Dagur - 06.09.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 06.09.1967, Blaðsíða 3
3 ÍBÚÐ TIL SÖLU Tilboð óskast í fjögurra herbergja íbúð á Ytri-Brekk- unni. — Upplýsingar í sírna 1-24-95. Fyrir skóladrengi! PEYSUR - ull og dralon BUXUR - terylene NYLONÚLPUR - ódýrar HERRADEILÐ MODEL! Ný ódýr flugvélamódel í fjölbreyttu úrvali Modellitir TUTTI/CRISFÖT NÝ BARBIE Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 HUDSON sokkar 2 þykktir TAUSER sokkar Bronce og sólera litir Verzlunin DYNGJA Vel lairnað starf Óskum að ráða mann til starfa \ ið sölu og kynningu á létt seldum vörum. Vel borgað starf. Þarf að hafa bíl. Upplýsingar á Hótel KEA. Nýkomið: j ENSKU STÍGVÉLIN ÓDÝRU verð aðeins kr. 144.00 SKÓBÚÐ K.E.A. KSRKJUKVÖLD Safnaðarkvöld verður í Svalbarðskinkju föstudaginn 8. september kl. 9-e. h. Sóknarpresturinn, séra Bolli Gústafsson, flytur ávarp Kirkjukórinn sýngux. ' : 1 ' Samleikur á óbó og orgel. O o » Orgelleikur. Almennur safnaðarsöngur. Tekið verður á móti framlögum í orgelsjóð kirkjunnar SÓKNARNEFNDIN. SKÓLAVÖRUR Fundargerðabækur Dagbækur Minnisbækur Myndaalbúm (sjálf- límandi) Innrammaðar myndir VERZL. FAGRAHLÍÐ PFAFF- sníðanámskeið Innritun og upplýsingar í síma 1-10-12 og 1-15-04 (Verzlunin Skemman). Bergþóra Eggertsdóttir. Útsala DÖMUPEYSUR í nijög fjölbr. úrvali DÖMU- PRJÓNAKJÓLAR BARNAKJÓLAR BARNABLÚSSÚR v BARNAKÁPUR Munstraðir SOKKAR o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) BÆNDUR! BÆNDUR! Fóðurfræðingar frá BOCM, halda fyrirlestur um fóður og fóðrun búf jár, og sýna litkvikmyndir i Alþýðulmsinu á Ak- ureyri laugardaginn 9. september n.k. kl. 3.30: BÆNDUR! Notið þetta einstæða tækifæri til að kynnast búnaðarháttum Breta og hvernig f óðra skal á BOCM f óðurblöndum hérlendis. Söluumboð fyrir BOCM fóðurvörur HEILDVERZLUN VALDEMARS BALDVINSSONAR Akurevri - Símar 2-13-30 og 2-13-31 J o STARFSSTÚLKU VANTAR að Þelamerkurskóla í Hörgárdal næstkomandi vetur. — Upplýsingar hjá skólastjóranum, sími um Bægisá, eða í síma 2-13-92, Akureyri. Tökum að okkur smíði á ELDHÚSINNRÉTTING- UM, HURÐUM, GLUGGUM, SKÁPUM o. fl. Góð og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 1-14-71. SKIPASMÍÐASTÖÐ K.E.A. Ödýr matarkaup! DILKAKJÖT í heilum og hálfunr skrokkum. I. verðfl. kr. 49.25 niðursagað, II. verðfl. kr. 42.00 niðursagað. SALTKJÖT í Ys tn. kr. 850.00, Va tn. kr. 1550.00, V2 tn. kr. 3.350.00 SÆVAR HALLGRÍMSSON, Goðabyggð 18, sími 1-28-68. Til sölu er Hafnarstræti 86 A og B (húseignir Verzl. Eyjafj.) ásamt eignarlóð. Sömuleiðis jörðin Grjótgarður í Glæsibæjarhreppi. Tilboðum í eignirnar sé skilað til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Um leigu á eignum getur verið aðræða (5 herb. íbúð og verzlunarhúsnæði). Akureyri, 4. september 1967. Bragi Sigurjónsson, Útvegsbankanum, Akureyri. Auglysing um up Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs og að undangengn- um lögtökum verða eltirtaldar eignir seldar á nauð- ungarnppboði fimmtudaginn 14. septenrber 1967: Kl. 15.00 við lögreglustöðina á Akureyri bifreiðarn- ar A-1807, A-2011 og A-1797. Kl. 16.00 yið venksmiðjuhús Strengjasteypunnar h.f. við Glerá á Akureyri: Krani A—879, hrærivél, 4 vibra- torar,.vökvastrekkjari, rafmagnstalía og rafmagnshitari. Greiðsla fari fram við hamarshögar. OO « Bæjarfógetinn á Akureyri 1. september 1967. FRIÐJÓN SKARPIIÉÐINSSON. Frá karÍöflugépsEu bæjarins Greiðsla fyrir kartöfíuhólfin fer frarn í tjaldskýlinu 8. og 9. september kl. 1—6 e. h. báða dagana. Þeir, sem ekki greiðá þá„ missá rétt á kössunr sínum. Bærinn er ekki bótaskyldur fyrir kartöflum í húsinu. Húsið opnað til móttöku 29. september kl. 5—7 e. h. og laugardaginn 30. september kl. 1—6 e. h. Eftir það opið á venjulegum afgreiðslutíma. Hafið kartöflumar þunar og moldarlausar. Bönnuð geymsla á rófurn og smælki. GARÐYRKJUSTJÓRI. í Grófargtli

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.