Dagur - 10.09.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 10.09.1966, Blaðsíða 6
6 - Hálf kartöfluuppskera í haust í (Framhald af blaðsíðu 5.) skera. Þær voru keyptar í apríl. Á þeim tíma var algert bann á innflutningi á kartöfl- um og öllu grænmeti vegna gin og klaufaveiki, sem gekk í Evrópu. Við gátum ekkert val- ið um. Síðar fengum við kart- öflur frá Portúgal, sem sendar voru án viðkomu í Evrópulönd- um. Við urðum að sætta okkur við, að kaupa kartöflur frá þess um löndum eða vera kartöflu- lausir ella. Þessar kartöflur eru að sumra dómi ekki góðar. Þær eru hvítar, en íslendingar vilja helzt gular. Það bar á stöngul- sýki í þeim, en sú sýki byrjar innan frá og er því flokkun erfið. Að sjálfsögðu skiptum við á kartöflum við fólk, sem kvartaði. Salan var eins og áð- ur segir, kærð. Málið er í rann- sókn ennþá og fyrr en því er lokið tel ég ekki ástæðu til að SKÓLAPEYSUR, stærðir 8—14, ný munstur, nýir litir. HANNA SVEINS, Gleráreyrum 7. fjölyrða um það. Hins vegar undrast ég þann áróður gegn fyr irtækinu, sém rekinn er á með- an málsatvik eru enn í rann- sókn. Þessi áróður, af hendi stefnenda og fylgifiska þeirra, er óeðlilegur á þessu stigi máls- ins, — segir Jóhann Jónasson framkvæmdastjóri að lokum og þakkar blaðið svör hans. E. D. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 2-13-26. ÍBÚÐ TIL SÖLU Sex herbergja íbúð við Grænugötu er til sölu, laus til íbúðar í haust. Upplýsingar gefur undir- ritaður. Sigurður M. Helgason, síini 1-15-43. Mig vantar HERBERGI í vetur fyrir stúlku í 4. bekk MA. Helzt nálægt skólanum. Séra Stefán Snævarr, Völlum. Sími um Dalvík. ÍiliÍÍÍel Utsala á SKÓFATNAÐI Mikill afsláttur. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 ÓDÝRT! DÖMUPEYSUR kr. 295.00 BLÚSSUR, kr. 225.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR TRESSYFÖT, ný sending BRÚÐUFÖT frá kr. 35.00 PLASTMÓDEL Revell, Airfix, Aurora, nýtt úrval Stórir BANGSAR Verzlið í leikfangabúð. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 „ACELLA QUICK” PLASTHÚÐAÐ VEGGFÓÐUR á veggi, húsgögn og í skápa, nýkomið. Fjölbreytt litaúrval. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA •'A* Vefnaðarvörudeild BLAÐBURÐUR! Krakka vantar til blað- burðar nú þegar og í næsta mánuði. Afgreiðsla Dags Sími 1-11-67 AÚGLÝSÍÐ í DEGI AYAXTASAFAR: SUNSIP í glösum ASSIS í plastflöskum SUNFRESH í flöskum FLÓRA í flöskum SUNKIST í dósum LIBBY’S í dósum KJÖRBUÐIR KEA KRAFTSÚPUR MAGGI SÚPUR FLEISCHER SÚPUR BERBENE SÚPUR VELA SÚPUR T0R0 SÚPUR eigin I)íi(Wi!i 1966 Úr einni af mörgum kjörbúðum K.E.A. Verzliá í Hin stöðuga fjölgun félagsmanna er vott- ur þess, að menn sjá sér hag í því að vera í félaginu. Sá hagur er tvíþættur: Annars vegar hin- ar miklu endurgreiðslur af ágóðaskyld- um viðskiptum, EN AE VIÐSKIPTUM ÁRSINS 1964 NÁMU ÞÆR Á SJÖTTU MILLJÓN KRÓNA. Hins vegar hin márgþætta þjónusta. ei félagið veitir, bæði á sviði verzlunar og á margvíslegan annan hátt. Því meira, sem félagsmenn verzla við fé- lagið, því öflugra verður það og að sama skapi færara um að auka þjónustu sma við félagsmenn og bæta hag þeirra. Munið að halda saman arðmiðunum. MUNIÐ YKKAR EIGIN BÚÐIR. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.