Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 6
HKUREYRINGAR • EYFIRDINGAR
KUBA-SJÓNVARPSTÆKI ÞaÖ er oss ánægjuefni að tilkynna, að vér höfum opnað verzlun að
Hafnarstræti 86 hér í bæ - til sölu á KUBA-sjónvarpstækjum -
sem framleidd eru af KUBA-verksmiðjum General Electric í Vesfur-
Þýzkalandi.
„FULLKOMNARI [ meira en 50 ár hefur saga KUBA verið nátengd sögu tæknifram-
TÆKNIGÆÐr í þróunar útvarps og sjónvarps, og frá upphafi hafa orðin „fullkomn-
HÁLFA ÖLD ari fækni-gæði” verið einkunnarorð verksmiðjunnar, og bera fug-
milljónir ánægðra eigenda KUBA-tækja um gjörvalla veröld þess
glöggt vifnir að tekizt hefur að gera einkunnarorð þessi að veru-
leika.
ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ
SKILARÉTTUR
- ENDURGREIÐSLA
r
Til sfaðfeslingar þessu bjóðum vér nú - einir á Islandi - þriggja ára
skríílega ábyrgð á öll KUBA-tæki, og gildir sú ábyrgð fyrir alla hluta
fækjanna.
\
Ennfremur bjóðum vér viðskipíavinum vorum fullan skilarétf á
KUBA-fækjum í allí að sjö daga frá kaupdegi gegn endurgreiðslu,
felji sár sem í hluf ár að tækið fullnægi ekki kröfum hans til gæða
og tæknilegra eiginleika.
ÖRUGGARIOG BETRI Það er ekki aðeins markmið vort að bjóða öruggari og betri fæki,
ÞJÓNUSTA heldur einnig, og ekki síður, öruggari og betri þjónustu. í því skyni
hafa meðal annars þrír viðgerðarmenn vorir kynnf sé og fengið til-
sögn um viðgerðir á fækjunum á verkstæði aðalumboðsins í Reykja-
vík, og með því að hægt er að taka allt verkið sjálff úr fækjunum
með nokkrum handfökum (á 90 sekúndum má taka verkið sjálft -
myndlampann og hátalarana úr kassanum) getum vér ábyrgzt við-
skiptavinum vorum, að þeir verði ALDREI sjónvarpslausir, þó að fil
bilana komi, vegna þess að viðgerðarmenn vorir hafa ávallt vara-
verk við höndina, þannig, að ef ekki er hægf að lagfæra bilun á
sfaðnum, þá er hið bilaða verk einfaldlega tekið úr og annað seft
í sfaðinn.
SÖLUUMBOÐ FYRIR KUBA ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSTÆKI
HAFNARSTRÆTI 86 - SÍMI 2-16-26 - AKUREYRI
Viðgerðar- og umboðsmaður á Dalvík:
HARALDUR GUÐMUNDSSON
rafvirkjameisfari
Karlsá-Sími 6-12-96
Viðgerðarþjónusta á Akureyri:
INGÓLFUR GEORGSSON
rafmangsverkfræðingur
Gránufélagsgötu 4 - Sími 2-16-20
Viðgerðar- og umboðsmaður í Hrísey:
ALFREÐ KONRÁÐSSON
rafvirki
Hafnarvík
■