Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 3
3 BRIDGEFÉLAG AKUREYRAR Tvímenningskeppni félagsins hefst þriðjudaginn 11. okt. kl. 20.00 í Landsbankasalnum. — Tilkynna þarf þátttöku til stjórnarinnar eigi síðar en 9. okt. STJÓRNIN. ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX Má vera stór. Aðeins þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 1-11-33, 1-10-86 og eftir kl. 7 á kvöldin 1-18-20. HERRAFRAKKAR með loðkraga HERRAÚLPUR HERRAJAKKAR kr. 975.00 TERYLENEBUXUR kr. 575.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR AKLREYRINGAR! - NÁGRENNI! FÓTAAÐGERÐIR. Gerið svo vel að panta tíma í síma 2-10-30 írá 1—3 síðdegis. Akureyringar! - Akureyringar! Mikið úrval af KÁPUM og KJÓLUM Fallegar SKÓLAPEYSUR teknar upp í dag. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Leiga fyrir frystihólf féll í gjalddaga 10. ágtist síðastl. Þeir, sem eiga eftir ógoldna leigu, eru beðnir að gera skil þegar í stað. Auk venjtdegs skrifstofutíma, verður skrifstofa frystihússins opin fyrst um sinn á laugardögum kl. 9-12 f. h. 1066 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frystihús Rúmfatnaður sem ekki Jiarf að strauja. SÆNGURVER - K0DDAVER - LÖK KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1960 V ef naðarvörudeild NÝK0MIÐ: Úrval af dönskum hannyrðavftrum Verzlunin DYNGJA Ódýrir rósóttir KAFFIDÚKAR Verzlunin DYNGJA Hnésíðar KREP-BUXUR Lykkjufastir KREP-S0KKAR Verzl. ÁSBYRGI Skólastúlkur! Munið að úrvalið af SKÓLAPEYSUM er hjá okkur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 S LIM M A - buxnadragtir og rúllukragapeysur VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 DANSLEIKUR verður í Freyjulundi Arn- arneshreppi laugardaginn 8. okt. kl. 9 e. h. PÓLÓ, Beta og Bjarki leika og syngja. U. M. F. M LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 8. október kl. 9 e. h. Sætaferðir frá Ferðaskrif. stofunni. T úngötu 1. Laugarborg. ÍSLENZK AMERÍSKA | FÉLAGIÐ | Talkennsla | í ensku | FyrirhugaS er að halda tveggja mán- | i aða námskeið í talaðri ensku á vegum Islenzk-ameríska félagsins. Ameríski 1 sendikennarinn JERRY COX mun | = annast kennsluna, en hann mun nota \ sömu kennsluaðferð og notuð var á i É námskeiðum félagsins í fyrra og þótti r = gefa” mjög góða raun. Kennslugjaldið | Í er aðeins kr. 250.00 á mánuði, eða i Í samt. kr. 500.00 fyrir námstímabilið. i Í Innritun nemenda verður í Lesstofu | | Íslenzk-ameríska félagsins við Geisla- 1 i götu. mánudaginn 10. þ. m. kl. 8 e. h. | | Notíærið yðuT þetta einstæða tæki- i færi til áö- veröa sjálfbjarga í ensku. STJÓRNIN r*MMIIMIIMIMIIIIIIMIIIIMMIIII*IH|IIMIIII|IIMU*UJill***MMI,*MM,*MMIIIIIIII*l*l*IIIMIIMIIMimillMIIIIIIIIIII*lllllllll* ÍBÚÐLR TIL SÖLU! Fjögurra og fimm herbergja íbúðir ásamt bílgeymsl- um eru til sölu í Ásabyggð 18. íbúðirnar seljast fok- heldar. — Upplýsingar gefur Víkingur Antonsson, sími 1-14-52. TILKYNNING UM FRAMBOÐSFREST Ákveðið 'hefur t erið að kjör fulltrúa..Sjómannafélags Akureyrar á 30. 'þing- Alþýðusambands íslands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Framoðslistum niéð nöfnum 2ja aðalfulltrúa og 2ja varafulltrúa ber' að skila-á skrifstofu félagsins, Strand- götu 7, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. október n.k. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli eigi færri en 19 fullgildra félagsmanna. SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.