Dagur

Dato
  • forrige månedapril 1968næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagur - 03.04.1968, Side 7

Dagur - 03.04.1968, Side 7
7 HOPFERÐIR S.F. Áætlunarferðir Hópferða s.f. í Hlíðarfjall verða sem hér segir, frá og með 6. apríl 1968: \rirka daga: Frá Akureyri kl. 13.30 og 16.30 Frá Skíðahótelinu kl. 14.30 og 17.30 Laugardaga: Frá Akureyri kl. 10, 13 og 14 Frá Skíðahótelinu kl. 13.30, 14, 15 og 18.30 Sunnudaga: Frá Akureyri kl. 9, 10, 11, 13 og 14 Frá Skíðahótelinu kl. 9.30, 10.30, 11.30 13.30, 15 og 17.30 ATHUGIÐ: Afgreiðsla HÓPFERÐA S.F. verður frá og með 6. apríl n.k. í KAUPVANGSSTRÆTI 3 (gegnt Flugfélaginu) Sími 2-17-00. Heimasími hjá Ólafi Þorbergssyni er 1-28-78. Einnig verður miðasala í GLERÁRSTÖÐ- INNI við Tryggrabraut, sími 2-12-10. PÁSKAFERÐIR HÓPFERÐA s.f. í HLÍÐARFJALL verða alla mótsdagana: Frá Akureyri kl. 9, 10, 11, 13, 14, 15 og 16 Frá Skíðahótelinu kl. ca. 9.30, 10.30, 11.30, 13.30, 14.30, 15.30, 16.30 og 18.30. Farþegar athugið, að mæta verður á afgreiðslunni til að tryggja sér far í Hlíðarfjall. Úr Hlíðarfjalli verður farþegum aðeins hleypt úr við afgreiðsluna í Kaupvangsstræti 3. HÓPFERÐIR S.F. Geymið auglýsinguna. PASKAEGG í mjög miklu úrvali. KJÖRBÚÐIR K"P1A I .... t ^ Her með pahka ég öllum, fjœr og ncer, sem glöcldu $ mig á sextugsafmœli mínu 12. marz sl. með heimsókn- f" $ um, gjöfum og heillaskeytum. Lifið öll heil. f ií ^ THEODÓH KRISTJÁNSSON, Tjarnalandi. | 7 * Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför föður míns, PÁLS JÓNATANSSONAR, Sólvöllum 8. Gestur Pálsson. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar, MARÍU PÉTURSDÓTTUR, Gleráreymm 2, Akureyri, er lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugard. 30. marz fer frarn frá Akureyrarkirkju laugard. 6. apríl kl. \Ví e. h. Blóm eru vinsaml. afþökkuð en þeir, sem vildu minnast liinnar látnu er bent á Barnaheimilið Ástjörn eða líknarstofnanir. Sigurhjörg Pétursdóttir og systkini hinnar látnu. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju á Pálma- sunnudag kl. 10.30 árdegis. DRENGIR: Árni Harðarson, Hamarsstíg 25 Brynjólfnr Sveinsson, Byggðav. 139 Davíð Þorsteinsson, Glerárgötu 3 Eiður Guðmundsson, Þórunnars. 128 Friðrik Marinó Sigurðsson, Hamars- stíg 36 Guðmundur Amar Júlítisson, Sólv. 9 Guðni Bragi Snædal, Byggðavegi 147 Gunnar Bergsveinsson, Kringlum. 35 Gunnar Einarsson, Hjalteyrargötu 1 Gylfi Þór Þórhallsson, Hafnarstr. 33 Heiðar Þórarinn Jóhannsson, Eyrar- veg 37 Jakob Ragnar Magnússon, Grænu- mýri 11 Kristján Vilhelm Vilhelmsson, Rán- argötu 23 Magnús Vestmann Magnússon, Helgamagrastræti 20 Ólafur Halldórsson, Eyrarlandsv. 21 Óskar Þorsteinsson, Goðabyggð 13 Páll Jónsson, Ásabyggð 11 Reynir Björnsson, Sólvöllum 19 Sigurður Líndal Arnfinnsson, Skarðshlíð 12 C Sigurður Marteinn Sigurðsson, Spítalaveg 9 Sigurgeir Haraldsson, Spítalaveg 15 Sigurjón Jakobsson, Vanabyggð 8 C Stefán Bjarnar Guðmundsson, Löngumýri 28 Steinn Oddgeir Sigurjónsson, Akur- gerði 4 Úlfar Magnús Guðmundsson, Byggðaveg 142 Víðir Gíslason, Goðabyggð 8 Þórður Rist, Norðurgölu 31 Þorsteinn Sigurður Guðjónsson, Slafholti 1 STÚLKUR: Anna Rebekka Hermannsdóttir, Víðimýri 1 Anna Guðný Ringsted, Helgamagra- stræti 28 Auður Anna Hallgrímsdóttir, Þver- liolti 14 Ágústa Ólafsdóttir, Þórunnarstr. 