Dagur - 08.02.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 08.02.1967, Blaðsíða 8
8 Hlífarkonur. (Ljósm.: P. A. P.) Kvenfélagið Hlíf a Akureyri sextíu ára SMÁTT OG STÓRT HINN 4. febrúat' varð Kven- félagið Hlíf á Akureyri 60 ára. Var afmælisins minnzt á verð- ugan hátt. Við það tækifæri rifjaði formaður félagsins, frú Jónína Steinþórsdóttir, upp sogu þess í stórum dráttum. Er stuðst við þær upplýsingar úr þeirri ræðu hér á eftir. Frumkvöðull að félagsstofn- uninni var Hólmfríður Þor- steinsdóttir. Stofnendur auk hennar voru, Anna Magnús- dóttir, Guðfinna Antonsdóttir, Lára Ólafsdóttir, Magðalena Þorgrímsdóttir og Pálína Þor- steinsdóttir, en sjöunda konan sennilega Filippía Hjálmarsen. Tilgangur félagsins var að hjúkra sjúklingum í Akureyrar kaupstað einkum fátækum, einnig að hjálpa örvasa gamal- mennum. Þessi hjúkrunai-störf vann félagið í 25 ár og sýndu konurnar mikla fórnfýsi, en á þeim tímum voru margir hjálp- arþurfi. Á þessum tíma hafði félagið að jafnaði eina til tvær hjúkrunarkonur til starfa í bæn um. Fjármuna öfluðu Hlífar- konur með eigin framlögum og ágóðaskemmtunum af ýmsu tagi. Þegar Rauðakrossdeildin var stofnuð hér á Akureyri tók hún að nokkru að sér hlutverk Hlíf- EINS OG kunnugt er af frétt- um vantaði bændur í Fnjóska- dal fjölda fjár af Flateyjardals- heiði á síðasta hausti, jafnvel á annað hundrað fjár. Er margt um þetta talað og þykja van- höld þessi með eindæmum ill Þak fauk af hlöðu Frostastöðum 6. febrúar. Hinn 27. janúar sl. gerði mikið austan rok í Skagafirði. Þann dag fauk þak af hlöðu á Úlfsstöðum í Blönduhlíð og austurveggur hlöðunnar sem var úr steini brotnaði og féll inn og rúður brotnuðu á austurhlið íbúðar- hússins. Roskin hjón, sem búin eru að vera á Úlfsstöðum síðan fyrir 1920, Ingibjörg Gunnlaugs dóttir og Jóhann Sigurðsson, telja þetta mesta austanveður á því tímabili. Sama dag fauk eitthvað af heyi á Höskulds- stöðum í sömu sveit. M. G. ar. Á þessum tímamótum í sögu félagsins, eftir 25 ára hjúkrun- ar og líknarstörf, urðu þáttaskil og hofst félagið enn af nýjum verkefnum, sem í því voru fólg in að hjálpa fátækum börnum til sumardvalar í sveit. Þessi félagsstarfsemi var með ýmsu móti og fjöldi barna naut þess að dvelja í sveit á vegum kven- félagsins. Er sá þáttur hinn merkasti þó hér verði ekki nán ar rakinn. Laugum 7. febrúar. Gott tíðar- far og færi á vegum síðan um áramót sér fyrir því að félags- starfsemi er með sæmilegum blóma í Reykjadal síðustu vik- ur. Karlakór Reykdæla hefur æft síðan í október undir stjóm Þórodds Jónassonar læknis og hélt samsöng að Breiðumýri 26. janúar sl. fyrir fullu húsi og við ágætar undirtektir áheyrenda. Sl. sunnudagskvöld söng kórinn fyrir nemendur og heimafólk Laugaskóla og aðkomufólk, sem var þó færra en hefði orðið í góðu veðurútliti. Ungmennafélagið Efling hélt aðalfund sinn 22. janúar sl. og og lítt skiljanleg. Á föstudaginn fór Jón Lút- hersson bóndi á Sólvangi í Fnjóskadal og Helgi Pálsson lögregluþjónn á Húsavík á trillu hins síðarnefnda vestur að Kinnarfjöllum til að huga að kindum, sáu sex en náðu engri. Ókyrrt var í sjó, björgin svell- bólgin og lítið skyggni. Snéru þeir aftur við svo búið. Þar sem talið er líklegt að kindur þessar séu úr Fnjóska- dal er undirbúinn leiðangur þaðan og beðið