Dagur - 21.09.1966, Page 7

Dagur - 21.09.1966, Page 7
7 - Verðlagsgrundvöllurinn (Framhald af blaðsíðu 1) Þessar hliðarráðstafanir eru íólgnar í fjórum atriðum: 1. Gert er ráð fyrir að Veð- deild. Búnaðarbankans fái 20 milljónir króna til ráðstöfunar á næsta ári til jarðakaupa. Og jarðakaupalán verði hækkuð úr 100 þús. kr. hámarki sem gilt hefur til þessa í 200 þús. kr. hámark. Að okkar -viti er þetta veru .leg úíbót," isagði Gunnar, því þarna hefúr kreppt mjög að á -undanförnum árum, og oft ekki bægt að selja jarðir, vegna þess :að menn hafa ekki getað fengið nægilegt lánsfé til jarðakaupa, og hefur það tafið fyrir eðlileg- um eignaskiptum milli yngri og eldri bænda. 2. Gert er ráð fyrir því að Stofnlánadeild landbúnaðarins láni nú í haust minnst 30 millj- ónir kr. til vinnslustöðva land- búnaðarins. f þessu er líka mikil úrbót, þar sem margar þessar vinnslu stöðvar, sérstaklega mjólkur- búin og sláturhúsin, hafa alls ekkert lánsfé fengið til sinna framkvæmda, svo sem nauðsyn legra breytinga í sambandi við húsakost og vélakost. Hafa þess ar stofnanir orðið að binda af- urðaverð bænda í þeim fram- kvæmdum, sem nauðsynlegar reyndust. Með því að tryggja þetta lánsfé ætti að losna um samsvarandi upphæð og því auð veldara að greiða bændum út afurðaverðið. 3. Ákveðið hefur verið að rík ið stofni jarðakaupasjóð, til þess að kaupa upp býli, sem ekki verða talin ábuðarhæf sam- kvæmt jarðræktarlögum og ekki nytu styrks, og þeir sem seldir eru undir þá kvöð að fá ekki framlög til bóta á sínum jörðum, geti losnað við þær með eðlilegum hætti. Ríkinu er ætl- að að kaupa jarðirnar. Stofnfé sjóðsins á að verða sex milljón- ir króna, og gert er ráð fyrir áframhaldandi framlögum, eftir því sem þurfa þykir. 4. Stofnaður verði hagræðing arsjóður landbúnaðarins og hon um sett sérstök löggjöf á Al- þingi í vetur. í því skyni verði varið 30 milljónum króna úr rík issjóði. 10 milljónir verði stofn- fé sjóðsins en 20 milljónir króna verði greiddar í haust til vinnslustöðva landbúnaðarins, og þá fyrst og fremst mjólkur- búanna, sem framlag til þeirra RÚSÍNUR með steinum. NÁTTÚRULÆKNINGAVARA Við bjóðnm 20 GERÐIR af Skútugami í huntlmðum glæsilegra lita. BHYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför JÚNÍÖNU HELGADÓTTUR, Norðurgötu 2. Sérstakar þakkir flytjum við Bjarna Rafnar, lækni, J fyrir ómetanlega hjálp í langvarandi veikindum henn- ar. Einnig þökkum við læknum og hjúkrunarliði á B- deild Fjórðungssjúkrahússins fyrir góða hjúkrun. Guð launi ykkur öllum. Guðbjörg Helgadóttir, Hanna Guðmundsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Björn Jónsson, barnabörn og aðrir vandamenn. til viðbótar því lánsfé sem þau fá, og auðvelda þeim þannig að greiða út afurðaverðið til bænda við uppgjör í ár. Þessu fé verð- ur skipt á milli mjólkurbúanna eftir ákvörðun Framleiðsluráðs. (Uppl. frá Stéttarsamb. bænda) Útkoma fyrstu skýrslu Efnahagsstofnunarinnar til Hagráðs SAMKVÆMT lögum um Fram kvæmdasjóð, Efnahagsstofnun og Hagráð, sem sett voru á síð- asta Alþingi (nr. 66, 13. maí 1966), skal Efnahagsstofnunin leggja fyrir Hagráð skýrslu um ástand og horfur í efnahags- málum tvisvar á ári. Fyrsta skýrslan af þessu tagi var lögð fram á fyrsta fundi Hagráðs 3. ágúst sl. Efni skýrsl- unnar var síð'an rætt á fjórum fundum ráðsins í ágústmánuði. Skýrslan hefur nú verið gef- in út og verður til sölu í bóka- verzlunum. yður eintak af skýrslunni. (Orðsending til blaða og út- varps). HOOVER þvottavél til sölu á kr. 1.500.00 Uppl. í síma 2-10-66. H E Y 25—30 hestar af útheyi til sölu. Guðmundur Sigurgeirss., Klauf. UTSALA Mikið úrval af PEYSUM, PRJÓNAKJÓLUM, DÖMUBLÚSSUM o. íl. o. fl. YERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) SKÓLAPEYSUR NÝKOMNAR í mjög fallegu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 árdegis. Sálmar: 579 — 353 — 366 — 207 — 663. P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað verð ur að Möðruvöllum í Hörgár- dal n.k. sunnudag, 25. sept., kl. 2 e. h. Birgir Snæbjörnsson. