Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 7
7 Ekki nógu stórt? SVÍAR eru að rembast við að búa stórt. Sænskur gósseigandi, Douglas Kennedy á Rábelöf á Skáni hefir nýlega byggt sér hina vönduðustu og fullkomn- ustu fjósbyggingu m. m. sem til þessa hefir verið byggð í Sví- þjóð, að því er sagt er. Bygg- ingin kostaði um 9 milljónir króna talið í ísl. peningum, og jrúmar 300 gripi. Maður þessi býr nú við 140 mjólkurkýr. Allt er þetta ágætt — nema hið fjár hagslega. Þrennt hefir hjálpast að til að rugla reikninginn: Byggingin varð dýrari heldur en ráð var fyrir gert, vinnu- laun hafa hækkað, einnig fram yfir það sem búizt var við, og loks hefir mjólkurverðið lækk- að fremur en hitt. Niðurstaðan er að á fyrsta helmingi þessa árs nam tap á mjólkurfram- leiðslunni um 36 aurum ísl. á hvern lítra mjólkur sem kom úr fjósinu. — Einhvers staðar er það vitlaust samt, stendur þar. — Líklega hefir maðurinn verið of smár í stykkjunum? Ætli það hefði ekki gengið betur ef hann hefði byggt og áætlað allt eftir nýjustu hugsjóna „skyn- væðingu“ íslenzkri, byggt yfir 500 kýr o. s. frv? Hvað skal halda? Ekki veit ég. Á. G. E. Jarðgöng í Breiðadalsheiði VERIÐ er að leggja nýjan veg yfir Breiðdalsheiði á Vestfjörð- um. En fyrirhugað er, að gera göng í gegn um heiðarhrygginn allt að 600 metra löng. Lækkar það veginn um 100 metra. Fyrir liggur nú, að gera jarð- vegsrannsóknir, þar sem fyrir- huguð göng eiga að liggja, og verða þær rannsóknir gerðar með jarðborunúm. Bor sá, sem leitaði vatns í Grímsey í sumar, mun ætlaður til þessa verks fyrir vestan. Þar sem berglög eru heilleg, eru ekki á því sérstök vand- kvæði að sprengja jarðgöng, sem þátt í vegagerð. Stráka- göngin við Siglufjörð sýna þetta Ijóslega. □ KULDASKÓR fyrir dömur öklaháir með hæl KULDASTÍGVÉL f. karlm. 2 gerðir DANSKfR TELPNASKÓR DANSKAR TRÉTÖFFLUR SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ ATVINNA! Okkur vantar röskan sendisvein, bifvéla- virkja og bifvélavirkjanema. BIFREIÐÁVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. SÍMI 1-27-00 f . | .* Eg vil flytja ykkur öllum, scm á ýmsan hátt sýnclu t s1> mér vinsemd á sjötugs'afmœli mínu, mínar innilegustu 2 & þakkir. — Lifið heil. © í . HALLDÓR JÓNSSON, Ægisgötu 21, Akureyri. f Í f Útíör föður míns, GUÐMUNDAR PÉTURSSONAR, fyrrv. útgerðarmanns, Brekkugötu 27 A, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 14.00. pyrir hönd aðstandenda, Kristján P. Guðmundsson. - SMATT OG STORT (Framhald af blaðsíðu 8.) ara stórvekla tekur ekki þátt í verkinu, stöðvast framkvænid- ir. Neitunarvaldið virðist í fullu gildi á Akureyri. Opnir skurðir, uppgrafnar og ópúkkaðar götur vikum saman, bera þessu sorg- leg vitni. Hina samvirku for- ystu virðist skorta. ERU SAMÞYKKTIR BÆJAR- STJÓRNAR MARKLAUSAR? Svo við víkjum nú aftur að Laugargötunni, sem getur verið dæmi um skrítna stjórn á hlut- unum, vaknar þessi spurning: Hver á að ráða röð bæjarfram- kvæmda? Er það bæjarstjómin, bæjarstjóri, bæjarverkfræðing- ur? Eða er það Rafveitan eða Vatnsveitan? Bæjarstjórn sam- þykkti malbikun Laugargötu, sem fyrstu malbikunarfram- kvæmd eftir flugvallarfram- kvæmdirnar. Þetta var ekki gert. Hvers vegna ekki? Gai ráðsmaður bæjarstjómarinnar, bæjarstjórinn, rangar fyrirskip anir? Eða óhlýðnuðust hans undirsátar? Án þess að halda því fram, að Laugargötu-mal- bikunin sé stórmál, er það tákn rænt um stjómleysi. Birt var ákvörðun bæjarstjórnar um þessa framkvæmd. Bæjarbúar horfa á vanefndir og fá ekki dulið undrun sína. Hér virðist breytinga þörf í stjórn fram- kvæmda. ALLIR innfluttir fólksbílar, að jeppum og fjallabílum undan- teknum, eru framleiddir fyrir góða vegi. Þeir þola ekki hina holóttu vegi hér á landi og hristast sundur á stuttum tíma. Viðhaldskostnaðurinn er ofboðs legur og ending lítil. Ekki er útilokað, að einhverj ar bílaverksmiðjur vildu fram- leiða „fslandsbíla11 þ. e. styrkja sérstaklega bíla þá, sem koma á hérlendan markað, af vissum tegundum. Mundu þeir bílar væntanlega eftirsóttir hér á landi, umfram aðra, ef um slíkt væri að ræða. □ - KOSS í KAUPBÆTI (Framhald af blaðsíðu 1) Um leið var húsið stækkað um 15 fermetra. Verður því aðstaða öll mun betri til æfinga í Sam- komuhúsinu en hún var áður. TAPAÐ KARLM. ARMBANDS- ÚR (Mido) tapaðist sl. Iöstuda<’skvöld í miðbæn- o um. