Dagur - 06.09.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 06.09.1967, Blaðsíða 8
8 • Frystihúsið nýja á Grenivík. (Ljósni.: N. H.) \ýja frystiliúsið á Grenivík SMÁTT OG STÓRT ÞESSI MYND er af frystxhúsi í smíðum í Grenivík. Það er 430 fermetrar að gólfflatar- máli. Vonir standa til, að það geti tekið til starfa á þessu hausti, ef vel gengur og ekki stendur á vélum. Nýja hafnar- gerðin í Grenivík var hafin sumarið 1964 og haldið áfram 1965 og 1966. Þetta er öldu- brjótur með stórgrýtisvörn gegn hafsjó, 167 metra langur. Innan á öldubrjótnum er báta- bryggja, 20 metra löng. En ak- fært er eftir garðinum fram á ■bryggjuna. Dýpið við þessa bátabryggju er 4 metrar á stór- straumsfjöru, en hana þarf að lengja síðar, út undir garðs- enda, en þar er dýpið 6.5 metr- ar. Þessi hafnarmannvirki standa undir háum bakka utan við þorpið og hefur verið rutt skarð í bakkann og gerður veg- ur þar niður, en undir bakkan- um er komið allstórt athafna- Egilsstöðuni 5. sept. Sól skín í heiði en í nótt var frost. Ber hafa ekki þroskazt að fullu í sumar og bláber sjást naumast. Litið er af gæsum og óvenju lítið af mófuglum. Gönguseið- um hefur verið sleppt I nokkr- ar ár, einnig hefur silungi verið sleppt í Langavatn í Fellum til UM ÞETTA LEYTI setjast nær fimm þúsund íslenzk ungmenni á skólabekk í fyrsta sinn í hin- um ýmsu barnaskólum lands- ins. Við búum við fræðslulög frá 1946 og enn hefur þó ekki tekizt að framfylgja beim að fullu eða fullnægja þeirri fræðsluskyldu, sem þau kveða á um. Þannig mun farskólafyrir komulagið enn notað á allmörg um stöðum og skapar það hið mesta misræmi í fræðslumálum og beint óréttlæti, og hallar þar á æsku dreifbýlisins. Talið er, að enn verði 20 farskólahverfi á næsta vetri í landinu. pláss og þar stendur frystihús- ið. Grjótið í öldubrjótinn hefur verið tekið í klettagili skammt frá Grenivík og reyndist þetta grjótnám vel. Fyrsti hluti verks ins var unninn í ákvæðisvinnu sumarið 1964. Kostnaður við öldubrjótinn og bryggjuna mun nú vera orðinn um 6 milljónir króna og virðast menn á einu máli um, að garðurinn veiti gott Blönduósi 5. sept. Hér var tölu vert frost í nótt og allt hvítt af hélu í morgun. Heyskap er lok- ið að heita má, enda slæjur bún ar og hefur allt verið heyjað, þar sem vélum varð við komið, og sumir hafa sézt slá með orfi og ljá til að bæta upp heyfeng- inn. Hey munu vera í minna lagi þegar á heildina er litið, en að hressa upp á stofninn þar. Heyskap má heita lokið og er heyfengur víða í meðallagi en lélegur á Uthéraði og því lé- legri sem nær dregur sjó. Hey- in eru vel verkuð. lim 20. þ. m. verður farið í göngur. Engin sumarslátrun var að þessu sinni. Engar nýjar Það er þó jafnvel enn alvar- legra, áð unglingar í sveitum eiga margir örðugt með að kom' ast í gagnfræða- og héraðsskóla vegna þrengsla þar. Auk þess 'kemur fram ósamræmi í mennt unaraðstöðu þeirra dreifbýlis- unglinga t. d. sem fá skólavist í bæjum. Þeir þurfa þar að greiða uppihaldskostnað fullu