Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 2
2 Sidegisskemsntun verður haldin í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 3. nóvember kl. 15,30. Ávarp. — Kaffiveitingar. — Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í vér/lun Ragnheið- ar O. Björnsson, laugardaginn 2. nóvember kl. 14—17 og við innganginn. ZONTAKLÚBBUR AKUREYRAR. SPARIÐ TIMA - MANNAFLA - FJÁRMUNI CPM-NÁMSKFIÐ verSur haldið J Akureyri dagana'8. og 9. nóvember. CMP CRITICAL PATHTA METHOD er kerfisbundin aðferð við áætlanagerð, er sparar tíma — mannafla — fjármuni. CMP er til dæmis notað við: 1. Byggingarframkvæmdir. 2. Ráðstefnur. — Skátamótið í Borgarfirði og Norræni byggingardagurinn var skipulagður með CPM. 3. Skipulagning bæjarhverfa. a) gatnagerð, b) hafnargerð. 4. Hvers konar framkvæmdir hjá hinu opinbera og einstaklingnm. Þátttaka tilkynnist til STJÓRNUNARFÉLAGS NORÐURLANDS í síma 2-13-72, Akureyri. AFSLÁTTUR af eldri vömm. VERZLUNIN DRÍFA KVÖLDVAKA Ferðafélag Akureyrar heldur kvöldvöku að Hótel KEA sunnudag- inn 3. nóvember n.k. kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Hallgrímur Jónasson, kennari, flytur erindi með litsknggamyndum: Öræfin sunnan jökla. Guðmundur Frímann, skáld, les upp. Myndagetraun, spilað bingó, kaffiveitingar. Öllum heimill aðgang- ur. Stjórnin. EFNl í KJÓLFÖT 0G SMÓKINGA NÝKOMIÐ GANGIÐ I klœðskerasaum- uðum fötum PANTI9 SAUMASKAP ÍTÍMA oo—' JÓN M. JÓNSSON klæðskeri GLERÁRGÖTU 6 . SÍMI 1-15-99 ennþá einu skrefi framar... GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Kyemiærföt Telpmiærföt VEFNA9ÁRVÖRUDEILD miiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmiiiiiiiiiimimimmiiniiiimiiiiiiiiiiimmiíiiiimiimmmimiiiiiiiiniiiiBi* ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ I F0RSETAK0SNIH6AR 1 1 BANDARlKJUNUM HR. KARL FRITJOF ROLVAAG sendiherra Bandaríkjanna á tslandi flytur erindi og sýnir kvikmynd um forsetakosn- 1 ingar í Bandaríkjnnnm, fimmtudaginn 31. októ- í ber kl. 8,30 e. h. í stóra sal Sjálfstæðishússins á i Akureyri. \ ALLIR VELKOMNIR Þá syngur KARLAKÓRINN GEYSIR j undir stjórn Jan Kisa. 1 Spilað verður þriggja umferða 1 | BINGÓ | i Aðalvinningur: = i Flugfar fyrir tvo, Akureyri-Reykjavík-Akureyri. \ Veitingar hússins á boðstólum Í Stjórnin [ - s ■ iiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimm'á árgerð’69 ný f orm, af ar hagstcett verð Einu sinni enn getum v’i5 boðií yður nýtt og fjölbreytt úrval Nordmende sjónvarpstækja á sérlega hagstæðu verði. Nordmende sjónvarpstækin skera sig úr vegna stílfegurðar og litaúrvals, djarfir nýtízku litir eða úrval viðarlita, fást með fæti og hurðum eftir óskum. Tækin uppfylla allar kröfur vandláts kaup- anda. Sérfræðingur frá verksmiðjunum sér um við- hald. Komið og skoðið eða skrifið eftir litprentuð- um bæklingi og við munum veita yður okkar1 beztu þjónustu. Það er áhægjulegast að verzla þar sem úr- valið er mest. Berið saman verð og gæði. Nordmende Colonel 19" skermir 17.303,00 . Spectra portable 20" — 18.879,00 Condor 20 23" — 24.356,00 — Spectra Electronic 23" — 23.741,00 Krómfótur á hjólum 2.530,00 — Weltklasse 23" — 18.042,00 — President 23" — 18.106,00. — Souveren 23"' — 17.796,00 — President m/hjólab. 23" — 20.636,00 — Souveren — 23" •— 20.326,00 — Weltklasse — 23" — 20.572,00 Radiobúðin, Klapparstíg 26, sími 19800 Radiobúðin, Strandgata 7, Akureyri, sími 21630 ©A'JCiysWGASTOFÁtt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.