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 500 frá Margréti Gísladóttur EJIiheimilinu Skjaldarýík. Beztu þakkir. * Birgir Snæbjörnsson. BARNAVERNDARFÉLAG AK UREYRAR hefur hlutaveltu í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag kl. 4 e. h. Margt góðra muna. Nefndin. MINNINGARSPJÖLD Sjálfs- bjargar fást á þessum stöðum: Járn- og glexvörúdéild KEA, Véla- og raftækjasölunni og Bókabúð Jónasar Jóhanns- sonar. SÖLUBÖRN óskast-tib að-selja merki og blöð fyrir -Sjálfs- björg á sunnudaginn kemur. Æskilegt er að börnin séu ekki yngri en 10 ára, nema þá í félagi með eldri . börnum. Börnin mæti í Bjargi á sunnu daginn kl. 10 árdegis. Sölu- Jaun. Sjáífsbjörg. AKUREYRINGAR! Fjáröflunardagur- " Sjálfsbjargar er á sunnudaginn kemur. — Styrkið gott málefni með því að kaupa me-rki þg blað samtakanna., Með fyrir- fram þakklæti. Sjálfsbjörg. LYSTIGARÐURINN verður opinn frá kl. 9 f. h. til 7 á kvöldin frá 1. september að telja. : • j . '• ý NONNAHÚS verður í septem- ber aðeins opið á laugardög- um og sunnudogum kl. 2—4 eftir hádegi. MUNIÐ minningarspjöld EIli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). samgöngiimálaráðherra. Menn höfðu vonað, að sjálfur vegur- inn yrði vígður prestlegri vígslu að gömlum og góðum kristnum sið. Já, hvers vegna var liann ekki vígður og sameiginlega beðið fyrir vegfarendum fram- tíðarinnar á þessum tröllavegi? Eða þurfum við nú ekki á jarð- ýtuöld, lengur að biðja vegfar- endum guðs blessunar? TYRKLANDSSOFNUN. Unn- ur og Kristín Jakobsdætur Hólum í Reykjadal kr. 2000. FUNDUR verður haldinn í Menningar- og friðarsamtök- um íslenzkra kvenna, Akur- eyrardeild, miðvikudaginn 21. sept. að Hótel KEA, Rotary- sal, kl. 8.30 e. h. Nánar til- kynnt með bréfi. Stjómin. FRÁ Bridgefélagi Akureyrar! Félagar, sjáið auglýsingu. í blaðinu í dag um aðalfund n. k. þriðjudag. Stjórn B. A. ORLOFSKONUR AKUREYRI. Samkvæmt orðsendingu í 62. tbl. Dags (7. sept. sl.) verður lagt af stað í heimboðið að Löngumýri laugardaginn 24. sept. n.k. kl. 13.45 e. h. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni Sögu. Söfnunin til Brekkuhjóna VILHELM Vigfússon kr. 2000, Björn Gestsson 1000, Mæðgurn ar frá Auðnum 1000, Jóhannes Kristjánsson 1000, Kristján Jakobsson 1000, Páll Helgason 1000, Halldóra Gunnlaugsdóttir 500, Jóhann Daníelsson 500, G. J. 500, Halldór Arason 500, Val- garður Stefánsson 500, Reynir Vilhjálmsson 500, Á. R. 500, Sig urbjörg Sigurðardóttir 400, Brjánn Guðjónsson 300, S. J. 300, So. T. 200, Árdís Sigurðar- dóttir 200, Ósk J. Árnadóttir 100, Einar Björnsson 100, Ey- firðingur 100. Samt. kr. 12.200. Söfnunarnefndin. Fréttatilkynning frá stjórn Félags stöðvarstjóra pósts og síma á 2. í.l stöðvum^ ÞRÁTT fyrir ítrekanir hefur gengið erfiðlega að fá leiðrétt- ingu á launum stöðvarstjóranna til samræmis við aðra, svo erfið lega að það tók nærri tvö ár að fá það viðurkennt að þeim bæri orlofsfé á launin. Stjórnin hefur því með bréfi dags. 9. ágúst sl. til Póst- og símamálastjórnarinnar krafizt þess enn á ný, að hún daufheyr ist ekki lengur við kröfum stöðv arstjóranna og sniðgangi ekki félagið sem samningsaðila um kaup og kjör. Jafnframt var á það bent, að uppbót sú, frá 1. júlí 1963, sem stöðvarstjórarnir fengu á sínum tíma, var svo handahófskennd, að við það væri ekki unandi og leiðrétting við athugasemdir, sem strax voru gerðar af formanni félags- ins hafi ekki borizt enn. Ennfremur hefur stjórnin skrifað Póst- og símamálaráð- herra og beðið hann að hlutast til um skjóta lausn þessa máls, þar sem Póst- og símamála- stjórnin var eþki búin að svara fyrir ágústlok. Loks má geta þess, að einn stöðvarstjóranna hefur fengið lögfræðing sér til aðstoðar til að fá úr því skorið hvaða réttindi honum raunverulega beri og verður sá úrskurður um leið grundvöllur handa hinum til að byggja á. Stjómin. ARIÐ 1965, STORVIÐBURÐIR ÞESS í MYNDUM OG MÁLI Ein glæsilegasta bók, sem komið hefir út á íslenzku er komin á bókamarkaðinn, og mun áreiðanlega vekja meiri athygli en ílest sem kemur út á þessu ári. í bókinni eru myndir af öllu því markverðasta, sem gerðist í heiminum á sl. ári, þar af fjöldi litmynda. Allir sem fylgjast vilja með licimsviðburðunum þurfa að eignast þessa merku og fallegu bók. BÓKAVERZLUNIN EDÐA SKIPAGÖTU 2 - AKUREYRI SÍMI 1-13-34 É

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.