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 1-18-30 fýrir kl. 7 e. h. Fyrir nokkru tapaðist blátt KARLMANNS- REIÐHJÓL úr Skipa- götu. Finnandi vinsamleg- ast láti vita í síma 1-22-13. Fundarlaun. RÚN .-. 59661057 — Fjárhst. I. O. O. F. 1481078F2. ATK .-. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.'k. sunnud. kl. 2 e. h. Sálmar: 516 — 354 — 355 — 241 — 514. B. S. KRAKKAR! — KRAKKAR! Sunnudagaskólinn á Sjónar- hæð byrjar næstkomandi sunnudag 9. okt. kl. 1 e. h. Öll börn hjartanlega vel- komin. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION: Vetrarstarfið er að byrja. Sunnudagar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Almenn samkoma kl. 8.30 síðd. Gunnar Sigur- jónsson cand. theol. talar á fyrstu samkomunni. Mánu- dagar: K.F.U.M. (yngsta deild 9—12 ára) kl. 5.30 síðd. Miðvikudagar: K.F.U.M. (Unglingadeild 12 ára og eldri) kl. 8 síðd. Fimmtu- dagar: K.F.U.K. (yngsta deild 9—12 ára) kl. 5.30 síðd. Ungl- ingadeild kl. 8 síðd. Biblíu- lestrar fyrir eldri deildir K.F.U.M. og K. kl. 8 síðd. annan hvern föstudag. DRENGIR! Drengjafundirnir að Sjónarhæð verða í vetur á mánudagskvöldum kl. 6. Allir drengir hjartanlega vel komnir. ......— FRÁ HJALPRÆÐISHERNUM. Barnasamkomur ver,ðg_ hvert kvöld þessa viku. kl. 5.' Söng- ur, upplestur,' skuggamyndir og fleira. Öll börn hjartan- lega velkomin. .. : . „HINN GUÐDÓMLEGI VILJI“ iitkvikmynd sýnd á vegum Varðturnsfélagsins miðviku- daginn 5. okt. kl. 21 að Bjargi, Hvannavöllum 10. Allir vel- komnir. Ókeypis. TVEGGJA tínia kvikm>-nda- sýning: „Hinn eilífi fagnaðar boðskapur boðaður um allan heiminn“. Fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30 í samkomuhús- inu Árskógi. Allir velkomnir. Ókeypis. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA. Baldvin Sigvaldason kr. 2000. Starfsfólk Elliheimil isins í Skjaldarvík kr. 5000. Með þökkum móttekið. — Jóhannes Óli Sæmundsson. KARLAKÓR AKUREYRAR. - Munið æfinguna n. k. fimmtu dag. — Áríðandi. Stjórnin. BÍLASALA HÖSKULDAR Ford Cortina, 4ra dyra, á'rg. 1965. Ekinn 20 þús. km. Verð kr. 110.000.00. Ford Taunus 12 M, árg. 1964. Ekinn 27 þús. km. Verð kr. 125.000.00. Volkswagen, árg. 1965 Ekinn 20 þús. km. Verð kr. 125.000.00. Volkswagen, árg. 1955 Verð kr. 35.000.00 Austin Gipsy 1962 og ’63 benzín og diesel. Landrover 1963, diesel o. m. m. 11. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1-19-09 HJÓNAEFNI. Hinn 1. október opinberuðu trúlofun sína ung frú Gunnhildur Gunnarsdótt ir verzlunarmær og Bergur Erlirigsson bílasmiður Akur- eyri. HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍS LANDS, Akureyrarumboð. Viðskiptavinir eru vinsam- legast beðnir að athuga, að þar sem dregið er á mánu- dag, þarf endurnýjun að vera lokið fyrir hádegi á laugar- dag. Föstudaginn 7. okt. verð ur opið til kl. 10 e. h. SKÓLAPEYSUR Ný gerð af ódýrum RÚLLUKRAGA- PEYSUM Hanna Sveins, Gleráreyrum 7. TIL SÖLU: Góð BTH þvottavél og stór Rafha-þvottapottur. Uppl. í síma 2-11-06. Vil selja tvo fyrstu verð- launa HRÚTA. Jónmundur Zophoníasson Hrafnsstöðum við Dalvík. BÓKASKÁPUR TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-15-19. TIL SÖLU: Vandaður Telefunken radiogrammófónn. Verð kr. 14.000.00. Einnig tveir armstólar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 1-20-50. TIL SÖLU. Notuð Rafha-eldavél. Einnig borðstofuborð og fjórir stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-18-37. PLÖTUSPILARI í bíl til sölu. Einnig notuð Maybaum-eldavél. Uppl. í síma 1-15-46. TIL SÖLU: Haglayssa, cal. 12, Miéle þvottavél og kosangas-eldavél. Geirlaugur Sigurðsson, Melgerði. Sími um Saurbæ. TIL SÖLU: Fjögur snjódekk á felg- um, stærð 590x13. Tvö snjódekk á íelgum, stærð 560x15. Tækilærisverð. Uppl. í síma 1-28-76 eða 1-19-12. Nýlegur FATASKÁPUR til sölu. Uppl. í sínta 1-23-31.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.