Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 3
3 ÚTSALA Útsala hefst þriðjudaginn 20. þ. m. á PRJÓNAFATNAÐI, DÖMU- og BARNABLÚSSUM o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21 Ung hjón með lítið barn óska eftir ÍBÚÐ nú þegar. Uppl. í síma 1-28-62. Mig vantar ÍBÚÐ NÚ ÞEGAR. Uppl. í síma 1-10-80 fyrir hádegi í dag (laugardag). Halldór Blöndal. Starfsstúlka óskast PEDRO-MYNDIR . Hafnastræti 35 FRÁ DÚKAVERKSMIÐJUNNI: Afgreiðslan verður framvegis opin frá kl. 1—7 e. h. nema á laugardögnm. GERIÐ HAGKAUPIN HJÁ OKKUR. Gangnamenn! Nauðsynlegt er að hafa SJÓNAUKA í göngurnar. Margar stærðir. Allir með næturglerjum. PÓSTSENDUM KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild NÝ SENDING ÓVENJU MIKIÐ ÚRVAL: ■ KÁPUR með og án skinnkraga ÚLPUR 3/4 sídd DRAGTIR mikið litaval VERZLUN BERNIIARÐS LAXDAL StaSa forstöðumanns Elli- og dvalarheimilisins í Skjaldarvík er laus til um- sóknar frá 1. október næstkomandi. Umsóknarfrestur til 27. þ. m. Uaun samkvæmt 21. launaflokki launa- og kjarasamnings Akureyrarbæjar við fastráðna starfs- menn sína. Umsóknum sé skilað til bæjarstjóra, er veitir allar nánari upplýsingar. Akureyri, 14. september 1966. STJÓRNIN. AÐALBÓKARI Starf aðalbókara Akureyrarbæjar er laust til umsóknar frá lvoktóber n.k. Laun skv. 21. launaflokki kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 27. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 14. september 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Reglusöm stúlka getur fengið leigt LÍTIÐ HERBERGI. Uppl. í símá 2-11-96.«. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Tilboð sendist á. afgr. blaðsins, merkt ,,Herbergi“. ÞÆGILEG ÍBÚÐ til sölu í Hafnarstræti 41 (kjallara). Sérinngangur. Til sýnis kl. 6—7. Menntaskólapilt VANTAR HERBERGI í vetur og helzt fæði á sama stað. Upplýsingar gefur Ármann Þorgrímsson, sími 1-11-90 og 1-29-42. Grænmetis- kvarnir Járn-.og giervörudeild Æðardúnninn er loksins kominn. Járn- og glervörudeild Fyrir haustið: Karlmannastígvél Kvenstígvél Barnastígvél Gúmmískór Gúmmíklossar SKÓBÚÐ K.E.A. DUKAVERKSMIÐJAN H.F. til i jáiíki<;i:m) v Á akiireyri Fjáreigendur eru minntir á, að þeim ber að hafa fé sitt í öruggri vörzlu, er það kemur af fjalli, og liggja við sektir samkv-. lögreglusamþykkt bæjarins, ef fé og aðrir gripir eru látnir ganga lausir í bæjarlandinu neð- an fjallgirðingar, auk þess sem fjáreigendur geta orðið bótaskyldir vegna tjóns, er lausgöngufé og aðrar laus- gangandi skepnur kunna að valda í bænum. FJÁRGÆZLUMAÐUR BÆJARINS. TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA Á AKUREYRI Þar sem símnotendum hér á AKUREYRI hefur að undanförnu fjölgað mikið, verður eftirleiðis AÐEINS tilkynnt um gjaldfallin símagjöld með TILKYNN- INGU í PÓSTI. Um fleiri BEINAR til- kynningar verður ekkl að ræða, þó að einhverjir kynnu að eiga ógreidd síma- kjöld á lokunardegi SEM ER 27. HVERS MÁNAÐAR. Þetta eru viðskiptamennirnir vin- samlega beðnir að athuga, svo komizt verði hjá óþægindum. Akureyri, 14. september 1966. SÍMASTJÓRINN. r r Póst- og símamálastjómin vill taka nemendur í sím- virkjun 1. okt. ir. k.- Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi. Intökupróf í ensku, tlönsku og reikningi verða hald- in dagana 29. og 30. sept. n.k. Umsóknir — ásamt prófskírteini — skulu hafa borizt póst og símamálastjórninni fyrir 24. september. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 11000 í Reykjavík eða hjá umdæmisstjóra Landsímans á Ak- ureyri. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN, 14. sept. 1966.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.