Dagur - 30.08.1968, Side 7

Dagur - 30.08.1968, Side 7
7 SUMARHATÍÐ F ramsóknarmanna á N orðausturlandi verður haldin laugardaginn 31. ágúst að Laugum, S.-Þing., 02 hefst klukkan 9 e. h. GÍSLI GUÐMUNDSSON OG BJÖRN TEITSSON flytja ávörp. JÓHANN KONRÁÐSSON JÓHANN ÖGMUNDSSON syngur einsöng. flytur gamanþátt. HLJÓMSVEITIN LAXAR OG SÆBJÖRG leika fyrir dansi til klukkan 2 eftir miðnætti. VOLKSW AGEN LANDDOVER. Volkswagen, árg. ’63, í góðu standi, til sölu. Skipti á Landrover æski- leg. Uppl. í síma 1-10-65. TIL SÖLU: GENERAL ELECTRIC ÞVOTTAVÉL. Selst ódýrt. Upplýsingar gefur Haraldur Bjamason, Gefjun. — Rafdeild. f •• • . . I ö Öllum þeim scm Jieiðruðu mig á sextugsafmœli 'Íí minu S. ágúst s.L, með dýrmœtum gjöfum, heimsókn- ? ® um, heillaskeytum og blómum, viðtölum og hlýjum t * handtökum', ogá allan hatt gerðuð mér daginn ánœeju- ? daginn ánœgju- ■ legan, sendi ég innilegar þakkir og kœrar kveðjur. i . . I GUNNL. TR. GUNNARSSON, | t Kasthvammi. © I I Þökkum uðsýnda samúð við andlát og jarðarför VALGEIRS ÁRNASONAR, bónda að Auðbrekku. Vandamenn. Innilegar þakkir fyiir ómetanlega hjálp, og auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR Auðnum. Vandamenn. Alúðarþakkir til allra, er sýnt hafa samúð, vináttu og veitt ómetanlega hjálp í veikindum og við fráfall KARLS GUNNARS SIGFÚSSONAR, Norðurgötu 26. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs lyflækn- isdeildar Fjórðungssjúkrahússins, Akurevri, samstarfs- fólks og söngmanna. Sigurlína Jónsdóttir og böm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarliug við andlát og jarðarför móður minnar GUÐBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR, Klettaborg 2, Akureyri. Jóhanna Sigurðardóttir og aðrir vandamenn. Eins til tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar. — Barnlaus hjón. — SÍMI 2-16-30. TIL SÖLU F.R 5 HERBERGJA ÍBÚÐ á góðum stað í baenuni. Uppl. í síma 1-18-34. Tveggja, herbergja ÍBÚÐ Á EYRINNI til sölu. Uppl. í símum 1-28-05 og 1-22-84. Ung, barnlaus hjón óska eftir ÍBÚÐ TIL LEIGU. Reglusemi heitið. Uppl. í Símstöðinni að Björgum í Hörgárdal. VANTAR 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ sem allra fyrst. Uppl. í síma 1-27-39. TIL SÖLU ER GRUNNUR á verzlunarhúsalóð í Glerárirverfi. Uppl. í síma 1-16-42. HERBERGI ÓSKAST til leigu í vetur fyrir skólapilt. Þarf að vera sem næst Menntaskólanum. Upplýsingar hjá Lauru Hafstein. Símar 03 eða 11000. Heimasími 1-73-27 í Reykjavík. EINBÝLISHÚS ÓSKAST. Óska eftir að kaupa ný- legt einbýlishús eða góða sérliæð. Til greina kem- ur hús í smíðum. Uppl. í síma 1-19-5.2. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 535 — 214 — 317 — 318 — 678. B. S. MESSAÐ verður í Bamaskóla Glerárhverfis n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Tekið verður í notkun nýtt orgel. B. S. VELKOMIN AÐ VTNAMINNI til biblíulestrar n. k. Iaugar- dagskvöld kl. 8.30. — Sæm. G. Jóhannesson. SJÓNARHÆÐ. Samfélagsstund um Guðsorð n. k. sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. S. G.J. STJÓRN MANNA mun bráðum víkja fyrir stjórn Guðs. Opin- ber fyrirlestur fluttur af Laurits Rendboe fulltrúa Varðturnsfélagsins sunnudag inn 1. sept. kl. 16 að Bjargi, Hvannavöllum 10, Akureyri. Ókeypis aðgangur. Allir vel- komnir. FAGNAÐAR- S A M K O M A fyrir tnýju flokksforingjana verður n. k. sunudags- kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. — Hjálpræðisherinn. MATTHÍASARHÚS lokað frá 1. sept. n. k. Opið fyrjtr ferða- fólk eftir samkomulagi. Sími 1-17-47. - - BRUÐHJON. Þann 25. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Alkureyrarkirkju brúðhjón- in Hrafnhildur Þórs Ingva- dóttir og Arnvid Hansen vöru bílstjóri. Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 56, Kópavogi. BRÚÐHJÓN. Hinn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elísabet Margrét Svav arsdóttir sjúkrahði og Karl Jóhann Karlesson sjómaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 15, Akureyri. — I messu í Bakkakirkju sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Arngrímsdóttir og Þórður Kárason bóndi. Heimili þeirra verður að Hólum í Öxnadal. Húshjálp óskast, hluta úr degi. Uppl. í síina 1-17-58 DANSLEIKUR verður að Freyjulundi í Arnarneshreppi laugar- 10 e. h. FLAKKARAR sjá um fjörið. Nefndin. daginn 31. ág. kl O O TAPAÐ Merktur GULLHRINGUR tapaðist s.l. föstudag. Finnandi hringi í síma 1-12-50. SILUNGASTÖNG (græn glerfiber, án hand- fangs) tapaðist í bænum, eða á leið fram í Eyja- fjörð, 10. ágúst s.l. Finnandi vinsamlegast hafi sambandi við afgreiðslu Dags. FUNDARLAUN. Darnask hvítt og mislitt Lakaefni 120, 140 og 200 cm breytt Sœngurveraléreft rosott VEFNAÐARVÖRUDEILD Telpupeysur í úrvali Telpuúlpur Telpubuxur VEFNAÐARVÖRUDEII

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.