verði á meðan unglingar stað- arins njóta heimila sinna. í kennarastétt fer konum fjölg- andi síðustu árin og á síðasta ári voru þær jafn margar körl- um — við kennslu j barnaskól- um í höfuðborginni og þeim fer skjól og aðstaða fyrir báta á Grenivík hafi gjörbreytzt við 'þessar framkvæmdir. í sumar er unnið við smíði nýs póst- og símahúss í Greni- vík, en hið gamla brann í vor. Verður nýja húsið tekið í notk- un með haustinu. Þar verður settur upp sjálfvirkur skni. Stöðvarstjóri er Brynhildui' Guðbjörnsdóttir. □ vel verkuð. Spretta var lélegri í austurhluta sýslunnar. Nautgripaslátrun stendur yfir þessa viku. ‘ Sauðfjárslátrun hefst 11. þ. m. og verður lógað 45 þús. fjár eða fleiri en nokkru sinni áður. Ekki eru þó horfur á verulegri bústofnsskerðingu. Laxár hafa verið gjöfulli hér í sýslu nú í sumar en tvö næstu framkvæmdir eru gerðar hér, en ýmsar fyrii’hugaðar fram- kvæmdir hafa horfið af blaði. Menn eru nú oi'ðnir vonlitlir um að síld verði söltuð að nokkru ráði á þessu sumri. Síld ai’bræðslurnar eru nú að segja upp starfsfólki sínu og söltunar stöðvarnar eru að losa sig við sitt fólk. Manni vii-ðist helzt líf og fjör í peysufatafrúm, sem nú í þi'já daga hafa haldið fundi og skemmtanir í Valaskjálf og settu þar upp handavinnusýn- ingu. Það er Samband aust- fh'zkra kvenna, sem 'hér minnt- ist 40 ára stai-fs, en foiTnaður þess er frú Sigríður Fanney Jónsdóttir á Egilsstöðum. V. S. Dalvík 5 sept. Þessa viku stend ur yfir málverkasýning Rafns Sigurðssonar frá Dalvík og er hún í skátahéimilinu. En mál- arinn hefur verið við nám bæði í Rússlandi og A.-Þýzkalandi. Nokkrar af myndunum þafg „KRISTILEGUR SAM- DRÁTTUR“ í söfnuði einuni í íslendinga- byggðum vestan hafs, höfðu tekjur prestsins rýmað ár frá ári. Sérstaklega höfðu veiting- ar í kjallara undir kirkjunni gefið Iítið af sér. Presturinn lætur því breyta kjallaranum og afþilja nokkur herbergi. Hann lýsir breytingu þessari fyrir söfnuðinum við messu og segist vonast til að þessi breyt- ing verði vinsæl, því segir hann: — Herbergin eru ætluð fyrir kristilegan samdrátt guðsbama. KAUPA MEST AF FRYSTU KJÖTI Árið 1966 keyptu Norðmenn 715 tonn af íslenzku kindakjöti fyrir rúml. 25 millj. Mest af því var fryst en sala saltaða kjöts- ins, sem Norðmenn hafa lengi verið kaupendur að, hefur^ dregist mjög saman. Um 43% alls frysts kindakjöts, sem selt var úr landi þetta ár fóru til Noregs. PAPPÍRSKJÓLAR Pappírskjólar ryðja sér nú til rúms. Þeir eru ódýrir, endast eitt kvöld og þjóna að því leyti vel nýjungagirni kvenna. Ef ár á undan. Unnið er við höfnina. Stein- kar, smíðað á Skagasti-önd í sumar og síðar annað, verða sett niður næsta vor. Geta þá flest flutningaskip athafnað sig þar með sæmilegu móti. Vei'ið er að byggja kyndistöð við kvennaskólann fyrir skóla- húsið og þau hús önnur, sem byggð hafa vei'ið í samibandi við hann á síðustu árum. Frú Hulda Stefánsdóttir lætur af skólastjórastörfum vegna ald- urs og óráðið hver við tekur. í kvöld munu