Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 3
3 Varðar kjör-bingó VERÐUR HALDIÐ í SUNNUDAGINN 3. NÓVEMBER KL. 8,30 E. H. STUNDVÍSLEGA MEÐAL VINNINGA ERU: B & 0 sjónvarpstæki (frá Axel & Einar), borðstofuborð og 5 stól- ar, borð og stóll og margt annað glæsilegra vinninga frá Valbjörk h.f. