Dagur - 10.09.1966, Blaðsíða 8
SMÁTT OG STÓRT
Ytrafjalli 8. sept. Mánudaginn
5. sept. var haldinn á Húsavík
deildarstjórnarfundur í Kaup-
félagi Þingeyinga á Húsavík.
Þar var safnað sláturfjárloforð-
wu og raðað niður sláturdög-
■um. Sauðfjárslátrun hefst 15.
Ánnar bezti kúluvarp-
ari heims keppir hér á
sunnudagmn
í SAMBANDI við Fjögurra
bandalagakeppni þá er haldin
er árlega á milli UMSE, UMSK,
ÍBA og Keflavikur og hefst hér
á fþróttavellinum á sunnudag,
hefur Frjálsíþróttaráð boðið
hing'að tveim gestum til keppni.
' Fyrst skal telja Neal Stein-
hauer, Bandaríkjamann, sem
kastað hefur lengst 20,44 m. í
sumar. Er þetta þriðji bezti
árangur í kúluvarpi sem náðst
'hefur í heiminum og annar
bezti í ár. Steinhauer, sem er 22
ára er einnig meðal beztu
kringlukastara heimsins, hefur
kastað um 58 m.
Hinn gesturinn er Þorsteinn
Löve margfaldur íslandsmeist-
ari og methafi um margra ára
skeið í kringlukasti. Þorsteini
er boðið hér í tilefni 25 ára
keppnisafmælis hans á þessu
sept. og verður í haust lógað
34575 kindum, sem er 1300
fleira en í fyrrahausit. Tekið
verður á móti 1200 fjár á dag,
og ætti slátrun því að ljúka 19.
október. Eftir það hefst stór-
gripaslátrun. Útlit er fyrir, þótt
tölur séu ekki fyrir hendi, að
nautgripaslátrun hjá K.Þ. verði
mjög mikil á þessu hausti, sum
ir álíta allt að þrisvar sinnum
meiri en í fyrra. Enn hggur mik
ið af kýrkjöti óselt hjá K.Þ. á
Húsavík.
Lagt verður af stað í Þeista-
reykjagöngur 11. sept. og réttað
í Hraunsrétt 14. sept.
í gær bauð K.Þ. konum úr
Aðaldal í kynningarferð til aðal
stöðva kaupfélagsins á Húsavík.
Um 60 konur tóku þátt í þeirri
ferð og létu mjög vel yfir.
Staðið hefur til að byggja á
FYRIRTÆKI þeirra bræðranna
Baldurs og Gísla Sigurðssonaá
Akureyri, sem þeir nefna Brjót
s.f., hefur hvað eftir annað vak
ið nokkra athygli á undanförn-
um árum. Þeir hafa flutt inn
vinnuvélar, sem leyst hafa ýmis
verkefni og betur en áður þekkt
Húsavík á vegum K.Þ. nýtt
sláturhús og hefur hluti þeirr-
ar byggingar verið gerður.
Teiknistofa SÍS sendi menn
utan til að kynna sér nýjungar
á þessu sviði í ýmsum löndum.
Teikningar frá henni, á grund-
velli nýrrar tækni og þekking-
ar, einkum frá Nýja Sjálandi,
liggja nú fyrir og eru til athug-
unar hjá kaupfélaginu. Tilrauna
sláturhús í Borgarnesi, með
svipuðu fyrirkomulagi, sem á
að starfrækja nú í haust, ætti
að gefa nokkra reynslu í þessu
efni.
Mannekla er mikil og hefur
aldrei reynzt eins örðugt að fá
íólk til vinnu á sláturhúsinu og
nú í vetur. Kemur það tvennt
til, að mikil önnur atvinna er á
Húsavík og í sveitum fækkar
verkfæru fólki. I. K.
ist. Má þar nefna traktorsgröf-
ur þeirra tvær og aðrar ámokst
urs- og grjótvélar. Allt eru
þetta Bröyt-vélar, sem virðast
vera hentugri við grjót og gröft
vinnu en aðrar vélar, sem hér
hafa verið.
I fyrradag þegar blaðamaður
KÝRNAR LITNAR ILLU
AUGA
Nú eru kýr í lágu verði, kúa-
bændur lítils virtir, jafnvel tal-
in þjóðarnauðsyn að fækka
þeim, ef kúastofninn verði ekki
rýrður að öðrum kosti. Nokkur
smjörforði umfram innanlands-
neyzlu — talinn muni rxða efna
hagskerfinu að fullu. Bændur
sviptir liluta tekna sinna, sem
lög landsins ætla þeim. Svo-
kallað smjörfjall noíað sem
Grýla með árangri.
HVAÐ GERIST í VETUR?
Nokkrar staðreyndir þarf að at
huga áður en lengra er haldið.
í fyrsta lagi er mjólkurfram-
leiðsla í Jandinu nú í surnar
ekki vaxandi eins og mörg und
anfarandi ár, heldur minnkandi.
í öðru lagi er nú framleitt
meira nýmjólkurduft en áður
og smjörfitan þannig bundin,
ennfremur er ostagerð aukin. f
þriðja lagi verða sýnilega minni
hey í haust en oftast áður síð-
ustu ár. í fjórða lagi er stöðvun
ræktunarframkvæmda áberandi
víða á landinu. Fleira mætti
telja er stuðlar að því, að mjólk
ur- og smjörframleiðslan drag-
ist saman á næstunni. Það þyk-
ir liklega ekki spámannlega
mælt í dag að mjólkurskortur
geri vart við sig á Suðvestur-
landi strax í vetur. Þó getur svo
farið.
