Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 6
HERBERGI ÓSKAST til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-21-90. Hefi til leigu HENTUGT HÚSNÆÐI fyrir verzlun eða léttan iðnað. Ragnar Davíðsson, Skólastíg 5. Tveggja eða þriggja her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-18-30 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 2-12-86. ÍBÚÐ TIL SÖLU! Þriggja herbergja íbúð í Gránufélagsgötu 43, mið- hæð, er til sölu. Til sýnis kl. 8—10 á kvöldin. Reglusamur mennta- skólanemi óskar eftir HERBERGI. Upplýsingar gefur Kjartan Rafnsson, sími 1-26-00. Ungan reglusaman mann vantar HERBERGI nú þegar. Uppl. í síma 1-14-43. Okkur vantar UNGLING í létf starf núþegar. 1 r SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 1-19-38 VINBER ERU GÓÐ 0G H0LL VARA ieæ<«|ií3>iíJ6<r KJÖRBÚÐIR KEA KarSmannafö! Frakkar Tweedjakkar Stakar buxur Skyrfur * Gott úrval. 1886 1966 HERRADEILD HHI TIL SÖLU: Volkswagen, árgerð 1962. Er með nýlega upptekinn mótor. Uppl. í síma 2-11-26 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. TIL SÖLU: A—343 Moskviths station, árgerð 1961. Ekinn 54 þús. km. Uppl. í síma 6-11-83 ikl. 12-13. TIL SÖLU: FORD JUNIOR, árg. 1946. Geirlaugur Sigurðsson, Melgerði. Sími um Saurbæ. TIL SÖLU: HERJEPPI, árgerð 1946, í góðu lagi. Uppl. í síma 2-12-37. TIL SÖLU ER bifreiðin A—406, sem er FORD-Farlane, ’55 árgerð í mjög góðu standi og útliti. Upplýsingar gefur Hörður Hafsteinsson, sími 1-24-94. TIL SÖLU: R. E. O. bifreið með dieselvél, árgerð 1954, burðarþol 5—6 tonn, 4 sæti í stýrishúsi. 20 feta pallur, með grind- um upp með. Bifreiðin er í lagi til afhendingar og afnota, nú þegar. Verð kr. 30.000.00. Upplýsingar gefa mjólkurbílstjórar Jón Ólafsson og Hreinn Sigfússon. Sími um Munkaþverá. KÁUPUM N0TU9 ÍSLENZK FRÍMERKI BÓKA- OG BLAÐASALAN Brekkugötu 5 — Akureyri Kona óskast til ræstinga- sfarfa Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í síma. slippstödin H.R PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI Til félagsmanna KEA Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að skila arðmið- um, sem þeir kynnu að eiga, nú um þessi mánaðamót. Arðmiðunum ber samkvæmt venju að skila í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt félagsnúmeri, nafni og heimilisfangi viðkomandi félagsmanns. Arðmiðunum má skila í aðalskrifstofu vora, eða eitthvert af verzlun- arútibúunum. Akureyri, 30. september 1966. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Bændnr! Nýkomnar: Alfa-Laval gripaklippur Einnig VARAHLUTIR, svo sem kambar o. fl. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild GÍSLAVED SNJOHJÖLBARÐA KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild SKÓLAVÖRUR SKÓLATÖSKUR - SKJALATÖSKUR GLÓSUBÆKUR - STÍLABÆKUR LAUSBLAÐABÆKUR, margar stærðir KÚLUPENNAR, margar gerðir PARKER SJÁLFBLEKUNGAR PELIKAN SKÓLAPENNINN SHEAFERS SJÁLFBLEKUNGAR BRÉF AKÖREUR ATH. Ókeypis áletrun fylgir þeim penn- um, sem keyptir eru hjá okkur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jóm- og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.