Dagur - 20.03.1968, Blaðsíða 8

Dagur - 20.03.1968, Blaðsíða 8
8 Mjólkursamlag KEA. (Ljósm.: E. D.) Mjólkursamlag KEA HINN 6. marz voru 40 ár síðan Ólafur Tr. Ólafsson lagði fyrstu andi 40 ára mj ólkursamlagsstj óri, SMÁTT OG STÓRT „ANDARDRÁTTARSJÁIN“ Fregnir herma, að Bretum hafi tekizt að fækka slysum í um- ferðinni til mikilla muna, með hækkuðum sektum vegna á- fengisneyzlu. Ný lög hafa verið sett um þetta efni. Þar er há- markssekt við ölvunarbroti 3300 krónur og fjögurra mán- aða fangelsi að auki, auk öku- leyfissviptingar í eitt ár. Lög- reglumönnum er heimilt að taka hvern ökumann til rann- sóknar og láta fram fara ná- kvæmari rannsókn, ef grunur gefur ölvun til kynna. Lög- reglumenn nota „andardráttar- sjána“ verulega, við fyrstu rann sókn. BJÓRÞAMBIÐ MINNKAR Sagt er, að vegna hinna nýju laga hafi bjórdrykkja öku- manna stórlega minnkað, enda séu nú margir kráreigendur tekjulitlir menn. Þeir og marg- ir aðrir hafa að sjálfsögðu bor- aði umferðaslj-sum um 20—30 af hundraði eftir gildistöku hinna nýju laga. Um jólin í vet ur urðu nærri helmingi færri dauðaslys en sömu daga árið áð ur. Allt þykir þetta ótvírætt benda til þess, að varanlegur árangur verði af lögunum. Þá telja margir það nokkurs vert, að breyting hefur orðið á fé- lagslífi og almennu lífi fjölda borgara, einkum hvað snertir hinar löngu setur á bjórkrám, sem nú styttast. mjög, en heim- boð aukast að sama skapi í öll- um stéttum þjóðfélagsins. „SÆLT ER ÞAÐ HÚS Ekki láta Eyfirðingar sér það nægja, að horfa á leiklist þá, sem Akureyringar gefa mönn- um kost á, en þar er „Gísl“ á fjölunum hjá LA og vekur lun- tal og athygli. Á Laugarborg sýnir sveitafólk úr Hrafnagils- hreppi „Sælt er það hús“, leik- stjóri er Ágúst Kvaran, og í mjólkina inn í nýja mjólkurstöð á Akureyri, Mjólkursamlag KEA. Það voru 10 lítrar. En það ár lögðu bændur inn 700 þús. lítra mjólk ur, en nú, sl. ár, um 20 milljónir lítra. tíu áriTt til húsa í gamla slátur- Eyfirðingurinn, Jónas Krist- jánsson, sem numið hafði mjólk urfræði í Brederbro á Suður- Jótlandi árin 1925—1927, hafði unnið að undirbúningi hins nýja samlags og varð samlags- stjóri frá upphafi og gegndi því starfi þar til hann lét af því fyr- ir aldurs sakir fyrir tveim ár- um. Mjólkursamlagið var frá upphafi ein af starfsdeildum Kaupfélags Eyfirðinga. En um þessar mundir var Vilhjálmur Þór kaupfélagsstjóri. Bókhalds- lega og rekstrarlega hefur Mjólkursamlag KEA verið rek- ið sem sjálfstætt fyrirtæki. Mjólkursamlag KEA var hið fyrsta á landinu, sinnar tegund- ar, þ. e. það gerilsneyddi mjólk og rjóma, framleiddi skyr og mjólkur- og mysuosta. Frá fyrsta degi hins nýja samlags var seld gerilsneydd mjólk, fyrst í flöskum, til neytend- anna og henni ekið á húströpp- ur bæjarbúa á hvítum tvíeyk- isvögnum, daglega, og kostaði 35 aura lítrinn, en fór síðar nið ur í 25 aura, á kreppuárunum! Mjólkursamlagið var fyrstu húsinu, en. fluttist þá í ný húsa kynni ofar í Grófargili og starf- ar þar enn. En á þeim tímamót- um hafði mjólkurframleiðslan aukizt úr 700 þús. lítrum, sem hún var fyrsta