Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 3
2 ÍBÚÐ TIL SÖLU! Ný standsett ÍBÚÐARHÚSNÆÐI, suðurhluti, ásamt stórri cignarlóð. — Upplýsingar gefur ODDUR JÓNSSON, Brekkugötu 13. Bændur athugið! PLASTDÚKUR, 4 þykktir, 4ra m. breidd MAURASÝRAN fyrirliggjandi Sama lága verðið. KAUPFÉLAG VERKAMANNA TÚNGÖTU 2 Munið okkar ágæta úrval af BÚSÁHÖLDUM KAUPFÉLA6 VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Byggingarvinna! Verkamenn vantar í góða byggingarvinnu um lengri eða skemmri tíma. Mikil ákvæðisvinna. BYGGINGARFÉLAGIÐ DOFRI H.F. SÍMI 1-10-87 VEIÐI-GALLAR HERRA- VINNUSKYRTUR DRENGJA- VINNUSKYRTUR DRENGJAPEYSUR í úrvali BÍLATEPPIN komin aftur KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Stakir jakkar (stór númer) á kr. 975.00 Stakar buxur (teryleneefni) á kr. 575.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR DÖMU-TÖSKUR margar nýjar gerðir NÝKOMNAR. Verzl. ÁSBYRGI PEYSUSETT úr ull. Verð kr. 583.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TIL SÖLU: Nýr AUSTIN GIPSY diesel, nýr BRONCO. - Enn fremur MERCEDES BENZ 220 S fólksbifreið. - Greiðsluskilmálar. KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON, Sími 1-29-12 og 1-10-80. FJÁREIGENDUR Á AKUREYRI, sem vilja koma sauðfé til slátrunar á Sláturhúsi KEA, tilkynni það undirrituðum fyrir 28. þ. m. F. h. Akureyrardeildar K.E.A. Ármann Dalmannsson. Adiureyringar! Höfum fengið hið þekkta FLUO-CALCIN tannkrem frá Danmörku. Tannkremið er framleitt undir vís- indalegu eftirliti Danska Tannlæknafélagsins. — Regluleg notkun FLUÖ-CALCIN tannkrems tryggir varanlegar og heilbrigðar tennur. Varist skaðleg tann- krem, notið FLUO-CALCIN tannkrem. AKUREYRAR APOTEK KRISTALL Vasar Skálar o. fl. ÓSKABÚÐIN Nokkrar UNGAR KÝR til sölu. Jón Sigurðsson, Borgarhóli. Pedegree BARNAVAGN sem nýr, til sölu í Langholti 29. Þriggja tonna TRILLUBÁTUR er íil sölu. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar gefnar í Brekkugötu 13 að norðan milli kl. 12—1 og 7—8. TIL SÖLU: Lítil ÞVOTTAVÉL og BARNARÚM með dýnu. Uppl. í síma 1-18-63. ÞÓRSHAMÁR - Sælgæfissalan AUGLÝSIR í ferðalagið: PAPPADISKAR, djúpir og grunnir PAPPAGLÖS - PLASTGLÖS PLASTGAFFLAR — HNÍFAR - SKEIÐAR Ódýrt, handhægt, sparar uppþvott. SALTSTENGUR - OSTAKEX FRANSKAR KARTÖFLUR í pk. SALTAR HNETUR OSTA-, LAUK-, TÓMATCRISP í pk. DOLLAR-PÍPURNAR vinsælu, 2 tegundir FILTERAR í Dollar-pípur POPPELÚ GASVINDLAKVEIKJARAR fallegir, mjög ódýrir, 2 tegundir GASFYLLINGAR á Poppell kveikjara Það er handhægt að verzla á Þórshamri á kvöldin og um helgar. ÞÓRSHAMAR Vanar talsimakonur eða nemar verða ráðnar við lang- línuafgreiðsluna á AKÚREYRI frá 1. september eða 1. október 1966. Umsækjendur þuffa áð hafa gagnfræðapróf eða til- svarandi menntun Ög 'S’é-um nema að ræða, er tilsk.il- inn aldur 17—25 ár.r; Eiginhandar umtóknir sendist undirrituðum fyrir 25. ágúst 1966, á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu minni. Nánari upplýsingar, ef óskað er, veiti ég undirritað- ur eða fulltrúi mihn. Akureyri, 12. ágúst 1966. SÍMASTJÓRINN. Húsvörður óskast Staða húsvarðar við Oddeyrarskólann er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. Umsóknir sendist. formanni fræðsluráðs Akureyrar, Brynjólfi Sveinssyni, Skólastíg 13. Akureyri, 12. ágúst 1966. BÆJARSTJÓRI. Stúlkur! Vantar góðar BÚÐARSTÚLKUR í haust. (Ekki böm.) Upplýsingar gefur EYÞÓR H. TÓMASSON, sími 1-14-90 og 1-13-57. Stúlkur óskast Vaktavinna. HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.