eftir góðu veðri. Er ætlunin að fara á snjóbíl norður yfir héiðar og verða fjór ir til-fimm menn í þeirri ferð. Jöklajárn, nælonkaðlar, hakar og ísaxir verða með í för og mun ekki af veita því að senni- lega verður mjög torsótt að ná útigöngufénu vegna svella og harðfennis. Líklegt er talið að fleira fé geti verið á þessum slóðum en það sem sjómenn- irnir sáu um daginn. □ Árið 1946 urðu enn tímamót í sögu Hlífar. Þá eignaðist félag- ið fjögurra dagsláttu land ásamt hlöðu. Skipt var á þessu landi og öðru og byggt þar barna- heimilið Pálmholt, sem var vígt 11. júní 1950. Það rúmaði 50 börn en varð brátt of lítið. Tíu árum síðar hafði heimilið verið stækkað og rúmaði nú 100—110 börn og er eftirsótt. Heimilið starfar þrjá og hálfan mánuð (Framhald á blaðsíðu 4) þorrablót var haldið á laugar- dagskvöldið 28. janúar, og síð- astliðið laugardagskvöld hélt Kvenfélag Reykdæla fjáröflun- arsamkomu á Breiðumýri til ágóða fyrir starfsemi sína. Ef einhverjum skyldi ekki hafa nægt það sem á seyði er heimafyrir, þá hefur verið völ á fleiru, svo sem ýmsum sam- komum í nágrannasveitum, þon-ablótum, hjónaböllum og jafnvel álfadansi. Að lokum má geta þess að nokkur skýjadrög eru á annars heiðum himni stjórnmálanna hér í sveit. Er það fyrsti fyrir- boði þeirrar kosningahríðar, sem væntanlega geisar harðast fyrir síðustu helgi í júní. Miðvikudagskvöldið 1. febrú- ar hélt Framsóknarfélag Reyk- dæla aðalfund sinn að Breiðu- mýri. Var þar kjörin stjórn fyrir félagið og skipa hana: Ingi Tryggvason Kárhóli foimaður, og meðstjóx-nendur þeir Teitur Björnsson Brún og Sigurður Haraldsson Ingjaldsstöðum. — Átta nýir félagar gengu í félag- ið. G. G. MYND SEM EKKI GLEYMIST Bjarni Benediktsson forsætis- ráðherra sagði í ræðu í vetur, að þjóðin væri nú stödd á „vega mótum velmegunnar og vand- ræða“. Nokkuð verður þess vart, að sumum flokksmönnum forsætisráðherra þyki hann þama hafa komizt óhyggilega að orði. Þeir segja sem svo, að stundum megi „satt kyrrt liggja“ og nú séu kosningar framundan. Ekki mun það hafa verið ætlun Bjama að skaða sjálfan sig eða flokk sinn í kosn ingum. En viljandi eða óvilj- andi dró hann upp mynd, sem ekki gleymist. Góðæri til sjáv- arins og góðæri í markaðsmál- um erlendis stuðlaði að velmeg un í landinu. En í stað velnieg- unnar hefir nú skapazt vand- ræðaástand af því að ríkisstjórn in, sem átti að vera verkstjóri á þjóðarbúinu, er ekki þeim vanda vaxin. Góðæri skapaði velmegunina, en stjórnleysið vandræðin. „TRÚIN Á LANDIГ í áramótaboðskap sínum minnt ist forsætisráðherrann á „Trúna á landið“. Það fannst honum, að því er virtist, hláleg trú, því að í sömu andránni sagði hann, að fyrr á tímum hefðu menn trúað á „stokka og steina“. Þetta var það orðalag, sem kristnir menn liöfðu lun skurðgoðadýrkun á sínum tima. Það er leiðinlegt, að Bjami Benediktsson skuli ekki átta sig á því, að ef menn hefðu ekki „trúað á landið“ væri enginn forsætisráðherra á fslandi. TEKJUR HÚSVÍKINGA í Árbók Þingeyinga er birt skýrsla um tekjur Húsvíkinga árið 1965 samkvæmt skattskrá. Á þeirri skrá vom á árinu 744 einstaklingar og höfðu samtals nólega 118 millj. kr. í tekjur. Þessar tekjur fengu þeir frá eftirtöldum atvinnugreinum og öðrum aðilum, sem hér segir í hundraðshlutum: Atvinnugreinar: % Sjósókn 22.23 