Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 17.08.1966, Blaðsíða 7
7 Hestamannamót! Hestamannafélagið Hringur heldur MÓT við Tungu- fellsrétt í Svarfaðardál sunnudaginn 21. ágúst kl. 13.30. Hópreið, gæðingakeppni, — áhorfendur dæma —, sýning á tamningartryppum. Börnum leyft að koma á bak. NEFNDIN. HÚSNÆÐI ÓSKAST! Tvær íbúðir óskast til LEIGU EÐA KAUPS, fyrir 1. október n.k. Þurfa ekki að vera í sama húsi. Upplýsingar í síma 1-20-37 milli kl. 7 og 8 e. h. ATVINNA! Hótel Húsavík óskar að ráða konu til eldhússtarfa. Þarf að vera vön matreiðslu og bakstri. Reglusemi áskilin. Ráðningstími helzt 1 ár. — Upplýsingar lijá hótelstjóranum, sími 4-12-20. HÓTEL HÚSAVÍK. Fyrsta sending HAUSTTÍZKUNNAR er komin. DRAGTIR og KÁPUR með og án loðkragá ÚTSALAN STENDUR ENN. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL VÖKVATJAKKAR fyrir vörubifreiðar í úrvali; stærðir l1/^, 3,5 og 8 tonn Einnig STUÐARATJAKKAR fyrir fólksbifreiðar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild BÆNDUR! Eigum fyrirliggjandi eftirtalin heyvinnu- verhfæri: 1 stk. 6 STJÖRNU FJÖLFÆTLU, 1 stk. LYFTUTENGDA SNÚNINGSVÉL, 1 stk. DRAGTENGDA SNÚNINGSVÉL. Eijnnig ÁMOKSTURSTÆKI á Massey Ferguson. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild .jevm-simtm:, : .-«0 «. - -*<. w*. ..»*.• NÝ RAKBLÖÐ FRÁ GILLETTE NÝJASTA og bezta ryðfría rak blað Gillette er Super Silver blaðið, sem nú er nýkomið á markaðinn hér. Það kom fyrst á markaðinn í Bretlandi og Bandaríkjunum síðastliðið haust og tengir saman tvær at- hyglisverðar tækniframfarir, sem báðar eru gerðar af Gillette. Blaðeggjamar eru húðaðar með EB7, sérstök Gillette patenter- uð aðferð. EB7 húðunartæknin sem nú er notuð á Gillette Sup- er Silver, heldur hárfínni filmu af hinni nýju húð á blaðegg- inni. Þessi húðunaraðferð er varan legri en nokkur önnur og film- an helzt áfram á blaðegginni eftir marga rakstra, en við aðr- ar húðunaraðferðir helzt filman miklu skemur á blaðegginni. Þetta tryggir ekki aðeins jafn góða rakstra alla endingu blaðs MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10,30 f. h. — Sálmar nr. 536, 238, 139, 285 og 264. — B. S. FÉLAGAR! Sjáið aug lýsingu í blaðinu í dag um æskulýðsmótið að Vestmannsvatni. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan, nr. 1. — Enginn fund- ur fimmtudag. — Æt. - Fréttir frá Siglufirði (Framhald af blaðsíðu 1). Sáralítil bræðslusíld er hiirgað komin eða aðeins um eitt þús. tonn, og er það mun minna en nokkru sinni áður. Má segja að varla sjáist reykur úr verk- smiðjunum. í síðustu viku kom Haförn- IÐJA, félag verksniiðjufólks, efnir til skemmtiferðar aust- ur á land laugardag og sunnu dag n. k. Þeir sem áhuga hafa á þessu ferðalagi þurfa að hafa samband við trúnaðar- menn félagsins eða skrifstof- una sem fyrst, svo unnt «é að tryggja góðar bifreiðir í tíma. TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Gjöf frá Ingibjörgu Jónsdótt- ur Eiðsvallagötu 1 til minn- ingar um mann hennar Stein grím Jóhannesson kr. 3000.00. Frá K. I. kr. 1000.00. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. FRÁ FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR! Næsta ferð félagsins verður farin 19.—21. ágúst í Herðubreiðarlindir og Öskju. 