starfsárið, upp í 3 millj. lítra. Fyrstu árin fengu bændur 23 aura fyrir mjólkurlítrann en lægst fór hún í 18,5 aura við stöðvarvegg. Fyrstu starfsmenn MjóLkur- samLags KEA voru, auk sam- Lagsstjórans, Jónasar Kristjáns- sonar, Hörður Eydal og Svavar Heigason. Þá annaðist núver- BiíreiSum hjálpað á vegum í GÆR unnu vegagerðarmenn , að snjómokstri á OxnadaLsheiði og á Húsaví^urvegi. Snjór er , ekki .miki-Li en hætt við að fljótt . renni í.slóðirnar á ný. DaLvíkur ■ ' ■ • . vegur var ófær í gærmorgun, og voru bílar aðstoðaðir á þeirri iéið. Aðrkr í( léiðir eru færar stærri bílum. □ DAGUR átti nýlega símtai við GísLa Guðmundsson aiþingis- mann og spurðist fyrir um það hvort þingmenn NorðurLands- kjördæmanna hefðu haft til meðferðar, hvort gera þyrfti sér stakar ráðstafnir vegna hafís- hættu og hættu á sigiingateppu við Norðurland. GísLi sagði, að þessi mái hefðu verið tekin fyrir á þingmanna- fundi í Norðuriandskjördæmi eystra skömmu eftir að þing kom saman á ný. Hefðu þing- menn í Norðurlandskjördæmi eystra síðan rætt við þingmenn í NorðurLandskjördæmi vestra, Austfjarða'kjördæmi og Vest- fjarðakjördæmi um samstarf í þessum efnum. Væri starfandi átta manna nefnd, tveir úr hverju kjördæmi í þessu rfiáli og væru þeir Stefán Valgeira- son og Bjartmar Guðmundsson, en í veikindaforföllum hans, Jónas Rafnar, í þeirri nefnd. Hann sagði að þessi nefnd hefði rætt við ýmsa aðila og síðan rit að ríkisstjóminni um málið 6. febrúar og þar væri það nú í urns.iá félagsmálaráðuneytisins. Gísli sagði ennfremur, að þingmenn úr Norðurlandskjör- dæmi eystra hefðu sjáLfir gert alLmikið að því að afla uppiýs- inga um birgðir á hinum ein- stöku stöðum hér á austanverðu Norðurlandi, einkum kjamfóð- ur og oLíu, hversu Lengi þær mundu endast og hverjar lfkur væru á, að úr yrði bætt, þar sem, þess er þörf. Sagði hann, að þessi mál væru rædd á þing- mannafundum kjördæmisins, sem að jafnaði væru haldnir • vikulega. - Q Vernharður Sveinsson, dreif- ingu með mjólkurpóstunum. Litiu síðar byrjaði Þormóður Sveinsson að vinna við samlagið og brátt bættist við kona tiL flöskuþvotta, en það var Krist- ín Jóhannesdóttir og skyr- gerðarkona, SigurLaug Péturs- dóttir. Þá byrjaði einnig Guð- rún Benediktsdóttir á fyrsta ári (Framhald á blaðsíðu 2). ið fram sínar kvartanir. En menntamálaráðherrann, frú Barbara Casle segir aðeins: Eg held að fólkið í landinu hafi orð ið fegið þessum lögum og mér virðist allt benda til þess að það ætli að láta þau ná tilgangi sín- um. TÖLURNAR TALA Tölurnar tala í þessu máli. í Liverpool og Birmingham fækk Freyvangi sýnir Leikfélag Öng- ulsstaðahrepps Frænku Char- leys undir leikstjóm Jóhanns Ögmundssonar. Og þar er það einnig sveitafólkið, sem leggur fram krafta sína — æfir og set- ur sjónleik á svið. „BÆRINN OKKAR“ Undir þessari fyrirsögn hug- leiðir síðasti Alþýðumaður með (Framhald á blaðsíðu 7) & 1 I I I Alyktun Búnaðarþings 9. marz sl um úlrýmingu hringskyrlis í f s i 1 i I I I I I I 1 I I BUNAÐARÞING leggur ríka áherzlu á, að hrings- kyrfi verði útrýmt úr land- inu, og skorar á