Dagur - 20.03.1968, Síða 3

Dagur - 20.03.1968, Síða 3
3 HJÓNAKLÚBBURINN KÁTTFÓLK DANSLEIKUR að Hótel KEA laugardaginn 23. marz og hefst kl. 9 e. h. Skemmtiatriði, leikir og næturmatur. Dansað til kl. 2 e. m. Margt óvænt, ódýrt og skemmtilegt eftir af starfsárinu. Aðgöngumiðar afhentir á sama stað föstud. 22. marz frá kl. 8-HL Getum bætt við nokkrum nýjum meðlimum. ENN ER VETUR! DÖMU- OG HERRA-KULDASKÓR NÝKOMNIR. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Freyvangur Gamanleikurinn Frænka Charleys EFTIR BRANDON THOMAS verður sýndur fimmtudaginn 21. marz kl. 9 e. h. — Leikstjóri Jóhann Ögmundsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzluninni Bókval, og við innganginn. — Sætaferðir frá Sendibílastöðinni, Skipagötu 14. Næstu sýningar um helgina. Leikfélag Öngulsstaðahrepps. TIL SÖLII: JÖRÐ í nágrenni Akureyrar (tæplega 10 km. fjarlægð) Á jörðinni er steinhús, ein hæð, 90 fermetrar, hitað upp með rafmagni. Tún er um 14 hektarar. Fjós fyrir 15 kýr og fjárhús fyrir 100 kindur. Hlaða er fyrir 600 hestburði, með súgþurrkun. Ýmsar vélar og tæki fylgja EINBÝLISHÚS á Brekkunum og í Glerárhverfi. EINBÝLISHÚS á Syðri Brekkunni, neðri hæð og kjallari frágengin, efri hæð fokheld, í skiptum fyrir þriggja herbergja íbúð. 4 HERBERGJA ÍBÚÐ á Syðri Brekkunni. 3 HERBERGJA ÍBÚÐIR á Ytri Brekkunni og í Gler- árhverfi, tvær nýjar, teppalagðar. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ á Oddeyri. 6 HERBERGJA ÍBÚÐ á Oddeyri í skiptum fyrir 4 herbergja fbúð. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101 — Sími 1-17-82 FERMINGARKÁPUR í MIKLU LITAÚRVALI Ný kápusending VÆNTANLEG í DAG Rúskinnsjakkar og kápur TIL FERMINGARGJAFA: Töskur, hanzkar, regnhlífar o. fl. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÖ TJÖLD, TJÖLD! Seljum næstu daga ýmsar stærðir af TJÖLDUM með 20% afslætti. Leikfangamarkaðurinn BUXNADRAGTIR á börn og fullorðna TÖSKUR Hvítar SLÆÐUR verð frá kr. 45.00 Verzl. ÁSBYRGI Bækur og ritföng: EORNBÓKASALA BÓKASKIPTI Kaupið bækur og rit. Afgreiðsla ÆSKUNNAR fyrir Glerárhverfi. VERZL. FAGRAHLÍÐ Sími 1-23-31 Opið kl. 10-12 og 16-18 Til fermingargjafa: NYLONNÁTTFÖT NYLON- NÁTTKJÓLAR NYLON-SKJÖRT GREIÐSLU SLOPP AR PEYSUR o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA NÝKOMIÐ: DÖMUJAKKAR úr ull grænir, gulir og bláir DÖMU- GOLFTREYJUR 6 litir HEILAR PEYSUR 1. e. 6 litir VERZLUNIN DRÍFA FRÁ Bílasölu Höskuldar Það tilkynnist hér með að við höfum breytt nafni fyrirtækisins senr heitir nú Bíla- og vélasalan Mununr við til viðbótar fyrri þjónustu hafa milli- göngu um sölu á alls kon- ar vélum og vélknúnum tækjum. Opið frá kl. 3—6, sími 1-19-09. Mikil vérðlæ] Seljum í dag og næstu daga nokkrar gerðir af KULDASKÓM kveiina, harna og karlmanna á mikið lækkuðu verði. Komið og gerið góð kaup. SKÓBÚÐ K.E.A. Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar SAUMA- og VEFNAÐARNÁMSKEIÐ hefjast mánu- daginn 25. marz. — Nánári nþplýsingar kl. 11 — 13, um saunra í síma 1-11-99 og um vefnað í síina 1-10-93. heldur AÐALFUND sinn að Hótel KEA þriðjudags- kvöldið 2. apríl og hefst hann kl. 8.30. Kosnir verða á fundinum: 1. Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir til vara til eins árs. 2. Einn maður í félagsráð og einn til vara. 3. Áttatíu og sjö fulltrúar á aðalfund K.E.A. og tutt- ugu og níu til vara. Listum til fidltrúaráðs bera að skila til deildarstjóra fyrir 30. nrarz. DEILDARSTJÓRNIN. BÚNAÐARSAMBAND EYJ4FJARÐAR heldur AÐALFUND sinn að Hótel KEA miðvikudag- inn 27. og fimmtudaginn 28. þ. m. Eundurinn hefst kl. 10 fyrri daginn. STJÓRNIN. ByggingHSHmvinnufékgið LUNDUR auglýsir: Félagið hefur yfir að ráða 5 lóðum undir einbýlishús með bílskúr við Espilund og er óskað eftir umsóknum félagsmanna. Teikningar og nánari upplýsingár er að fá hjá Níelsi Hanssyni í síma 1-28-90 á daginn og 1-24-90 á kvöldin. Athygli skal vakin á að nýir íélagsmenn koma til gieina við úthlutun. MÆLISTIKA RÉTTLÆTIS nefnist erindi, sem Steinþór Þórðarson flytur á samkomu Sjöunda-dags Að- ventista, sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í samkomuhúsinu, Laxagötu 5. ALLIR VELKOMNIR.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.