Dagur - 21.09.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 21.09.1966, Blaðsíða 1
HOTEL Herbexgis- pantanir. Ferða- ekriistoian Túngötu 1. Akureyri/ Sími 11475 XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 21. sépt. 1966 — 66. tbl. Ferðaskrifsfofanrn9ö,u *■ l Sími 11475 Skipuleggjum ierðir skauta ó xnilli. FarseSlar með Flugiél. ísL og Loííleiöum. Innvigtunargjald á Sauðárkróki 19. sept. Slátrun. sauðfjár hjá Kaupfélagi Skag- firSinga er hafin. Alls verður lógað á Sauðárkróki 42—43 þús. fjár. þar af 36—37 þús. hjá kaup 1 Fé Félagsvist og dans að Hótel KEA n.k. laugardag N. K. LAUGARDAG, 24. sept. kl. 9 e. h., halda ungir Framsóknarmenn á Akur- eyri skenmitun að Hótel KEA. Fyrst verður spiluð félagsvist, en síðan dansað til kl. 2 e. m. Keppt verður um góð verðlaun í vistinni. Þá verður einnig Ásadans- keppni. í fyrravetur héldu Framsóknarmenn nokkur slík skemmtikvöld og nutu þau mikilla vinsælda meðal fólks úr bæ og byggð, og vonandi verður svo einn- ig nú. Forsala aðgöngumiða verð um n. k. föstudagskvöld kl. 8—10 að Hótel KEA. □ félaginu. Féð virðist mjög mis- jafnt og sumt rýrara en búizt var við. Að sauðfjárslátrun lok inni hefst stórgripaslátrun og búizt var við að nautgripum yrði fækkað. Ekki liggur enn Ijóst fyrir um þá slátrun. Sláturleyfishöfum er gert skylt að halda eftir 2 kr. pr. kg. af dilkakjötinu, sem er eins- konar innvigtunargjald, þegaf innvigtunargjaldi mjólkur lauk. Þetta dregur e. t. v. eitthvað úr sauðf j árræktunaráhuganum. Sláturhús kaupfélagsins tek- ur á móti 1400—1500 fjár á dag. Sláturhússtjóri er Friðvin Þor- steinsson. Kartöflurækt hér um slóðir, sem er fremur lítil, brást að þessu sinni. En berjaspretta er víða mikil, t. d. í Fljótum, eink- um krækiber og eru þau að mestu óskemmd ennþá. Verið er að byggja klakstöð hér á Sauðárkróki. Er áhuga- menn þar að verki og hafa áður — alið hér laxfisk með góðum árangri. Einkum ætia þessir menn að rækta upp Húseyjar- kvísl og svo fleiri ár því ekki vantar áhugann. H. R. Byggingar Kísiliðjunnar í Bjarnarflagi í Mývalnssveit. (Ljósm.: E. D.) \ Verðlagsojrtmdvöllur landbúii- aðarins hækkaði iim 10.84% Á LAUGARBAGINN náðist samkomuiag um verðlagsgiund Fyrsla deild Vélskólans á Akureyri VÉLSKÓLI ÍSLANDS, eins og hann heitir nú samkvæmt lög- um, var settur í Reykjavík 17. september. En á föstudaginn verður einskonar viðbótardeild skólans sett hér á Akureyri og starfar í vetur, 5 mánuði. Nýju lögin um Vélskólann gera ráð fyrir því, að skóli þessi veiti alla vélstjóramenntun hér á landi, en námskeið Fiskifélags- ins falli niður. Námsefnið geta MjóEk í plasfpokum á Þórshöfn Gunnarsstöðum 19. sept. í gær- morgun var í fyrsta sinn lögð jnn mjólk til vinnslu í nýju mjólkurstöðinni á Þórshöfn. Mjólkin var gerilsneydd og einnig skilin og neytendur fengu í fyrsta sinn heimamjólk í hters plastpokum og líkar vel. Hér eru 450—500 manns sem þurfa að fá gerilsneydda mjólk, ennfremur 70—80 manns á Bakkafirði. Svo ættu íbúar < Racliovinnustofan Helgamagrastræti 10 SVO SEM á öðrum stað er aug lýst í blaðinu í dag, hafa þeir Axel Guðmundsson útvarps- virkjameistaiú og Einar J. Kristjánsson útvarpsvirki opn- að radióvinnustofu í Helga- magrastræti 