landbúnað- arráðherra, yfirdýralækni og sauðfjársjúkdómanefnd að fylgja því máli fast fram og spara hvorki fé né fyrirhöfn til að kveða sjúkdóm þennan niður, áður en hann nær frekari útbreiðslu. Þingið lítur svo á, að sú stefna, sem mörkuð var með ályktun Búnaðarþings 1967, hefði reynzt árangursríkari, en sú leið, sem valin var, og telur það illa farið, að ekki var þegar horfið að því ráði. Þá vítir þingið harðlega þau lausatök, sem átt hafa sér stað við einangrun hinna sýktu svæða. Telur þingið að úr því, sem komið er, verði að leggja á það megin áherzlu, að taka fastar á þeirri hlið málsins, og gerir afdráttarlausa kröfu, til að framfylgt verði eftirtöldum atriðum: 1. Bætt verði úr þeim ágöllum, sem voru á vörnun um á sl. sumri, gerðar örugg ar, tvöfaldar girðingar um- hverfis allt hið sýkta svæði, sett upp aukavarnarlína um hverfis þau grannsvæði, sem telja má í mestri hættu og fastur vörður hafður til eftir lits með varnarlínum. 2. Fylgzt verði áfram ræki lega með lieilsufari gripa í sýktu hólfunum og þess vandlega gætt, að gripum, sem sýkzt hafa, verði ekki sleppt úr húsi, fyrr en þeir eru að fullu læknaðir að dómi yfirdýralæknis, en lóg- að, ef lækning gengur óeðli- lega seint. 3. Ennfremur verði fylgzt vandlega með heilbrigði bú- penings á svo stóru svæði í nágrenni hinna sýktu hólfa, sem framast er unrit, svo- strax megi grípa til varúðar- ráðstafana, ef grunúr vakn,- ar um sýkingu, og ekki' hlífzt við að skera niður til að draga úr hættu á útbreiðslu frá nýjum stöðum, sem sýk- in kann að finnast á. 4. Fóllt, sem sýkist, verði sóttkvíað, meðan á lækningu þess stendur, og að öðru leyti í hvívetna gætt ýtrustu varúðar gegn hugsanlegum smitleiðum. 5. Lagðar verði hömlur á tilflutning á búfénaði innan héraðs og burtflutning hans úr héraði. 6. Fyrirskipaður verði taf- arlaus niðurskurður alls bú- fjár á hinum sýktu og grun- uðu svæðum, ef sýkin tekur sig upp aftur í þeim bú- stofni, sem telst áður að fullu læknaður, 7. Ríkissjóður bæti búfjár eigendum að fullu tjón, sem af niðurskurði leiðir. Með þessari ályktun greiddu atkvæði 22 en eng- inn á móti. Á:' Búnðarþingi eiga sæti 25 fulltrúar kjörnir af búnaðarsamböndunum í landinu. Q <3 ■1 <3 * I ik. | í | t | ? | v t ? f I í ? f | ? ? ? SAMNINGAR um smíði tveggja þúsund tonna stálskipa til strandferða á vegum Skipa- útgerðar ríkisins voru undirrit- aðir í Reykjavík 9. marz sl. — Skipin smíðar Slippstöðin hf. á Akureyri og fyrir hennar hönd, undirrituðu samningana þeir Bjwmi Jóhannessoa atjóraarfor maður og Skapti Áskelsson framkvæmdastjóri. En fyrir hönd ríkissjóðs ráðherrarnir Eggert Þorsteinsson og Magnús Jónsson. En ríkisstjórnin gaf út þá til- kynningu í desember sl., að teknir yrðu upp samningar um sfaí&i þemara stupa við Slipp- .. stöðina á Akureyri, að undan- gengnum samanburði á meira en tuttugu tilboðum, innlend- um og erlendum, í smíði skip- anna, eftir að smíði þe.irra hafði verið boðin út. Verð skipanna er rúmar 11? milljónir króna. Afgi'eiðslu-. (Framhald á blaðsíðu 5)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.