Dagur - 10.09.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 10.09.1966, Blaðsíða 3
3 ÚtsaEa 1886 1966 Útsala MANUDAG 12. SEPTEMBER, ÞRIÐJUDAG 13. SEPT. og MIÐVIKUDAG 14. SEPTEMBER verður stór-útsala í SKÖ-og HERRADEILD vorrl Selt verður: FYRÍR KARLMENN! FRAKKAR HEKLUPEYSUR, t. d. hentugar vinnupeysur, kr. 200.00 VINNUBUXUR, kr. 130.00 og 170.00 SKYRTUR, t. d. hvítar nylonskyrt- ur kr. 150.00, dökkar teryleneskyrt- ur kr. 190.00 NÁTTEÖT, kr. 150.00 SOKKAR, HOSUR, TREELAR FYRÍR DRENGI! STAKAR BUXUR, terylene - ull, kr. 375.00 PEYSUR, fjölbreytt úrval STAKKAR, mjög ódýrir NÆRFÖT - SKYRTUR o. m. fl. Skófafnaður: KARLMANNASKÓR, verð frá kr. 150.00 KVENSKÓR, verð frá kr. 198.00 TELPUSKÓR, verð frá kr. 50.00 DRENGJASKÓR, verð frá kr. 150.00 KULDASKÓR, kvenna, verð frá kr. 200.oo TÖFFLUR, verð frá kr. 80.00 ATH.: Allar þessar vörur eru seldar með verulegum afslætti, notið því þetta tækifæri til góðra vörukaupa. KEÁ Herradeild KEA Skódeild TILKYNNING TIL BÆNDÁ Frá og með mánudeginum 12. september og þar til öðruvísi verður ákveðið mun Pylsugerðin taka á móti kálíum, í stað sláturhússins. ÍTÖLSK PEYSUSETT, hleik, hlá og blágræn. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 YINNA! Vatnsveitu Akureyrar vantar 4—5 menn frá 1. október eða fyrr. Stjórn loftpressu og önnur störf. Löng ráðn- ing. Upplýsingar í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyr- ar, Strandgötu 7, símar 1-11-69 og 1-12-14. VINNA! Nokkrar stúlkur óskast til starfa við mötuneyti Menntaskólans á Akureyri frá 1. október n.k. Uppl. í símum 1-11-32 og 1-27-47. TIL SÖLU: NÍU KÝR og TVÆR KVÍGÚR. Friðjón Rósantsson, Steðja, Þelamörk. Sími um Bægisá. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SKODABÍLL, árgerð 1961, til sölu. Uppl. á símastöðinni Staðarhóli í Aðaldal. Kaupið kjöl í kjölbúö KJÖTBÚÐ KEA SÍMAR: 1-17-00 1-17-17 _ 1-24-05 SENDISYEINN óskast í vetur. KJÖTBUÐ KEA SÍMAR: 1-17-00 1-17-17 - 1-24-05 Úr reglugerð um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögn- um, skipum og flugvélum, dags. 6. september, 1958. 5. grein. Sýna skal þaufé fyllstu nærgætni við smölun og rekst- ur, og forðast ber að hundbeita það um nauðsyn fram. Þegar sauðfé eða svín eru flutt með bifreiðum, skal ávallt hafa gæzlumann hjá gripunum, jafnvel þó að um skamman flutning sé að ræða. Bifreiðar þær, sem ætlaðar eru til sauðfjárflutninga, skal útbúa sérstaklega til þeirra nota. Pallgrindur skulu þéttar og sléttar og eigi lægri en 90 cm. Flutn- ingspall skal hólfa sundur með traustum grindum í stíur, er eigi rúmi yfir 12 kindur. Dyraumbúnaður skal vera traustur og öruggur. Þeg- ar um langan flutning er að ræða (yfir 50 km), skal flutningspallur hólfaður sundur í miðju að endilöngu, svo að engin stía nái yfir þveran flutningspall. Flutn- ingspall eða stíur skal strá hæfilega miklum sandi eða heyi til þess að draga úr hálku. Leitast skal við að flytja fé á meðan dagsbirtu nýtur. Verði því ekki viðkomið, skal hafa ljós á bifreiðar- palli, svo að vel sjáist um allan pallinn meðan á flutn- ingi stendur. Til þess að forðast hnjask, mar og meiðsli skal búa svo' um, að unnt sé að reka búfé á flutningspall og af honum aftur.“ Samkvæmt frarnan sögðu er brýnt fyrir þeim er fjár- flutninga ætla að stunda að hafa bifreiðir sínar út- búnar svo sem fram er tekið, og verður á komandi hausti fylgzt með að þessu ákvæði reglugerðarinnar verði haldin. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. STARFSSTÚLKU VANTAR að Elliheimilinu Skjaldarvík. — Upplýsingar í síma 1-13-82. HJÚKRUNARKONA. SENDIMENN Sendimenn, unglingar eða eldra fólk, verða ráðnir til skeytaútburðar o. fl. við símastöðina á Akureyri frá 15. september 1,966. Nánari upplýsingar hjá undrrit- uðum eða fulltrúa mínum, Þorvaldi Jónssyni. Akureyri, 6. september 1966. SÍMASTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.