Húsbyggingariðnaður 12.85 Fiskiðnaður 10.59 Verzlun o. fl. 10.36 Opinber störf o. fl. 9.53 Bifreiðastjórn o. fl. 4.10 Mjólkuriðnaður o. fl. 3.64 Vélaiðnaður 3.54 Heilbrigðisþjónusta 2.86 Fataiðnaður 1.89 Landbúnaður 1.35 Utanbæjarvinna 6.81 Bætur 8.74 Ýmislegt 1.51 Skýrsla þessi er gerð af Jó- hanni Hermannssyni að tilhlut- an iðnaðarmálanefndar, sem bæjarstjóm Húsavíkurkaupstað ar skipaði á sínum tíma. Er skýrslan fróðleg og umhugsun- arverð. VARÚÐÁVEGUM Svo nefnast samtök um um- ferðarslysavamir og vinna þarft verk, sem öllum ber að styðja. I bréfi til blaðsins segir Varúð á vegum m. a.: „f mjög ágætu blaði yðar, dag inn 10. des. 1966, er rætt um blindun af ljósum í „Smáu og stóru“. í greininni er slegið fram sem staðreynd, „að ekki sé aðeins þarflaust að aka bif- reiðum með fullum ljósum, held ur óæskilegt, þar sem götur eru vel upplýstar“. Vér viljum benda á, að þessi rökfærsla nær aðeins til ökumanna sjálfra, og þá aðeins í því eina tilfelli að hætta sé á glýju. Samkvæmt lögum ber að aka með ökuljós- um — ekki stöðuljósum (park- ljósum). Heimild er í 53. gr. um ferðarlaga, til að ákveða í lög- reglusamþykkt, að veita undan þágu um að nota skuli eingöngu stöðuljós við akstur á tilgreind- um vel lýstum vegum“. ÁKA BER MEÐ ÖKU- LJÓSUM Síðan segir: „Hversu góð sem götulýsing er, er langt í land að hún komi í stað dagsbirtunn ar. Almennt eru stöðuljós öku- tækja of lítil til auðkenningar tækis á ferð. Einstöku bifreiða- fyrirtæki hafa sett á bifreiðir sínar svokölluð þéttbýlisljós (city lights) Benz — Volvo, og þau ganga vel. Um allan heim er rekinn mjög sterkur áróður fyrir því, að ökumenn aki ekki með stöðuljósum heldur með ökuljósum og meginatriði er, að þau séu rétt stillt“. HOLL RÁÐ GEFIN Blaðið vill vekja athygli á ný- útkomnum bæklingi, sem Var- úð á vegum hefur sent út um land og er þar m. a. fjallað um notkun ökuljósa. Bæklingurinn fæst hjá lögreglunni, tryggingar félögunum, benzinstöðvum og (Framhald á blaðsíðu 7) HESTUR F ELDIST Á FIMMTUDAGINN bar þa5 við á Húsavík er tveir knapar voru að liðka gæðinga sína að þeir mættu skuggalegum full- ti-úa tækninnar í líki jarðýtu. Fældist þá annar hesturinn og hljóp útundan sér. Á vegi hans var fjögurra ára drengur og sló hesturinn til hans fæti með þeim afleiðingum, að drengur- inn liggur nú á sjúkrahúsi meiddur á höfði og viðbeins- bi'otinn. Q SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá Áfengisvarnaráði nam heildaráfengissala Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins síð- asta ár 502.3 milljónir króna. Áfengisneyzla fslendinga hefur ekki verið meiri síðan 1881—1885 eða 2.32 lítrar á mann. — I krónum jókst salan frá árinu 1965 um rúmlega 100 millj. kr. eða um 12%. Þetta áfengismagn skiptist þannig á út- sölustaði: í Reykjavík 412 millj. kr., Akureyri 48 millj. kr„ ísafjörður 14 millj. kr„ Siglufjörður 8 millj. kr. og Seyðis- fjörður 20 millj. kr. (Hér látið stan'da á heiium millj. kr.). Til fróðleiks fyrir Akureyrínga má benda á, að árið 1963 var sala áfengis í bænum 28 millj. kr„ en var á síðasta ári 48 millj. kr. eða 20 millj. kr. meiri. Þetta er sú þróun, sem við blasir, og afleiðingamar ekki síður. □ Leitað að útigöngufé Mikil félagsstarísemi í Reykjadal

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.