Dagur - 15.06.1966, Page 6

Dagur - 15.06.1966, Page 6
Dömur, fylgizt með tízkunni. Op art sólgleraugu það er nýjasta á heimsmarkaðnum Kaupmenn! Við höfum stórt úrval af sólgleraugum. Aðeins þekkt merki, og því beztu fáanlegu vörur liverju sinni. H. A. Tulinus Nýtt hjá Lyngdal DÖNSKU TIGER-SKÓRNIR KVEN, KARLMANNA og TELPNASKÓR ÍTALSKIR KVEN-SUMARSKÓR og TÖFFLUR SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. RENAULT 16 BÍLL ÁRSINS 1966 TIL SÝNIS: Á DALVÍK miðvikudagskivöld 15. þ. m. Á AKUREYRI laugardag, 18. þ. m., kl. 2—4 e. h. — Á HÚSAVÍK sunnudag, 19. þ. m., kl. 2—4 e. h. Kynnið yður kosti Renault 16! Renault-umboðið á Norðurlandi ALBERT VALDIMARSSON, Gilsbakkaveg 5, Akureyri — Sími 2-12-24 Kaupið kjöt í kjötbúð FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KJÖTVÖRUM KJÖTBÚÐ K.E.A. 10M Nýlegur Tan Sad BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-26-64 kl. 1—5 miðvikudag. Sem nýr BARNAVAGN til sölu í Sólvöllum 17. Sími 2-11-95. Pedegree BARNAVAGN TIL SÖLU., , '#rð kr. Lhsóö.od: Uppl. í síma 1-25-67. TIL SÖLU: Nokkrar ársgamlar hænur og ungafóstra. Uppl. í síma 1-29-67. GÍ T ARSTREN GIR GÍT ARSNÚRUR GÍTARNEGLUR GÍTAR-„INPUT“ MELODIKUR MUNNHÖRPUR PÍ AN ÓBEKKIR TUBON, eitt stk. til af- greiðslu strax. Útvega hvers konar HLJÓÐFÆRI frá þekkt- um verksmiðjum. Verðlistar og myndir fyrirliggjandi. Haraldur Sigurgeirsson, Hljóðfæraumboð Sími 1-19-15 0Ít£:feÍ*ej|«; B í L L Er kaupandi að góðum fólksbíl, ekki eldri en ár- gerð 1965, í skiptum fyr- ir nýjan Landrover. Upplýsingar gefur Eyþór H. Tómasson, símar 1-28-00 og 1-14-90. Hljóðfæramiðlun TIL SÖLU: *’ , Rafm. gítarar jSelmer-magnarar 10 og 30 v. Afb. sikilmálar Rafm. pianet, klarinettur orgel og píanó Veiti aðstoð við kaup og sölu á notuðum hljóð- færum. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalav. 15, sími 1-19-15 Hvítt SAMKVÆMISVESKI fundið. Uppl. í síma 1-15-30. NÝIR ÁVEXTIR: EPLI APPELSÍNUR MELÓNUR PERUR CÍTRÓNUR GRAPE FRUITE BANANAR KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú AUGLÝSH) I DEGI NÝKOMNIR! HERRAFRAKKAR, hvítir og dökkir MOLSKINNSJAKKAR TWEEDJAKKAR, drengja og unglinga, með spælum KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.