sveitarstjórn- ai'menn halda upp til heiða og athuga stæði fyrir girðingu, sem þar vei'ður sett upp. Ó. S. Siglufirði 5. sept. Gróður í fjöll um er enn í fullum blóma enda spratt þar seint. Allmargir hafa sótt sjóinn á trillum og hefur afli verið sæmilega góður í sum ar. Aldrei hafa stói-viðri hamlað sjósókn en erfitt að stunda hand færaveiðar í sífelldri norðanátt. Hringur. og Tjaldur hafa fengið þegar selzt. Búið er að í'áða nýjan íþiótta kennara, Matthías Ásgeii'sson, frá Hafnarfirði En ný og góð aðstaða er nú fyrir. hendi í nýja íþróttahúsinu og nýtur skóla- (Frarnhald á blaðsíðu 7). pappírskjólarnir tolla eitthvað í tízku í hinum stóra heimi munu íslenzkar konur ekki láta á sér standa að klæðast þeim, þótt því hafi sennilega aldrei verið' spáð, að konur framtíðarinnar gengju í pappírsklæðum á ís- landi. AUGLÝSINGAR Hér á landi er áætlað að eytt só 190—200 milljónum króna í aug lýsingar, eða mn eitt þúsund krónur á hvern íbúa. Þetta er mikið fé, sem verja þarf skyn- samlega. Auglýsendur, bæði framleiðslufyrirtæki og sölu- fyrirtæki eiga mjög margt ólært og leggja sig lítt fram í auglýs- ingatækni Hér er þó um mikils vert atriði að xæðá. Kuhnátta og hugkvæmni í auglýsingum er sérgrein, sem leggja þarf rækt við. Tvö liundruð milljón kr. auglýsingakostnaður, er sannarlega nógu mikill til þess að vert sé að leggja kapp á, að liann nýtist. LJÓSMYND EÐA TEIKNING Aðalvandi auglýsandans í blaði eða tímariti er sá, að fá lesend- ur til að staðnæmast við aug- Iýsinguna. Lítil ljósmynd eða aðeins einföld teiknimynd er heppilegt ráð í þessu efni, — til þess að fá lesandann til að kynna sér efni auglýsingarinn- ar. En það er textinn, sem aug- lýsandinn óskar að almenning- ur lesi. Og auk þessa er sá vand inn ætíð fyrir hendi að segja mikið í fáum orðum eða leggja áherzlu á rétt atriði. AUGLÝSINGAÞREYTA Auglýsingakostnaður fyrir- tækja er oft mikill, en nauð- synlegur þáttur. — Því miður er algengt, að auglýsingaþreyt- an einkenni þennan þátt við- skiptalífsins. Auglýsingarnar eru þá daufar og jafnvel „dauð ar“ og auglýsendur setja sig gjarnan í varnarstöðu gagnvart þeim, sem biðja um auglýsing- ar til birtingar. Það hæfir ekki (Fx-amhald á blaðsíðu 7). töluvert af ufsa, ásamt þorsk- yeiðunum og hafa sótt afla sinn að Langanesi. Tjaldur fékk ný- lega 100 tonn af ufsa í tveimur köstum. Af síldinni er ekkert að frétta nema það, að þetta mun vera í fyrsta sinn í hálfa öld, sem ekki er búið að salta neina síld í septemberbyi'jun. Styttra er nú til Noi'ðurpólsins af síldai'mið- unum en til íslands. Haförninn er nú á leið til lands með 12. form sinn, en hefur flutt hingað 33.600 lestir. Efx-afall hefur lokið sínum hluta af jai'ðgöngum gegnum Sti-áka. Vegagerð ríkisins mun nú steypa veginn. Fóðra þurfti (Framhald á blaðsíðu 7). Lítil von um síldarsöltun eystra Laxárnar eru gjöfulli en á síSasla ári MÁLVERKASÝNING Á DALYÍK STYTTRA TIL NORÐURPÓLSINS AF SÍLDARMIÐUNUM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.