Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 2
2 Varðfurninn sýnir kvikmyndir MIÐVIKUDAGSKVÖLD hinn Þá verður einnig sýnd önnur 5. október kl. 21 mun Biblíu- mynd fimmtudagskvöld kl. 8.30 Frá Golfklúbbi Akureyrar NÝLEGA er lokið keppni um „Valbjarkarbikarinn". Er það forgjafarkeppni með % forgjaf- ar. Þetta var ein mest spenn- andi keppni sumarsins, sem sjá má af því, að ekki munaði nema 1 höggi á 1. og 4.—5. manni. Vissi því enginn, fyrr en siðasta högg var slegið, hver mundi hljóta sigurinn. Keppninni lauk með sigri Jó- hanns Þorkelssonar, sem lék á 75% höggi. Annar varð Svavar Haraldsson með 75% og þriðji Sævar Gunnarsson með 76 högg. í 4.—5. sæti voru svo þeir Ragnar Steinbergsson og Hafliði Guðmundsson með 76V3 högg. Af þessu má sjá að allt valt hér á síðasta „púttinu". Þannig er golfið, spenna frá upphafi til enda. Þá er einnig nýlega lokið keppni um „Stigabikarinn", sem er forgjafarlaus keppni. Þar fór með sigur af hólmi Haf liði Guðmundsson á 77 höggum. Annar varð Jóhann Þorkelsson með 79 högg, 3.—4. urðu þeir Sævar Gunnarsson og Gunnar Konráðsson með 80 högg. Þetta var mjög vel leikin keppni eins og útkoman ber með sér, þar sem 4 menn leika 18 holur í 80 höggum eða minna. Þegar litið er til hins stutta æfingatíma golfmanna hér á Akureyri, má það furða heita hve góður áx-angur næst. Má það einungis þakka þeirri elju og ástundunarsemi, sem iðkend ur þess leggja á sig. Væri ósk- andi að svo væri í öðrum íþrótt um hér í bæ. Eins og flestir munu hafa tek ið eftir, í blöðum og útvarpi, eru nú hafnar framkvæmdir við hinn nýja völl klúbbsins að Jaðri. Verður það mikið vei'k og dýrt. Er hér um að ræða eitt hið skemmtilegasta vallarstæði og mun þetta að lokum verða bezti golfvöllur á landinu. Fyrir utan golfvöllinn, er það ætlun klúbbsins að þai'na verði í fram tíðinni almenningsgarður og er ætlunin að komast í samband við Skógi-æktarfélagið og fá það til að gróðursetja ýmsan trjá- gróður á svæðinu. En mikið þarf til að þetta megi verða. Þeir fáu félagsmenn, eða 60—70, r Valur varð Islands- meistari í knattspyrnu NÚ HAFA Keflvíkingar og Valsmenn leikið tvö úrslitaleiki um það hvort liðið hljóti ís- landsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu 1966, en þessi lið urðu jöfn að stigum er I. deildar- keppninni lauk. Fyrri úrslita- leiknum lauk með jafntefli eftir framlengingu,2:2, en í síðari úrslitaleiknum sigraði Valur með 2 mörkum 'gegn 1. Valur er því íslandsmeistari 1966. orka ekki miklu einir, væri ósk andi að bæjarbúar kynntu sér golfið meira en nú er og dæmdu það ékki ómerkilegt án þess að ; kynna sér staðreyndir betur en margir gera nú. Því betur höf- um við hér bæjarstjórn, sem hugsar fram í tímann og gerir það sem hægt er fyrir þessa íþróttagrein og styður hana bæði með fjárframlögum og ráð um. Á hún fyllsta þakkir skyld ar fyrir. En það nægir ekki. Það verða fleiri að gera. í 10.000 manna bæ, sýnist þetta ekki mikið verk þegar helmingi minni bær, eins og Keflavík, er búinn að byggja upp golfvöll hjá sér á 2—3 árum, að mestu úr óræktuðu landi, og kvarta ekki. Að vísu styrkja fyrirtæki þar í bæ þá mjög mikið. Þau greiða t. d. 2.000—2.500 krónur fyrir þátttöku í fii-makeppni og telja það ekki eftir. Við höfum aldrei farið hærra en í 300 krón ur í okkar firmakeppni og er- um þakklátir fyrir þann stuðn- ing. Ég held að við Akureyr- ingar séum ekki nógu stórhuga, en vði eigum við marga þá erfiðleika að etja, sem ekki þekkjast í þéttbýlinu á Suður- landi. Vonandi stendur þetta allt til bóta. Við sækjum fram. H. G. félagið Varðturninn sýna kvik- mynd í Bjargi hér á Akureyri. Myndin fjallar um hið stærsta kristilega mót se mhefur verið haldið. Var það mót, sem vottar Jehóva héldu í New York-borg 1958 og voru þá 253.922 komnir saman á hinu risastóru leik- vangum Yankee Stadium og Polo Grounds. Vakti þetta mót heimsathygli á sínurn tíma, þeg ar fulltrúar frá 123 löndum komu saman í 8 daga. í mynd- inni er einnig sýnd skírnin, sem þá fór fram, en það voru 7.136 manns, sem létu skírast á sama degi. Sýningin stendur yfir klukkutíma og er myndin í lit- um. Allir eru velkomnir og að- gangur er ókeypis. Skólar að hefja starf á Húsavík Um 50 sm. jafnfallinn snjór er á