Dagur - 06.09.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 06.09.1967, Blaðsíða 6
6 ÍÍIiÍEÍBÍiÍ LAND ROVER, árg. 1962, benzínbíll, ttóíglæsilegur. Til sýnis og sölu á Bílaverkstæði Jóhannesar Kristjánssonar Uppl. í síma 1-18-78. SIMCA ARIEANE, árg. 1963, er til sölu. \rel með farinn og í góðu Ijigi. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 2-13-22 eftir kl. 7 á (kvöldin. FLUTNINGABÍLL til sölu. Yfirbyggður, 5 tonna Ford Trader, í gciðu lagi. Væntanlega til sýnis 10. og 11. þ..m. að Hvannavöllum 6. Uppl. í síma 1-12-79. Sem nýr OPEL KADETT de luxe til sölu. Ekinn 7.500 km. Uppl. í síma 2-14-66 og 1-18-81. BÍLL TIL SÖLU TOYOTA CROWN, árg. 1966. Góður bíll. . Ekinn 20 þús. km. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-24-95 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: DODGE KINGSVEY, árg. 1955. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-28-19 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ung hjón VANTAR ÍBÚÐ stuttan tíma. Má vera 1 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1-24-95 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Stórt og gott HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 1-20-80. TAPAÐ TAPAZT HEFUR pakki, sem sendur var frá Hreðavatni um miðjan júm' til Dúkaverksmiðj- unnar, Akureyri. (Inni- hald værðarv'oðir). Finn- andi vinsamlega geri að- vart að Húsmæðraskólan- um Varmalandi í Borgar- firði. H J ÓLKOPPUR af Opelbifreið tapaðist, sennilega á leið til Hjalt- eyrar. Fundarlaun. Ottó Pálsson, sími 1-15-21. TIL SÖLU: GÓÐUR RIFFILL Hornet cal. 22. Upplýsingar í Stórholti 4, efri hæð. TIL SÖLU: Fjórir ELDHÚSKOLL- AR og DÍVAN. Uppl. í síma 1-15-19. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Söluverð kr. 3.000.00. Uppl. í Oddeyrargötu 34. Sími 1-24-19. TIL SÖLU: Hoover ÞVOTTAVÉL vel meðfarin. Ódýr. Uppl. x. síma 1-23-21. MÓTATIMBUR til sölu. Uppl. í síma 2-12-20 og 2-12-50. TIL SÖLU: Vel meðfarinn BARNAVAGN í Hafnaisti'æti 21, sími 1-24-14. HEY TILSÖLU Nokkrar kýr, mjaltavélar og mjólkurbrúsar. Þorsteinn Jónsson, Samkomugerði. TIL SÖLU: Borðstofuborð, stólar og skápur. Einnig vandaður hnotuskápur. Uppl. í síma 1-21-88. ‘tIL SÖLU: Nokkrir gangnahestai’. Upplýsingar á Sláturhúsi K.E.A. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-11-86. Reglusöm stúlka getur fengið leigt LÍTIÐ HERBERGI. Upþl. í síma 2-11-96. ÍÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu nii þegai’. Stefán Karlsson, sími, 1-13-87. MENNTASKÓLA- PILTUR óskar eftir HERBERGI. Upplýsingar gefur Sæmundur Guðvinsson, sími 2-10-61 og 2-12-13. ÍBÚÐ ÓSKAST Eldri hjón, barnlaus, óska eftir þæ’gilegri 3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 2-13-95. FARFISA TIL SOLU: VOLKSWAGEN, árg. 1965. Vel meðfarinn. Uppl. í síma 1-10-94 og 1-19-12. Til sýnis eftir kl. 7 e. h. við Skólastíg 1. • Skilmálar. TIL SÖLU: RÚSSAJEPPI með blæjum. Ný ryðbættur og spraut- aður. Mótor, fjaðrir o. fl. fylgir. Kristján Siguiðsson, Lundarbiekku. Sími um Fosshól. r r NYTILAGFREYÐANDIVEX tryggir yður beztu kaupin m xgatrgsgi GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ Rafmagnsorgel tvær gerðir fyiirliggjandi N Ý K O M I Ð : Plötugrindur og plötumöppur Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 FJÁRMARK MITT ER: Sneitt aftan, fjöður frarn- an hægra, stýft vintra. Sigurður B. Sigurðsson, Smjörhóli, Öxaifj arðarhreppi. STULKA OSKAST sem allra fyrst í létta vinnu í London. Enskukunnátta ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 2-12-61 og 1-29-50. HUS TIL SOLU Til sölu eru tvö einbýlishús á Norðurbrekku, annað stutt frá miðbænum, með 5 herbergja íbúðum. Einnig 5 heibeigja íbúð við Stiandgötu. Upplýsingar gefur undirritaður, sími 1-15-43. SIGURÐUR M. HELGASON. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 9. sept. Hefst kl.' 9 e. h. Húsið opnað fyrir rniða- sölu kl. 8 sama kvöld. LAXAR leika. Stjórnin. FREYVAN GUR Dansleikur verður hald- inn laugardaginn 9. sept- ember kl. 9.30 e. h. GEISLAR leika. Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni í Skipagötu. Slysavarnadeildin Keðjan. MELAR í Hörgárdal Dansleikur að Melum laugardaginn 9. septem- ber kl. 9.30 e. h. Hin vinsæla hljómsveit FLAMINGÓ frá Sauðár- króki sér um fjörið. Sætaferðir frá Sendibíla- ; stöðinni. Ungmennaf élagið. BIFREIÐIN A-2164, Mercedes Benz 190, árg. 1959, er til sölu. Góður bíll. Mótor nýyfirfarinn. Greiðsluskilmálar. Skipti á jejrpa eða minni bíl möguleg. Uppl. í síma 1-19-60 og 1-16-87. Ráðskona - Starfssfúikyr Ráðskonu og starfsstúlkur vantar nú þegar við Skíðahótelið. SKÍÐAHÓTELIÐ AKUREYRI hvífari blæfegurri og Imbefri ivoffur meo Rflfrfívoanrii í allar bvoffavélar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.