Dagur - 08.02.1967, Page 3

Dagur - 08.02.1967, Page 3
3 ÍBÚÐ TIL SÖLU Lítil íbúð til sölu og laus til íbúðar, nú þegar eða í vor. Upplýsingar gefur Ragnar Steinbergsson, hrl.m., sími 1-17-82. Freyvangur „Svefniausi brúðguminn" Næstu sýningar miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 9 eltir hádegi. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. Frá Húsmæðraskólanum! Nýtt SAUMANÁMSKEIÐ hefst í næstu vik.u. Nánari upplýsingar milli kl. II og 12, í síma 1-11-99 næstu daga. FUNDARBOÐ FUF á Akureyri heldur félagsfund miðvikudaginn 8. febrúar kl. 8 e. h. á skrifstofu FramsÓknarflokksins. 1. Kosning fulltrúa á aukakjördæmisþing F.F.N.E. 2. Kosning fulltrúa á Flokksþing Framsóknarfl. 3. Önnurmál. STJÓRNIN. Hestamenn! Hestamannafélagið Léttir Aikureyri befur ákveðið að reka TAMNINGASTÖÐ frá 20. febrúar til 20. maí 1967. Þeir, sem hafa hug á að koma hestum í tamningu snúi sér fyrir 15. febrúar til Huga Kristinssonar eða Rjörgvins Björgvinssonar, sími 1-22-01. <' - '* SfjÓRNIN. NÝKOMIÐ 1 tízkulituin DÖMUPEYSUR með rullukraga DÖMUPRJÓNAKJÓLAR „Odelon“ Enn fremur munstraðir KREPSOKKAR VEFNAÐARVÖRUDEILD GÖNGUGRINDURNAR eru komnar aftur. NÝJAR GERÐIR. BÍLASÆTI f. börn, ný gerð BARNASÆTI, sem einnig má nota í bíla BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. DÖMUSOKKAR tízkulitir KUNERT ELBEÓ HUDSON TAUSCHER KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝKOMIÐ: Barnaúlpur, sem nota má báðu megin No. 2, 4, 6; kr. 398.00 Crepenærföt barna Crimplene-efni margir litir Verzlunin Rún Nýkomnir Eyrnalokkar ÓSKABÚÐIN í B Ú Ð óskast til leigu sem fyrst. Sími 1-27-89. FOKHELD HÆÐ Vil selja fokheida hæð í Lögmannshlíð 9 efsta hæð. Gunnlaugur Ingólfsson, Stekkjargerði 1, niðri. í B Ú Ð Vil kaupa 2ja til 4ra herbergja íbúð. Tilboð sendist í póst- hólf 278, Akureyri. BÍLASALA HÖSKULDAR TIL SÖLU TILBOÐ ÓSKAST. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 1-11-91. STÝRIMANN og annan vélstjóra vantar á m/s Þráinn, Neskaupstað, sem. er að hefja netaveiðar frá Vestmannaeyjum. Uppfýsingar veitir Vinnumiðlunarskrifstofa Akur- eyrar, Strandgötu 7, símar 1-11-69 og 1-12-14. Tökum að okkur BÍLAÞVOTT með nýtíku útbúnaði. FLJÓT AFGREIÐSLA. ESS0 SMURSTÖÐIN VIÐ ÞÓRSHAMAR • Kraftmikif 14 ha. vél, 2ja strokka. • Flýtur vel á snjó, 39.4 cm eða 52 cm breitt belti með 0.81 eða 1.00 m- burðarfleti. • Belti með sporum úr hertu stáli sem liggur á 14 hjólum sem öll hanga í liöggdeyfum og því sér- lega mjúkur í akstri. • Verð: 39.4 cm belti kr. 56.200.00 52 om belti kr. 59.200.00 52 cm belti með rafmagnsgangsetningu kr. 64.200.00 Væntanlegir hæstu daga. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 . Sími 35200 : Reykjavík Umboðsmaður á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON c/o Þórshamar h.f. efeui NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURDUR, HREINSIKREM ÓDÝRT GJATAUMBÚÐIR VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.