Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 1
Herbergis- pantanir. FerSa- skriístoian Túngötu 1. Akureyri, Sízni 11475 Ferðaskrifsfofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggium ierðir skauta á milli. Farseðlar með Flugfél. ísL og Loítleiðum. Slys í Öxnadal í FYRRAKVÖLD fór jeppabif- . reið með átta útlendingum út af veginum framan við Engi- mýri í Öxnadal. Þrír meiddust lítilsháttar og voru fluttir í sjúkrahús. Bíll þessi var frá bílaleigu í Reykjavík, og er lítt skemmdur. □ Góður síldar- afli fyrir austan VIKUAFLI síldar, frá þriðju- degi til þriðjudags var 28.889 tonn. Þessi afli veiddist nær allur frá 100—190 sjómílur austur af Dalatanga. Fyrri liluta þessa tímabils var ókyrr sjór nálægt landi og vildi síldin þá skemmast í flutningi, en síðustu daga hef- ur veður verið sæmilegt, en mikil rauðáta í síldinni og bún því ekki þolað langa leið, sem söltunarsíld. Á Austfjörðum hefur verið saltað af kappi undanfarna daga, eftir því sem unnt hef- ur reynzt. Fjögur síldarflutningaskip hafa tekið síld af veiðiskipum cg flutt til fjarlægari staða. Heildaraflinn í lok siðustu viku var orðinn nær 207 þús. lestir og er það heldur meira magn en á sama tíma í fyrra. Söltun nam sl. laugardag um 65 þús. tunnur og fast að helm ingi minni en í fyrra. Veður var gott á síldarmiðunum í gær. □ | Siglufirði 15. ágúst. í dag er þriðji þurrkdagurinn með sól og sunnan vindi. Síðan um miðj an júlí hefur verið þoka, úr- koma og norðanátt og einstakur kuldi svo að márgan morgunn var hvítt af hélu. Lauf á trjám og kartöflugras í görðum sortn- aði. Seinni hluta júlímánaðar gaf engri smáfleytu á sjó vegna ógæfta, en handfæraafli var góð KA og Þór leika í kvöld í meistaraflokki í KVÖLD, miðvikudagskvöld, kl. 8 e. h. leika meistaraflokkur KA og Þórs á íþróttavellinum, en Knattspyrnumót Akureyrar stendur nú yfir í öllum flokk- um. Félögin hafa aðeins leikið einu sinni áður í sumar í m.fl. og sigraði Þór þá með nokkr- um yfirburðum, en sá leikur var all skemmtilegur og má bú- ast við að svo verði einnig nú. Sigurbjörg ÓF 1 siglir út Eyjafjörð á leið til heimahafnar sinnar, Ólafsfjarðar. (Ljósmynd: E. D.) jörg 0F1 SláEskiplð af hent um síðustu helgi Stærsta skip, sem íslendingar kafa smíðað og mjög vandað, byggl í Slippstöðinm li.f. á Akureyri skipinu í fiskiskipastól okkar, Sigurbjörgu ÓF 1. Klukkan þrjú hafði mikill mannfjöldi safnast saman við höfnina í glaðasólskini. Menn horfðu með óþreyju til hafs. Kl. rösklega 3,30 sigldi hið glæsi- lega skip, Sigurbjörg, inn í Ól- afsfjarðarhofn og sneri sér fag- urlega við, með hliðarskrúfun- um. Var hafnargarðurinn sem eitt mannhaf. Móttökuathöfnin hófst með því, að Lúðrasveit Ólafsfjarðar lék tvö lög, undir stjórn Magn- úsar Magnússonar söngstjóra. Síðan flutti séra Ingþór Indriða son ræðu og bað fyrir skipi og skipshöfn. Skafti Áskelsson, forstjóri, flutti að þessu loknu ávarp, og (Framhald á blaðsíðu 4.) Síldarsöltun er hér orðin 5100 tunnur á söltunarstöðvum. Að- komufólk sézt ekki við þá vinnu á Siglufirði nú, og sjómenn af síldarskipum fyrirfinnast.ekki á götum Siglufjarðar í sumar. (Framhald á blaðsíðu 7.) Ólafur Jóakimsson, skipstjóri, (t. v.) og Skafti Áskelsson, fram- kvæmdastjóri, ræðast við í brúnni. (L.jósmynd: S. H. S.) FRÉTTARITARI blaðsins í Ól- afsfirði segir eftirfarandi í til- efni skipskomunnar 13. ágúst: í dag var allur bærinn og höfnin fánum skreytt. Það stóð mikið tU, því að við Ólafsfirð- ingar vorum að búa okkur und ir að fagna hinu nýja, og um leið stærsta og glæsilegasta Á LAUGARDAGINN, 13. ágúst var fréttamönnum og fleirum boð- ið í smáferð út á Eyjafjörð með hinu nýja stálskipi, Sigurbjörgu ÓF 1, sem þá var fullsmíðuð og fánum skreytt, tilbúin til afliend- ingar eiganda sínum, Magnúsi Gamalíelssyni útgerðarmanni í Ólafsfirði. Skip þetta er allt mjög vandað, stærsta skip, sem fslend- ingar hafa fram að þessu smíðað, stálskip, hið fyrsta, sem byggt er á Akureyri. Síðar um daginn sigldi skipið til Ólafsfjarðar. ■ r CB | f* ri a Sigluftro! ur þegar gefa tók á sjóinn, eða allt að 1000 pundum á hvert færi. Allmargir stunda handfæri hér í sumar og virðist afkoma þeirra vera skárri en flestra annarra. Á ufsaveiðum eru Tjaldur og Hringur en engin veiði hefur verið síðan í miðj- um júlí sökum ógæftanna og er það mikill munur eða í fyrra, enda hélt sú veiði uppi íshús- starfseminni. Togarinn Hafliði er að landa um 90 tonnum fiskjar af Norður landsmiðum. Fyrir viku landaði hann 120 tonnum af sömu mið- um. Er afli hans því sæmilegur, enda er það hann, sem heldur uppi atvinnu við frystihúsin. Magnús Gamalíelsson. Héraðsmófin um helgina HÉRAÐSMÓT Framsóknar- manna í Eyjafirði og á Akur- eyri verða haldin í Freyvangl 20. ágúst og á Dalvík 21. ágúst. Ræðumenn í Freyvangi verða alþingismennirnir Einar Ágústs son og Ingvar Gíslason, en á Dalvík Einar Ágústsson og Hjörtur E. Þórarinsson bóndi á Tjörn. Ómar Ragnarsson skennntir á báðpm stöðum og Laxar leika fyrir dansi. Sjá auglýsingu. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.