103 Björg Malmquist, Asabyggð 3 Elfa Bryndís Kristjánsdóttir, Gils- bakkaveg 15 Eva Þórey Haraldsdóttir, Byggðaveg 101 F Gunnhildur Margrét Geirsdóttir, Goðabyggð 4 Halla Björk Guðjónsdóttir, Hafnar- stræti 81 Hólmfríður Jóhannsdóttir, Norður- götu 39 Hólmfríður Vignisdóttir, Vanabyggð 2 H Hrafnhildur Guðlrjörg Sigurðardótt- ir, Þingvallastræti 6 Inga Hrönn Sigurðardóttir, Hafnar- stræti 85 Olga Björg Jónsdóttir, Þórunnar- stræti 128 Ragnheiður Haraldsdóttir, Þórunn- arstræti 27 Rósa Kristín Óskarsdóttir, Áshlíð 17 Rósa Líney Sigursveinsdóttir, Kotár- gerði 23 Sigurlína Ragúels, Ásabyggð 6 Sólveig Sigurrós Ingvadóttir, Langa- nrýri 22 Þóra Ákadóttir, Þórunnarstræti 113 Þóra Sigurðardóttir, Munkaþverár- slræti 31 Þórný Kristín Sigmundsdóttir, Kot- árgerði 14 ELDRI-D ANS A KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugaidaginn 6. apríl Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Góð músik. Stjórnin. AUGLÝSIÐ I DEGI H HULD 5968437. IV/V. 1. I.O.O.F. — 149458y2 — MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. á Pálmasunnudag, — ferming. — Sálmar nr. 372, 590, 594, 595, 591. — P. S. FÖSTUGUÐSÞJÓNUSTA í Ak ureyrarkirkju kl. 8.30 e. h. í kvöld (miðvikudag). Sungið úr Passíusálmunum. Sálmur 25 9—13 vers, sálmur 27 9— 15 vers og sálmur 30 10—14 vers. Þetta er seinasta föstu- messan. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Laufás- prestakalli og í Grundarþing- um. Pálmasunnudag í Lauf- ási kl. 2 e. h. Skírdag á Munkaþverá kl. 1,30 e. h. Föstudag langa á Grund kr. 2 e. h. Páskadag í Grenivík kl. 2 e. h. Annan páskadag á Svalbarðseyri kl. 1,30 e. h. Sama dag í Kaupangi kl. 3,30 e. h. — Séra Bolli Gústafsson. VELKOMIN að Vinaminni (Stekkjargerði 7) til biblíu- lestrar n. k. laugardagskvöld kl. 8.30. — Sæmundur G. Jó- hannesson. ER BIBLÍAN í raun og veru mótsagnarkennd? Opinber fyrirlestur fluttur af Lauritz Rendboe, fulltrúa Varðturns- félagsins, sunnudaginn 7. apríl kl. 16.00 að Kaupvangs- stræti 4, II hæð. Allir vel- komnir. Aðgangur ókeypis. — Vottar Jehóva. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma á Pálmasunnudag (kristniboðsdaginn) kl. 8.30 e. h. Guðmundur Hallgríms- son og Gylfi Svavarsson tala. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Suður Ethiópíu. Allir velkomnir. — KFUM, KFUK og kristniboðs félag kvenna. HJALPRÆÐISHERINN. Sunnu daginn kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. Verið velkomin. Munið! Það verður æskulýðs mót hjá okkur um páska. 30 unglingar frá Reykjavík og ísafirði taka þátt. FÍLADELFÍA, Lundargotu 12, tilkynnir. John Andersen trú boði frá Glasgow talar á sam- komum í Fíladelfíu (að for- fallalausu) á fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnu dag (4.