Dagur - 04.05.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 04.05.1966, Blaðsíða 6
6 PRENTNEMI Viljum ráða röskan og reglusaman pilt til náms í prentiðn. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. VALPRENT. TAPAÐ JÖRP HRYSSA, 2ja vetra, tapaðist um sumarmál. — Þeir, sem kynnu að verða varir við hana vinsamlegast láti mig vita. Baldur Sigurðsson, Syðra-Hóli, Öngulsstaðahreppi. HAGKAUP AKUREYRI Pollafötin komin FRÁ LAUGARBREKKU Plöntusölurnar í Fróðasundi og Laugarbrekku verða opnaðar 15. maí, verða fyrst seldar garðarósir og bónda- rósir, enn fremur verða til sölu eftirtaldar plöntur á venjulegum útplöntunartíma: Stjúpur (blandaðar og í hreinum litum) .. kr. 4.50 Berlísar (rauðir og hvítir) .,........ — 4.50 Ljónsmunnur ........................... — 3.50 Levköj ............................... — 3.50 Aster ................................ — 3.50 Gulltoppur ........................... — 3.50 Paradísarblóm ...................— 3.50 Meyjablóm ............................ — 3.50 Mímúlus .............................. — 3.50 Gullbursti ........................... — 3.50 Skjaldflétta ......................... — 3.50 Linaría .............................. — 3.50 Nemesía ...................3.50 Morgunfrú ............................ — 3.50 Stjörnuflox .......................... — 3.50 Petúnija ............................. — 3.50 Flauelsblóm .....................-,... -j 3.50 Prestakragi (blandaður, hvítur og gulur) . — 3.50 Hádegisblóm (miðdegisblóm) ............ — 3.50 Nálablóm (alyssum, rautt og hvítt) ... — 3.50 Snækragi’ ................... — 3.50 Eylífðarblóm (2 tegundir)....— 3.50 Skrautkollur ......................... — 3.50 Blátunga ............................. — 3.50 Kornblóm (blátt) .............. — 3.50 Cosmós ........................ ... — 3.50 Strandrós .........................". f!. — 3.50 Cineraria maritíma.................... — 3.50 Lathyrus (úr pottum) ................. — 5.00 Stúdentanellika ...................... — 5.00 Stokkrósarbróðir ..................... — 5.00 Anemónur (úr pottum).................. — 20.00 Dahliur (úr pottum) .................. — 20.00 Cineraria (úr pottum) ................ — 20.00 Fjölærar plöntur: Regnbogalúpínur ......................kr. 15.00 Fingurbjargarblóm .................... — 10.00 Moskusrós (malva) .................... —10.00 Næturfjóla ........................... —10.00 Geum .................................... —10.00 Prímúla veris.............., ..... — 10.00 Valmúi ............................... — 5.00 Matjurtir: Hvítkál .............................. kr. 4.50 Blómkál .............................. — 4.50 Grænkál .............................. — 4.50 Rauðkál .............................. — 4.50 Aðrar matjurtir í moldarpottum, svo sem gulrófur, rauðrófur, salat o. fl. eru á kr. 3.00. Verð á rósum og bóndarósum er kr. 50.00. Tekið á móti pöntunum í Laugarbrekku, sími 02 (bezt að hringja fyrir hádegi). Plöntumar verða seldar alla daga, kl. 1—9, í Laugarbrekku og Fróðasundi 9, Akur- eyri, sími 1-20-71. HREIÐAR EIRÍKSSON. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað í Alþýðuhúsinu laugardaginn 7. maí. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Þeir sem hafa fasta miða athugið! Klúbburinn sem átti að vera 14. maí fellur niður og gildir sá miði fyrir þetta kvöld. Hinn vinsæli Nemó leikur. Stjómin. TELPA, 12-14 ára, óskast til starfa á barn- lausu heimili. Uppl. í síma 1-12-32. Gunnlaug Thorarensen. SVEIT APLÁSS! 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 1-18-45. UN GLIN GSSTÚLKA óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimilí í sumar. Uppl. í síma 1-18-57. Vil skipta á WILLY’S LANDROVER diesel. 1954 og Mikil milligreiðsla. Uppl. í síma 1-18-22. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN árg. 1950. Uppl. í síma 1-28-76. TIL SÖLU: Ford populair, árg 1959. Skipti möguleg. Enn fremur notuð rafmagnseldavél. Jón Hólmgeirsson, sími 2-11-79. TIL SÖLU: 6 manna Chevrolet fólks- bifreið A-1570, árg. 1957. Upplýsingar gefur Hrafn Sveinbjömsson, Þórsahamri, sími 1-27-00, og Bjarni Jóhannesson, sími 1-17-00, eftir kl. 18.00 sími 1-17-34. AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR K.E.A. verður að Hótel KEA föstudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. lr. Kosnir verða á fundinum: a) Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir varamenn til eins árs. b) Einn maður í félagsráð og einn til vara. c) Áttatíu og þrír fulltrúar á aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga og tuttgu og átta til vara,- ■ Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildárstjóra í síðasta lagi miðvikudaginn 17. þ. m. DEILDARSTJÖRNIN. ÞÓRSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN FRA Allti rafkerfið FRÁ KOPARRÖR og FITTINGS SMURKOPPAR - SLÖNGUR BREMSURÖR (járn) FRÁ SÓTEYÐIR (T00N-0YL) VÉNttASLÍPÍDUFT r Margs konar LIM HREINSIDUFT fyrir kælikerfi HREINSILÖGUR fyrir plastáklæði ÞÓRSHAMAR H.F. - SÍMI1-27-00 KJÖRBUÐIR KEA TERTU BOTNAR feÖÉE... tegundir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.