Dagur


Dagur - 10.04.1968, Qupperneq 3

Dagur - 10.04.1968, Qupperneq 3
3 ATVINNA! Viljum ráða 2 til 3 stúlkur vanar saumaskap FATAGERÐIN BURKNI S.F. Sími 1-24-40 eða 1-11-10 á kvöldin Lækniiigastofa Opna lækningastofu 16. þ. m. að Ráðhústorgi 1. Viðtalstími verður 10.00—12.00. Laugardaga 10.00—11.09. Símaviðtalstími 9.30—10.00. Sími 1-11-92. — Heiina 1-17-06. JÓNAS ODDSSON, læknir. ; .' A i NÝTI! - NÝTT! Sjáifvirkð þvoffavélin 10 ÞVOTTAKERFI 5 SKOLANIR SÉRSTÖK ÞEYTIVINDUN Kynnið ykkur CANDY Fullkomlega sjálfvirk og ÓDÝR RAFORKA H.F. - Glerárgötu 32 PASKAEGGIN GLEÐJA FJÖLSKYLDUNA KJORBÚÐIR KEA ATHUGIÐ! KJÖRBÚÐIR NÝLENDUVÖRUDEILDAR K.E.A. verða opnar um páskana sem hér segir: Skírdag. Opið frá kl. 10-12 Föstudaginn langa. Lokað. Laugardag. Opið frá kl. 8.30-12 fyrir hád: Páskadag. Lokað. Annan páskadag. Opið frá kl. 10-12 NYLENDUVÖRUDEÍLD DUKAR! Ný sending DÚKAR, fileraðir og útsaumaðir Margar stærðir SKÍÐAPEYSUR SKÍÐASTAKKAR SKÍÐABUXUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR MODEL Fjölbreytt úrval MÓDELLITIR og LÍM TRAKTORAR VINNUTÆKI BÍLAR og BÁTAR ÓDÝR TJÖLD Alltaf eitthvað nýtt. Leikföngamarkaðurinn Hafnarstræti 96 TERTUFOT Kínverskt TESTELL VEIZLUBAKKAR ,TEAK“ Járn- og glervörudeild Nýkomnir: PLÖTUSPILARAR í úrvali Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 Menntaskólastúlka óskar eftii HERBERGI næsta vetur, sem næst skólanum. Uppl. í síma 1-18-95 Ingunn St. Svafarsdóttir. Einhleypur reglusamur maður óskar að taka á leigu gott HERBERGI eða litla íbúð fyrir 14. maí. Uppl. í síma 2-15-37. STÓRT HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-24-71. HÚS TIL SÖLU Stórt EINBÝLISHÚS, getur verið tvær íbúðir, í miðbænum, til sölu. Jónas Jóhannsson Sími 1-23-89 JÖRÐIN STEÐJI Á ÞELAMÖRK er laus til kaups og óbúðar í næstu fardögum. Þeir, sem kynnu-að vil ja gera tilboð, snúi sér, lyrir mánaða- mót apríl—maí, til Sigríðar Ágústsdóttur, Rauðumýri 8, Akureyri. . C— / Qflh V— 0 u r \^gg^ FYRIR PÁSKANA SKÍÐASKÓR Stærðir 34-38, verð kr. 478.00 Stærðir 39-46, verð kr. 546.00 og 1127.00 KULDASKÓR, herra, vatnsheldir, verð kr. 292,00 SKÓBÚÐ K.E.A. Páskasokkar „ROMANTICA“ „Hudson“ sokkabuxur VEFNAÐARVÖRUDEILD NYKOMIÐ: SÆNGURVER, rósótt og einlit SÆNGURVERALÉREFT, rósótt og einlitt DÁMASK HÁNÐKLÆÐÍ HANDKLÆÐADREGILL, mislitur VEFNADARVÖRUDEILD LAUS STORF Á SLÖKKVÍSTÖÐ AKUREYRAR A Slökkvistöð Akureyxar eru laus til umsóknar eftir- talin störf: a) Starf eins fastráðins brúnavarðar. Æskilegt aldurstakmark frá 21 lil 30 ára. b) Starí tveggja brunayarða til sumarafleysinga í mánuðunum júní—ágúst í sumar. Umsækjendur skulu hafa lokið hinu meira bifreiðar- prófi og leggja fram læknisvottorð með umsóknunum. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarísmanna. Upplýsingar urn störíin veitir slökkviliðsstjóri í síma 1-16-37. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 17. apríl næstk. Bæjarstjórinn á Akureyri 6. apríl 1968. BJARNI EINARSSON.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.