Dagur - 14.09.1966, Side 1

Dagur - 14.09.1966, Side 1
Dagu XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 14. sept. 1966 — 64. tbJ. Ferðaskrifsfofön :Túngöm L l Sími 11475 Skipuleggjum ierðir skauta á miliL Farseðlar með Flugíél. ísl. og Loííleioum. Slruku svangir ef skipinu HOTEL Herfcergis- pantanir. Ferða- skrifstoian Túngötu 1. Akureyri, Sími 11475 SAMKVÆMT upplýsingum lög reglunnar á Akureyri í gær lentu 18 bílar í árekstrum í bænum frá föstudegi að telja og urðu á þeim meiri og minni skemmdir en ekki slys á mönn- um. Á föstudagskvöldið lenti sex ára drengur fyrir vörubíl í Oddeyrargötu og var fluttur skrámaður í sjúkrahús, — en meiðslin voru ekki alvarleg. Til Akureyrar kom á fimmtu daginn brezkur togari LOEN- DOON frá Hull vegna bilunar. Tveir hásetar struku af skipinu á meðan það lá hér í höfn og töldu sig svanga. Kokkurinn hafði verið veikur. Hann var með magasár og einnig var hann andlega vanheill og var fluttur suður. Járnaður um borð. Tveir aðrir skipsmenn lentu í höndum lögreglunnar, annar að ósk skipstjórans. Sá var ölóður og illur viðskiptis og settur í jám um borð í skipinu, hinn var handtekinn vegna ölvunar og illrar hegðunar á almanna- færi. Á laugardaginn voru þrír menn teknir vegna ölvunar við akstur á Akureyri. □ MÚLAVEGUR SENN OPNAÐUR EKKI var í gær ákveðið hvenær Múlavegur hinn nýi yrði opnaður til fullrar og frjálsrar umferðar. Enn starfar þar vinnuflokkur og er vegur- inn orðinn allgóður. □ Síórihamar í Öngulsstaðahreppi, Eyjafjarðará og handan hennar Grund í Eyjafirði. (Ljósmyndirnar tólí E. D.) NORSKU FORSÆTISRÁÐHERRAHJÓN- IN Á FERD UM NORÐURLAND HERRA PER BORTEN forsæt- isráðherra Noregs og frú hans, Magnhild Bcrten, sem dvalið höfðu nokkra daga í opin- berri heinisókn í Reykjavik og ferðazt um Suðurland og Borgarfjörð, komu hingað til Akureyrar með flugvél F. í. ár- degis á laugardaginn, ásamt fylgdarliði. Á Akureyrarflug- velli tóku á móti hinum erlendu gestum, Sverrir Ragnars ræðis maður, Magnús E. Guðjónsson bæjarstjóri, Friðjón Skarphéð- insson bæjarfógeti o. fl. En Magnús Jónsson fjármálaráð- herra og frú hans voru meðal þeirra, sem af liálfu ríkisstjórn- arinnar fylgdu forsætisráðherra hjónunum til Norðurlands. Eftir örstutta viðdvöl á Akur eyraflugvelli, þar sem engin opinber móttökuathöfn fór fram, var stigið upp í nokkra FRÁ BÆJARSTJÖR Á FUNDI í bæjarráðs 30. ágúst sl. er þetta bókað: Erindi frá húseigendum við Ihingvallastræti. Lagt var fram erindi dagsett 11. þ. m. frá húseigendum við Þingvallastræti, þar sem óskað er eftir að gengið verði frá lagn ingu gangstétta við götuna vegna mikillar umferðar um götuna, svo og að settar verði öryggisgrindur við enda göngu stíga. Bæjarráð vísar erindi þessu til umsagnar bæjarverkfræð- ings varðandi gangstéttargerð við Þingvallastræti, en felur honum jafnframt að gera ráð- stafanir, svo fljótt sem unnt er, lil að setja upp öryggisgrindur við enda gangstíga í bænum. leigubíla og ekið áleiðis til Mý- vatnssveitar, en þangað var för inni heitið samdægurs. Veður var oftast bjart þennan dag, en þó stundum éljagangur í fjöllum og svalt í loíti. Tvær frostnætur Fundargerð fþróttaráðs 29. þ.m. Tekin var fyrir fundargerð