10 á Akureyri. Þeir annast almennar radióviðgerðir og hafa einnig til sölu viðtæki og varahluti. □ Raufarhafnar fremur að fá mjólk héðan en frá Húsavík vegna vegalengdar þaðan. Nú standa yfir göngur og rétt ir, sláturfjárflutningur o. fl., sem tilheyrir sauðfjárræktun- inni. Ó. H. menn tekið stig af stigi, t. d. fyrsta stigið hér á Akureyri og er það nýbreytni og vonandi til mikilla bóta. Bókleg kennsla fer fram i Verzlunarmannahúsinu en verk lega kennslan í gamla Fiskifé- lagshúsinu. Forstöðumaður verður Björn Kristinsson -vél- virkjameistari á Akureyii. Að fimm mánaða námi loknu eiga nemendur að öðlast rétt til vélgæzlu á fiskiskipum með all.t að 250 hestafla vél og sem ann- ar vélstjóri á fiskiskipum með allt að 500 hestafla vélum. Nám í hinni nýju norðlenzku deild hefst eftir helgina. Q völl búvaranna í sexmanna- nefndinni hjá sáttasémjará rík- isins. Undirstöðuatriðin, þ. e. verðlagning búvara til bænda, sláturkostnað, heildsöluverð á kindakjöti og vinnslu- og dreif ingarköstnað á mjólk og mjólk- urvöru felur í sér 10.84% hækk un frá því sem gilti á sama tíma í fyrrahaust. Kindakjöt hækkar að meðal- tali um 15%. Fyrsti verðflokk- ur var 54.12 kr. kílóið til bænda, én er nú 62.28 kr. Mjólkin hækkar um 10.68% og verður nú 8.90 kr. lítrinn til bænda, en var í íyrra 8.05 kr, lítrinn. Nautakjöt hækkar um svip- aða prósentu og kindakjötið. Kartöflur hækka um 11% og hrossakjöt 12—13%. Húðir hækka um 10%. Eru þá taldir upp helztu þættirnir í grun'd- vellinum. Um þetta varð samkomulag, en þó með því skilyrði af hálfu okkar, fulltrúa bændanna, að ríkisstjórnin gerði tilteknar hlið arráðstafanir til hagsbóta fyrir landbúnaðinn. (Framhald á blaðsíðu 7.) Nýir kennarar laka fil sfarfa Þessi 10 hjóla trukkur nieð borturn á palli og vagn aftaní, lá í fyrradag við veginn skamnit frá Saltvík í S.-Þing. Ekki urðu slys á mönnum. Vegarkantur mun hafa látið undan. (Ljósro.: E. D.) EINS og fyrri ár hefur verið kennaraskortur á Akureyri, bæði við barna og gagnfræða- skóla. Nú mun þó hafa verið ráðið í flestar stöður. Sam- kvæmt bókun frá bæjarstjórn hafa þessir kennarar verið ráðn ir við barnaskólana í bænum: Guðmundur Frímannsson, Hörður Olafsson, Kristín Aðal- steinsdóttir, Margrét Guðmunds dóttir, Rósa Pálsdóttir, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Sigurður Björnsson. Að Gagnfræðaskóla Akur- eyr'ar hafa þessir verið ráðnir: Balvin J. Bjarnason, Ingólfur Ármannssofi, Nanna B. Þórs- dóttir, Pétur Jósefsson, Svanur 'Torfason og Vilhjálmur Ingi Ámasön. Auk þessára manna eru svo láðnir stundakennarar. Börn á aldrmum 7—9 ára hófu skólagöngu sina 2. septem ber, en aðrir nemendur þessara skóla, svo og Menntaskólinn, hefja starf um mánaðamótin. Enn liggja ekki fyrir tölur um nemendafjölda í skólum bæjar- ins í vetur. En fleiri munu þeir verða en nokkru sinni fyrr. í barnaskólunum verða 1250— 1300 börn og í Gagnfræðaskól- anum 700—750 ungmenni. □ Málverkasýiiingiii op- in fram á sumnidag MÁLVERKASÝNING Eggerts Guðmundssonar í Landsbanka- salnum er opin til sunnudags- kvölds. Ellefu myndir seldust strax og sýningin var opnuð sl. laug- ardag og aðsókn hefur verið góð. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.