láglendi Húsavík 3. okt. í gærmoi-gun var jörð orðin alhvít niður að sjó hér á Húsavik og bætti held ur á snjóinn í gær. í dag má heita hríðarlaust, sólskin öðru hvei-ju. En um 50 cm. jafnfall- inn snjór er á láglendi. Bæði barna- og gagnfræða- skóli Húsavíkur voru settir sl. 3'laugai'dag. í barnaskólanum vex’ða í vetur 230 nemendur í 12 bekkjardeildum og er það töluverð fjölgun frá fyrra ári. Tveir nýir kennara starfa við skólann í vetur, Olga Jónas- dóttir Húsavik og Svala Har- aldsdóttir frá Borgarnesi. Af störfum lét Berta Sigti-yggsdótt ir Húsavík. Nýlokið er á Húsavík nám- skeiði á vegum Kennarafélags Þingeyinga. Námskeiðið var vel sótt úr báðum sýslum og aðal- viðfangsefnið var, föndurvinna yngri barna. Leiðbeinandi var Ragnhildur Briem Olafsdóttir Reykjavík. Þrír námsstjórar fluttu erindi, þeir Óskar Hall- dórsson, um bókmenntir, Stefán Ólafur Jónsson, um starfs- fræðslu og Valgarður Haralds- son um störf kennara. Nýlega er búið að halda kenn arafund Kennarafélags Þingey- inga. Formaður félagsins er Kári Ai-nórsson skólastjói’i á Húsavík, og með honum í stjórn eru Njáll Bjarnason og Sigui'ð- ur Hallmarsson kennarar á Húsavík. Við setningu gagnfræðaskól- ans minntist skólastjórinn, Sig- urjón Jóhannesson, Axels Bene diktssonar fyrrum skólastjóra skólans og Þórhalls B. Snædals, sem var byggingameistari skóla hússins og lét sér jafnan annt um þá byggingu. í vetur verða í skólanum 120 nemendur í 6 bekkjardeildum. Tekin hefur verið upp sú nýbreytni, að bætt hefur verið við 4. bekk, sem mun útskrifa gagnfræðinga. Miklar breytingar hafa orðið á kennaraliði skólans. Tveir nýir fastakennarar koma að skólanum í vetur, Pétur Sig- tryggsson Húsavík og Sigur- bergur Guðjónsson frá Patreks firði. Þá bætast við þrír stunda kennarar: Frú Hansína Jóns- dóttir, sem kennir vefnað, frú Aldís Friðriksdóttii', sem kenn- ir hjúkrun og Guðmundur Bjarnason, sem kennir bók- færslu. Tónlistarskóli Húsavíkur verður settur í dag. Nemendur eru 40—50. Skólastjóri er Reyn ir Jónasson og stundakennari Ingimundur Jónsson. Iðnskóli Húsavíkur verður settur 20. þ. m. Ný matvörubúð var opnuð á Húsavík í síðustu viku. Hún er kjörbúð, er við Garðarsbraut í Suðux-bænum, mjög snyrtileg og hefur á þoðstólum allar helztu mat- og nýlenduvörur. Verzlunin heitir Búrfell og er eign samnefnds hlutafélags. Verzlunarstjói'i er Jóhann Jóns son, Húsavík. Þ. J. í félagsheimilinu Árskógi. Sú mynd heitir „Hinn eilifi fagn- aðarboðskapur boðaður um all- an heiminn'.1 Og er það tveggja tíma biblíufræðslumynd í litum. Sýningin í samkomuhúsinu Ár- skógi er einnig ókeypis. □ ÓVENJULEG HÁLKA Á VEGUM (Framhald áf blaðsíðu 1) gær. Á Vaðlaheiði hafa nokkrir bílar lent ’ í vandræðum vegna hálkunnar, þótt slys hafi ekki orðið þar. Hinn mikli snjóskafl vestan í heiðinni, sem frægur vai'ð í vor vegna 12—15 metra þykktar sinnar, þraukaði af sumarið og bráðnaði aldrei all- ur. Sláturtíð stendur nú sem hæst og veldur snjórinn bænd- um margskonar erfiðleikum og beinu tjóni. Sláturlömb þrífast ekki sem skildi þótt hvergi muni haglaust, ýmsar fram- kvæmdir stöðvast, bæði í bæ og byggð. Síldarskipaflotinn hefur legið í höfn eða landvari undanfarna sólai'hringa, vegna storma á mið unum, og smærri bátar hafa ekki róið til fiskjar að undan- förnu. En haustið verður ekki um- flúið, og þótt þá sé allra veðra von, vona menn að enn komi góðviðriskafli svo að unnt sé að búa sig betur undir komandi vetur. □ Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. BókaverzL Edda h.f. Skipagötu 2 Símar 1-13-34 - 1-18-52 Hu sgagnaurvaliá er Ii|á okkur NYKOMIÐ: SKRIFBORÐ - SKRIFBORÐSSTOLAR SKATTHOL - SPEGILKOMMÓÐUR SPEGLAR - SÍMAHILLUR - SÍMASTÓLAR SÓFASETT - SVEFNSÓFASETT traust og glæsileg ELDHÚSHÚSGÖGNIN langþráðu frá SÓLÓ eru nú loksins að koma FALLEGIR BARSKÁPAR með ljósi og allt í VEGGHÚSGÖGNUM (HANSA) SAUMAIvASSAR í úrvali Enn ffemur GANGADREGLAR, ULLARTEPPI, 365 cm. br. TEPPAHREINSARAR og LÖGUR o. m. fl. væntanlegt næstu daga. HUSBYGGJENDUR: Sparið gólfdúkinn og sparið ullarteppin og teppaleggið með NÝJU NYLONTEPPUNUM, það er framtíðin. TEPPIN eru nú komin í verzlunina og kosta aðeins 298.00 kr. pr. ferm. umum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.