íþróttaráðs frá 29. þ. m., þar sem Teiknistofunni Ármúla 7 er falið að gera tillöguuppdrátt og áætlanir af nýju íþróttahúsi. Bæjarráð samþykkir að fela íþróttafulltrúa bæjarins að senda eina af fyrirliggjandi „týpu“ teikningum af íþrótta- húsi ásamt kostnaðaráætlunum vegna undirbúnings fjárlaga 1967. Sorphaugastæði. Bæjarráð fellst á tillögur heilbrigðisnefndar um að sorp- baugastæði verði í gili framan við borstæðið við Laugarhól á Glerárdal. (Frambald á blaðsíðu 2.) voiu nýliðnar og skörtuðu haustlitirnir á lyngi og kjarri. Ekki hafði bílalestin, sem samanstóð áf 5 leigubílum, tveim bílum blaðamanna og lög reglubílum, langt farið, er for- Frú Magnliild Borten. Per Bortcn forsætisráðherra. sætisráðherra lét nema staðar og gekk hann niður á tún þeirra Veigastaðabænda, þar sem fólk var við heyskap. Átti hann þar viðræður við Eirík Geirsson og fleiri, sem með honum unnu að heyskapnum að því sinni og dvaldist nokkuð. Síðan var hald ið áfram viðstöðulaust að Goða fossi. Goðafoss er hinn fegursti og auk þess sögufrægur. En NorSmenn þurfa ekki úr landi til að sjá fagra fossa og mikla. Þó virtist ferðafólkinu gaman að virða fyrir sér þennan þing- eyska foss og hrikagljúfur þau, sem þar eru litlu neðar. Litla stund blönduðu menn geði og ræddu saman við undirspil foss ins, en konurnar höfðu einnig áhuga á sérkennilegum steinum og blómum og tíndu auk þess ber þar á móunum. Forsætis- ráðherrafrúin gerði sér snotran blómvönd úr blómstrandi beiti lyngi o. fl. plöntum. Næsti viðkomustaður var Mý valnssveit og var ekið allgreitt þangað, enda var hópurinn orð inn á eftir áætlun. Einhver mis tök urðu hjá leiðsögumönnum því ákveðið var, að aka nyrðri veginn um Mývatnssveit. En nokkrir bílanna, meðal þeirra (Framhald á blaðsíðu 5.) IÐNFYRIRTÆKI Á AKUREYRI MALMHUÐUN MEÐ RILSAN-NYLON RÉTT áður en blaðið fór í press una í gær, voru fréttamenn kall aðir á fund nokkurra iðnaðar- manna á Akureyri, og var þeim kynnt nýtt fyrirtæki, Stáliðn h.f. Norðurgötu 55, sem nú er að hefja starf. Eigendur Síáliðn h.f. eru: Níels Erlingsson, Valbjörk, Kári Hermannsson, Alfreð Möller og Guðmundur Magnússon. Verk- efni hins nýja fyrirtækis, sem stofnað var í vor, er að húða hverskonar minni málmhluta, svo sem húsgögn í skóla, sjúkra- og samkomuhús, vélar og tæki margskonar og slitfleti þá úr málmi, sem mest mæðir á, cg þar sem galvanisering og lakk endist ekki til lengdar. Níels Erlingsson, seni er fram kvæmdastjórinn, bauð gesti vel komna og skýrði hlutafélags- siofnunina og verkefnin, en danskir sérfræðingar skýrðu málið nánar og það nýja Rilsan- nylon undraefni, sem er íranskt Gg nctað er við þessa húðun. Danirnir heita Adam Algot Oehlenschlager en fyrirtæki hans er Industrikemi A/S Kaup mannahöfn og hefur það veitt liinu nýstofnaða félagi einka- rétt á Rilsan-efninu hér á landi, og Helge Jensen Landsrets- sagförer. Fréttamenn áttu þess kost að prófa sjálfir styrkleika Rilsan, samanborið við lakk á járnrör- um og virðist hið nýja efni næst um því óslítandi. Blaðið fagnar nýrri iðngrein á Akureyri og árnar atorkusömum iðnaðar- mönnum aílra lieilla í nýju og vandasömu starfi. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.