Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 6
6 TIL SULTUGERDAR: KIÖRBUOIR KEA BETAMON í bréfum SULTUHLEYPIR í bréfum YÍNSÝRA í bréfum STRÁSYKURINN ódýri á kr. 7.00 pr. kg Karlmannaföt, góð efni, gott snið, verð kr. 1995.00 T erylenebuxur kr. 930.00 Sportskyrtur, nylon, verð frá kr. 185.00 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild [>Z' lof,^ Er með vitamini og hressir aUa. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild Tilboð óskast í SKODABIEREIÐ, árg. 1956 (áður Þ—527) í því ásigkomulagi sem hún nú er í. Bifreiðin er til sýnis við lögreglustöðina. Umboð SJÓVÁ á Akureyri. Kristján P. Guðmundss. VIL SELJA station fólksbifreið. Skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 1-27-76. BÍLASALA HÖSKULDAR Opel Kadet 1966 Æskileg sikipti á Volks- tvagen eða jeppa. Anglia sendlabíll 1965 Volkswagen 1965 Skipti æskileg á nýlegum Willy's- eða rússajeppa. Ford Comet 1963 o. m. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 BÍLASALA HÖSKULDAR VÖRUBÍLAR: Chevrolet 1959, með 17 manna húsi og litlum yfirbyggðum palli og 90 ha. GMC dieselvél. Volvo 1959, stærsta gerð, með lágum palli og háum hlífðarborðum. Benz 327, árg. 1963, 9l/z tonn á grind, palllaus. Benz 1959, flutningabíll, með 6 manna húsi. Chevrolet 1949, rútubíll, 23 manna. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1-19-09 Æ . F . A . K FÉLAGAR ATHUGIÐ! Æskulýðsmót verður haldið að Vestmannsvatni um næstu helgi, laugard. 20. og sunnud. 21. þ. m. Farið verður frá kapellunni kl. 1.30 e. h. á laugard. og kom- ið heim seinnipart á sunnudag. Kvöldverður og há- degisverður innifalið í kostnaðarverði. Þátttaka til- kynnist formanni félagsins í síma 1-10-94 og 1-27-86 sem fyrst og mun hann veita allar nánari uþþlýsingar. STJÓRNIN. Síldarvinna! Síldarstúlkur óskast á söltunarstöð í Neskaupstað. — Aðstaða og vinna fyrir fjölskyldu. — Beztu kjör. — Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofan Akur- eyri, símar 1-11-69 og 1-12-14. Ungbarnafatnaður f jölbreytt úrval. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild S O K K A R HUDSON BELLINDA 3 TANNEN Tízkulitir. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild Héraðsmót Framsóknarmanna í FREYVANGI 20. ÁGÚST kl. 21.00 D a g s k r á: 1. Setningarávarp: Ingvar Gíslason alþm. 2. Ræða: Einar Ágústsson alþm. r 3. Skemmtiþættir: Omar Ragnarsson 4. Dans Hljómsveitin LAXAR leikur. Aðgöngumiðar við innganginn. Fjölmennið á héraðsmótin! Á DALVÍK 21. ÁGÚST kl. 21.00 D a g s k r á: 1. Setningarávarp: Hjörtur E. Þórarinsson 2. Ræða: Einar Ágústsson alþm. 3. Skemmtiþættir: Ómar Ragnarsson 4. Dans Hljómsveitin LAXAR leikur. Aðgöngumiðar við innganginn. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AKUREYRI OG í EYJAFIRÐI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.