ÖRAR SVEIFLUR
HÆTTULEGAR
Þótt ekki þyki blása byrlega
fyrir kúm og kúabændum um
þessar mundir, ber á það að
Hta, að það er fremur gleðiefni
en sorgarsaga að íslenzkir bænd
Dags ók um Glerárhverfi, sá
hann enn nýtt tæki að starfi.
Þar var borasamstæða á stórri
dráttarvél, sem þeir bræður
hafa keypt, hina fyrstu sinnar
tegundar hér á landi. Unnið var
að því að lækka klöpp eina
mikla um 2,5 metra og boraði
vélin holur fyrir sprengiefni og
voru afköstin furðuleg eða 2,5
m. á hálfri annarri mínútu.
Munu það tvítugföld afköst mið
að við algenga loftpressuborun.
Það voru Landvélar h.f. í Kópa
vogi, sem þetta tæki flutti inn.
Margir aðilar, m. a. bæjarfélag-
ið, njóta framtaks og dugnaðar
bræðranna Baldurs. og Gísla
Sigurðssona. □
KS og KA leika á Siglu-
firði í dag
I DAG, Iaugardag, kl. 17.30
licfst lieppni í I. deild Norður-
landsmótsins í knattspyrnu með
leik á Siglufirði milli KS og KA.
Rétt til þátttöku í I. deild liafa
KA, KS, Þór og UMSS, en
UMSS sá sér ekki fært að taka
þátt að þessu sinni.
Mótinu verður fram lialdið
næstu vikur og verður leikið í
miðri viku og um helgar. □
ur skuli smjörfæða þjóðina svö
myndarlega, sem raun er á. Hið
áorglega í þessu efni er fyrst og
fremst það, að bændum skuli
beinlínis refsað fyrir það, og
einnig, að ráðherrar og mál-
pípur þeirra skuli dirfast að af-
saka núverandi efnahagslegt
Iirun með dugnaði bændanna!!
EYJA-SJÓNVARPIÐ
Á þriðjudaginn kvað fulltrúi
bæjarfógeta í Vestmannaeyjum
upp úrskurð um lögbannsgerð
þá á starfrækslu endurvarps-
stöðvar á sjónvarpi er Ríkis-
útvarpið krafðist vegna niagn-
arans á Klifi. Hljóðaði úrskurð-
urinn á þá leið að umbeðin lög-
bannsgerð færi ekki fram en
Ríkisútvarpinu gert að greiða
sektir.
ALLT FYRIR GRÉTU
Franski greifinn, sem hyggst
ganga að eiga Danaprinsessu og
ríkisarfa, Margrétu hina fögru,
hefur nú kastað kaþólskri trú
sinni og vill nú ganga í dönsku
þjóðkirkjuna. Eflaust bregðast
Danir vel við þeim óskum cg
nxeta að verðleikum þann vilja
mannsins, að fórna einhverju
fyrir unnustu sína, jafnvel
trúnni.
„ÁBYRGUR MEIRIHLUTI '
Málgagn íhaldsmanna á Akur-
eyri þráspyr eins og barn eða
sá, sem lengi hefur verið fjar-
verandi, hvernig á því standi að
hér í bæ skuli ekki myndaður
„ábyrgur meirihluti“ í bæjar-
stjórninni. Ritstjóri blaðsins
virðist hafa gleymt því hvaða
viðræður fóru fram á milli
stjórnmálaflokkanna í bæjar-
stjórn, þegar eftir kosningar —
eða hversu þeim lyktaði. Frá
þessu var þó skilmerkilega sagt
í bæjarblöðunum á sínum tima
og vísast til þess.
OSANNINDI SEND TIL
BAKA
Sama blað, sem út kom í fyrra-
dag, segir á fimmtu síðu:
„Kratar sendu Sjálfstæðis-
mönnum og Framsókn tilboð
um myndun „ábyrgs meiri-
hluta“ að baki Magnúsar Guð-
jónssonar, sem bæjarstjóra, og
á grundvelli fyrirhugaðrar fram
kvæmdaáætlunar“. Þetta er
ekki rétt. Hér blandar ritstjór-
inn saman málefnasamningi og
framkvæmdaáætlun sem er sitt
hvað og ætti ritstjórinn að leið
rétta þetta í blaði sínu.
FRAMKVÆMDAÁÆTLUNIN
Það var strax stefna Franxsókn-
armanna í bæjarstjórn, að vinna
að framgangi framkvæmdaáaitl
unar fyrir Akureyrarkaupstað,
svo sem Ijóst var af stefnuskrá
Framsóknarfélaganna og síðan
af flutningi tillagna þar um á
fyrsta bæjarstjórnarfundinum
cftir kosningarnar í vor. Sem
betur fór féllust allir flokkar á
þetta og er unnið að gerð fram
kvæmdaáætlunarinnar með sér
fræðilegri aðstoð og af einhug
manna úr öllum flokkum, svo
sem vera ber. Þegar þessi áætl-
(Framhald á blaðsíðu 7)
(Framhald á blaðsíðu 2.)
Filtar þeir, sem vinna við grjótborinn nýja eru með heyrnardeyfa á höfði sér. (Ljósm.: E, D.)
Afhyglisverð nýjung í vinnubrögoum
Grjótbor, sem skilar tvítugföldum afköstum