75 ÁRA varð s.l. mánudag, 15. ágúst, Ásgeir Kristjánsson, Oddeyrargötu 22, Akureyri. ins, heldur gefur einnig fleiri rakstra með hverju blaði. Micro-Chrome stál. Micro-Chrome stál er nafn Gillette fyrir sterk-krómað mikró-samsett stál, sem er not- að í Super Silver blöðin. Þetta nýja stál var-fullkomnað af sér- fræðingum Gillette í samvinnu við stálframleiðendur. Það er frábrugðið venjulegu ryðfríu stáli, þannig að það inniheldur minna kolefni en meira króm- efni. Þessi egg stenzt miklu bet- ur allt slit og jask við rakstur- inn. □ HAPPDRÆTTI H. í. Vinningar í 8. flokki 1966 Kr. 500.000 nr. 10650. Kr. 10.000 nr. 12177, 21761, 49260. Kr. 5.000 nr. 3594, 18216, 25930, 29316, 31102, 44810, 49118, 49162. Aukavinningur kr. 10.000 nr. 1Ó649. Kr. 1500 hlutu eftirtalin númer: 223 2667 2671 4002 4659 4663 5012 5378 6888 7024 7272 7376 7523 8230 8292 8501 8836 9245 9834 10643 11189 11203 11323 12058 12081 12213 12264 12268 13153 13154 13160 13783 14399 14779 14940 15226 15230 15242 15566 16078 16580 16924 17473 17474 17874 17944 17950 18041 18044 18221 20503 21700 21752 22090 22133 22135 22227 22239 23227 23565 23873 24917 25927 28682 29007 29026 31159 31176 31579 33182 33189 35068 36455 43925 43942 44811 44819 44833 44848 46457 46473 46818 49058 49062 49156 50462 50465 50472 52594 53236 53904 53953 53975 54077 57886 57901 59577. (Birt án ábyrgðar). inn, nýtt flutningaskip síldar- verksmiðjanna með fyrsta. farm inn, 700 tonn. Haförninn er 3700 lesta skip keypt í Þýzkalandi og getur flutt um 3300 tonn í einu. Löndun gekk vel og reyndist skipið hið bezta. Skiþfetjóri er Sigurður Þorkelssön. • r ■ Eftir er að sprengja 70 metra af Strákagönguhtim ' og. verða þau þá alls um 90 metra löng. Þessu verki lýkui’-væntanlega í næsta mánuði. - - — •— Stefán Friðbjarnarson hefur verið ráðinn bæjarstjóri á Siglu firði og Ragnar Jóhannesson kosinn forseti bæjarstjorhar. Þrír flokkar, Frpqrsók^arflokk- ur, Sjálfstæðisflokkuh f>g ýAl- þýðuflokkuivhafa .gfefið út ám- eiginlega stefnuyfirlýsingu um bæjarmálasamstarf. • í. Þ. Laxveiðimenn! Nokkur veiðileyfi til sölú í Laxá í Aðaklal frá 18. til 31. ágúst. Upplýsingar gefur Hernióður Guðiuundsson Árnesi. SKÓVINNUSTOFAN LUNDARGÖTU 1 verður lokuð um óákveð- inn tíma frá 1. sept. n.k. Þeir, sem eiga skó í við- gerð, taki þá fyrir þann tíma. - VERÐTRYGGING INGÓLFS í FRAMKVÆMD (Framhald af blaðsíðu 4). rétt sinn á hendur þjóðfélaginu, mjög vel sameinaðir. Bændur voru áður tekjulægsta stétt þjóðfélagsins og þeg- ar þar við bætist ,að tekjur þeirra eru enn skertar, una þeir illa sínum hlut. Sjómenn sigla af miðunum til að mótmæla síldarskatti, útgerðarmenn binda fiskiskipaflotann, þegar fiskverðið þykir of lágt, stéttarfélögin ógna með verkföll- um, ef ekki er komið til móts við kröfur þeirra — og alltaf háfa stjómarvöldin látið undan síga. Bændúr hafa meira langlundargeð og hafa ekki neytt samtakamáttar síns með neins kónar harkalegum aðgerðum. — Ríkisvaldið þakkar þeim á sinn hátt. . □ JVntísliókasafmð er opiS alla virka daga, nema laugar daga, kl. 4—7 e. h. Iíoover ÞVOTTAVEL til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-10-66. GALA ÞVOTTAVÉL til sölu. Uppl. í síma 2-11-70. Vel með farinn eins •manns SVEFNSÓFI til sölu í Aðalstræti 12. TIL SÖLU: Hoover ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu og STÁLÞVOTTA- POTTUR. Uppl. í síma 1-28-79. ÍBÚÐ VANTAR um miðjan næsta mánuð. Uppl. í síma 1-10-92. VANTAR ÍBÚÐ 1. október, 3 til 4 herb. og eldhús. Góð umgengni Fyrirlramgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 2-11-78. Ungur piltur óskar eftir HERBERGI til leigu frá 1. okt. Helzt á Eyr- inni. Uppl. í síma 1-17-83. ELÐRI DANSARNIR í Alþýðuhúsinu laugar- dagskvöldið 20. ágúst. Miðasala kl. 8. NEMO LEIKUR. Alþýðuhúsið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.