Dagur - 04.09.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 04.09.1968, Blaðsíða 7
7 SMÁTT OG STÓRT stökum umbúðum, en verðlags- yfirvöld hafna slíkum kostnaði. Kjöt er reykt með sama hætti á Akureyri og í höfuðborginni, og sízt við lakari aðstöðu. Hausar eru sviðnir við kol og oliu eins og þar. Gas er talið betra en virðist of dýrt. Dýrari eru þó mannslífin, sögðu konurnar og sögðu einnig, að í einni hangi- kjötsmáltíð gæti verið krabba- meinsvaldur, svo öflugur, að banað gæti tugu-m eða jafnvel hundruðum af rottum. Eftir kenningu þeirra áköfustu væru nú ekki margir lifandi, sem hangikjöts neyta en lifa þó. Það er reyksótið, sem hættulegast er talið. Hreinlæti er því nauðsyn við reykingar kjöts. Eiginkona mín SEVERINE SÖRHEIM VALTÝSSON, Hafnarstræti 93, Akureyri, andaðist aðfaranótt 22. ágúst 1968. Bálför hefir farið fram. Fyrir hönd allra vandamanna. Hélgi Valtýsson. Eiginmaður minn og faðir okkar HAUKUR SIGURÐSSON, Brekkugötu 21, verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. september kl. 1,30 e. h. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Sjúkra- hús Akureyrar. Jóhanna Jónsdóttir og börn. Þökkum inniléga auðsýnda samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför GARÐARS JÓNSSONAR, Vaði. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnaböm. Innilegar þakkir fyrh' auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR V. HARALDSSONAR, Hafnarstræti 90, Akureyri. Vandamenn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar litla drengsins okkar ÁSGEIRS, Sérstaklega viljum við þakka Baldri Jónssyni lækni og starfsliði bamadeildar FSA fyrir alúðlega hjúkrun. Marsilína Hermannsdóttir, Karl J. Kristjánsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför VALDIMARS NIELSSONAR, Meyjarhóli. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Fjórð- ungssjúkraliússins á Akureyri fyrir mjög góða hjálp og umönnun í veikindum hans á liðnum ámm. Vandamenn. (Framhald af blaðsíðu 8). tíma yfir höfðum Reykvíkinga. Óánægja ríkir með framleiðslu hætti kísilgúrs í Mývatnssveit. Verksmiðjustjórn hefur ráðið erlendan sérfræðing til að kippa framleiðslunni í lag. Hljómsveit ir þeysa um land allt í sumar og tmglingar gefa þeim sinn síðasta eyri. Dagblöðin birta heilsíðu- greinar um „list“ þeirra og líf! þ. e. hljómsveitarmanna. AHYGGJUFULLAR KONUR Tvær áhyggjufullar, orðfærar myndarkonur komu nýlega að máli við blaðið og vöruðu við neyzlu illa reykts kjöts hér nýrðra vegna krabba. Talið er æskilegt að reykja kjöt í sér- } TIL SÖLU: RAFHA ÞVOTTAPOTTUR — stærri gerð. — Uppl. í síma 1-14-37. THOR ÞVOTTAVÉL til sölu. Upplýsingar, eftir hádegi, í Strandgötu 41. Sími 1-22-54. TIL SÖLU: BTH ÞVOTTAVÉL ásamt sambyggðri vindu og strauvél. Uppl. í síma 2-12-67 eftir kl. 1 e. h. 2 til 3 herbergi og eldhús ÓSKAST TIL LEIGU nú þegar eða í október. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt „íbúð“. Jón NorðfjörtJ Vilhjálms- son sjónvarpsuppsetninga- maður óskar eftir að taka Á LEIGU HERBERGI í 2 til 3 mánuði (strax). ÞRJÚ HERBERGI TIL LEIGU. Reglusemi áskilin. Uppl. í Höfðahlíð 15 eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma 1-23-55. HERBERGI TIL LEIGU í Skipagötu 12. SÍMI 1-14-21. HÚSEIGNIN LÆKJARGATA 13, Akureyri, senr er 6 her- bergi ásanrt geymslu, er til sölu og laus til íbúðar nú í haust. Uppl. í síma 2-10-55. AKUREYRARKIRKJA. Vegna fjarveru beggja sóknarprest- ana um helgina, verður ekki messað í kirkjunni á sunnu- daginn. MUNIÐ samkomu Hjálpræðis- hersins hvem sunnudag kl. 20.30. Kapt. og frú Austevík tala. GÓÐIR Akureyringar og nær- sveitamenn! N. k. föstudag og laugardag er merkjasala Hjálpræðishersins. Styðjið gott málefni með því að kaupa merki. Með fyrirfram þökk. — Hjálpræðisherinn. / BRÚÐHJÓN. 1. sept. sl. voru gefin saman í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Kristín Jónína Halldórsdóttir frá Steinsstöðum, Öxnadal og Friðrik Viðar Þórðarson skrif stofumaður. Heimili þeirra er að Möðruvallastræti 1, Ak. SAMTÖK eldri kvenskáta! — Fyrirhuguð skemmtiferð í Val höll verður farin laugardag- inn 7. sept. kl. 2.30 e. h. Rætt verður um Minningarsjóð Brynju Hlíðar til styrktar Valhöll. Þátttaka tilkynnist í síma: 1-20-22, 1-12-52 og 1-22-96. Takið kaffi og brauð með. Mætið allar. — Nefndin. KRAKKAR, krakkar. Nú byrj- ar sunnudagaskóli Hjálpræðis hersins n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Öll börn hjartanlega vel- komin. VERIÐ hughraustir í óttaslegn- um heimi. Opinber fyrirlestur fluttur af Kjell Geelnard full- trúa Varðtumsfélagsins sunnu daginn 8. sept. kl. 16 í Kaup- vangsstræti 4, II hæð, Ak. Allt áhugasamt fólk er vel- komið. Ókeypis. Engin sam- skot. — Vottar Jéhóva. FÍLADELFIA, Limdargötu 12. Samkoma n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Ræðum. Kfistin Sæmunds, Daníel Glad og fl. Söngur og mússik. Verið hjartanlega velkomin. — Fíla delfía. & ~c* í DAVÍÐSHÚS verður lokað frá 1. sept. Opið fyrir ferðafólk eftir samkomulagi. Húsvörð- urinn, sími 1-14-97. PÍANÓKENNSLA. Jóna Axfjörð, Gránufé- lagsgötu 11, sími 1-25-41. Tek að mér VIÐGERÐIR OG BREYTINGAR á alls konar fatnaði og sauma sængurfatnað. SÍMI 1-21-64. FUNDUR verður haldinn í Ak- ureyrardeild H.F.Í. mánudag- inn 9. sept. kl. 21.00 í Systra- seli. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur að ívgjpS1 Hótel KEA n. k. fimmtu dag 5. sept. kl. 12 á há- degi. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur í kvöld (miðvikud.) kl. 8.30 í Búnaðarbankahús- inu. Fundarefni: Vígsla ný- liða, önnur mál, kvikmynd. —■ Æ.t. NONNAHÚS er lokað vegna viðgerðar. HERBERGI ÓSKAST. Vantar tvö herbergi, þurfa ekki að vera í sama húsi. Uppl. í síma 1-1161. EINBÝLISHÚS í smíðum við Hamragerði 24 er til sölu. Uppl. í síma 1-22-68 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Gólfleppi - Gólfdreglar GÓLFTEPPI ensk, í metratali. Breidd 274 sm. GÓLFTEPPI stærðir 175x240, 220x310 og 260x350 sm. Mjög ódýr. COCOSDREGLAR hollenskir. FILTTEPPI þýzk og frönsk. GÓLFMOTTUR verð kr. 160,00 og 280,00. TEPPADEILD ýfc hentar í öll eldhús - gömul og ný ^ er framleitt í stödludum elningum ■jjý er med plasthútf utan og innan er fslenzkur ittnadur ^ er ódýrt HAGI H.F. - AKUREYRI ÓSEYRI 4 - SÍMI CS6) 21488 Stærðir 12—18 VERB KR. 1495,00 JAKKAKJÓLAR væntanlegir næstu daga MARKAÐURINN SIMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.