Dagur - 25.09.1968, Page 2

Dagur - 25.09.1968, Page 2
2 NORRÆNA HÚSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS á Akureyri! GÓÐIR AKUREYRINGAR! Við getum ekki flutt Norræna húsið; en bráðlega flytjum við Norrænu liand- og iistiðnaðarsýning- una til Ákurejrar í NORRÆNA HÚSINU HAFA NÚ í KRINGUM 15.000 SÉfi SÝNINGUNA! Um opnun sýningarinnar á Akureyri verður tilkynnt í dagblöðum og útvarpi. Beztu kveðjur. NORRÆNA HÚSIÐ. Byggingalánasjóður Ákureyrarbæjar Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akureyrar- ibæjar er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 10. október næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega tekn- ar í nóvembermánuði. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. september 1968 Bjarni Einarsson. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ 23” SKERMUR - TEAK - VERÐ KR. 22.750,00 JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Karlmannaföt Stakar buxiu* Tweedjakkar ÓÐÝRUSTU 0G BEZTU FÖTIN FÁIÐ ÞÉR f HERRADEILD Hausfvömr - Haustvörur í miklu úrvali. KÁPUR OG DRAGTIR. ÚLPUR út ull og terylene. SKJÓLFÓÐRAÐAR ÚLPUR úr ull og terylene. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Bændur - Kartöíluræktendur KARTÖFLUUPPTÖKUVÉLIN „RÖST“ fyrirliggjandi HANDHÆG - ÓDÝR Tengist á sláttuvélar VÉLADEILD AUGLÝSING ERÁ Íþróttaskemmunui Umsóknir um tíma n. k. vetur þurfa að berast fyrir 27. þ. m. — Úmsóknir berist undirrituðum, sem einn- ig gefur frekari upplýsingar. Hreinn Óskarsson, símar 1-21-10 og 2-15-88. hefja starf fimmtudaginn 5. október. — Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Enska, franska, þýzka, sænska, vélritun, myndlist, föndur, algebra. Innritun fer fram laugardaginn 28. september kl. 1 til 3 síðdegis og mánudaginn 30. september kl. 8 lil 9 síðdegis, að Geislagötu 5 (Búnaðarbankalrúsinu), efstu liæð. Námsflokkar Akureyrar. TIL SÖLU: WILLY’S JEPPI árg. 1946, í góðu lagi. Uppl. gefur Rögnvaldur Friðbjömsson, Dalvík. Sírni 6-12-00 frá kl. 9-6. TIL SÖLU: OPEL RECORD árg. 1964. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 2-15-80. VANTAR UNGLING EÐA ELDRI MANN til aðstoðai'starfa á litlu búi á komandi vetri. Friðrik Þorsteinsson, Selá. FJÓSAMAÐUR, helzt vanur, óskast í vet- ur. — Nýtt fjós og góðar vélar. Uppl. gefur Vinnumiðl- unarskrifstofa Akureyrar. Símar 1-11-69 og 1-12-14. UNGLINGS STÚLKU EÐAELDRI KONU vantar til að gætá tveggja barna í vetur, frá kl. 9 til 17 virka daga. Upplýsingar í símum 2-15-85 og 1-25-32. ATVINNA! Stúlka getur fengið starf á skrifstofu vorri ium n.k. mánaðamót. — Þarf að kunna á ritvél. Nánari upplýsingar gefur Arnþór Þorsteinsson. Sími 1-12-04. Ullarverksmiðjan GEFJUN. KVENFÓLK ÓSKAST við kartöfluupptöku. Gísli Guðmann, Sími 1-12-91.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.