—7. apríl) kl. 8.30 hvert kvöld. Andersen gerir hvortveggja að prédika fagn- aðarerindið og biðja fyrir sjúkum. Allir eru velkomnir á þessar samkomur. — Fíla- delfía. HIÐ MIKLA FRAHVARF nefn ist erindi Steinþórs Þórðar- sonar, sem hann flytur í sam- komuhúsinu, Laxagötu 5, n. k. sunnudagskvöld kl. 20,30. Athygli verður beint að furðu legum staðreyndum, sem sýna fráhvarf í kristinni trú. — Allir velkomnir. — Sjöunda- dags Aðventistar. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Skemmtifundur fyrir félaga og gesti þeirra n. k. föstudag kl. 19.30. Venjulegur fundar- staður. — Æ.t. BAZAR og kaffisala verður í sal Hjálpræðishersins kl. 4— 7 e. h. n. k. laugardag. Hjálp- ræðisherinn. NÍRÆÐ varð 1. apríl s.l. Bót- hildur Indriðadóttir, fyrrum húsfreyja á Veturliðastöðum í Fnjóskadal, nú til heimilis að Hríseyjargötu 6, Akureyri. EITT SINN SKATI — AVALT SKÁTI. — Kvenskátar, fyrr ,og síðar! Áformað er að minnast Brynju Hlíðar á 50 ára af- mæli „Kvenskátafélagsins Valkyrjan“. Þær sem áhuga hafa, mæti í Hafnarstræti 49 (Hvammi) laugardaginn 6. apríl kl. 3,30 e. h. — Undir- búningsnefndin. SÍMANÚMER sjúkrabifreiðar- innar á Akureyri verður eftir leiðis 1-22-00. ÉFRA SJALFSBJÖRG. Spilað verður á Bjargi laugardaginn 6. apríl kl. 8.30 e. h. Góð verð- laun. Myndasýning á eftir. — Nefndin. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR. Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 4. apríl kl. 12.00. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur miðvikud. 3. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. að Hótel I.O.G.T. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, kosning embætt ismanna, önnur mál. Eftir fund: Kaffi, kvikmyndasýn- ing. Ath. Fundurinn verður miðvikudagskvöld, en ekki fimmtudagskvöld. — Æ.t. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðinn tíma vegna viðhalds og breytinga. HAPPDRÆTTI H. í. 3. flokkur 1968. Akureyrarumboð. 10.000 kr. vinningar: — 12551, 21728, 35588. 5.000 kr. vinningar: — 11203, 12058, 15993, 29021, 44617, 47473, 49055. 1.500 kr. vinn.: 529, 1623, 2950, 4012, 4671, 5002, 5657, 6010, 6560, 7134, 7143, 7391, 9242, 9772, 9774, 9841, 11182, 11894, 12045, 12077, 12078, 12266, 13954, 13960, 14432,'14435, 16054, 16071, 16073, 16082, 16931, 17865, 17867, 19064, 19354, 19578, 21676, 21751, 21933, 21935, 22231, 22417, 22748, 22749, 23007, 23594, 24767, 24775, 24924, 27210, 29016, 30584, 30596, 31178, 35576, 36474, 37031, 37032, 42004, 42020, 42827, 42840, 43096, 43312, 43909, 45324, 46808, 49110, 49123, 49175, 52600, 53911, 55793, 55798. (Birt án ábyrgðar). IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII KULDAHÚFUR Ný sending Síðbuxur (ullar) á 8-12 ára verð frá kr. 495.00 Skíðabuxur Skíðastakkar Skíðavettlingar MARKAÐURINN SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. sunnudag í íþróttaskemm- xmni kl. 10.30 til 11.30 f. h. — SlMI 1-12-61 lllllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar: 13. tölublað (03.04.1968)
https://timarit.is/issue/205756

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

13. tölublað (03.04.1968)

Handlinger: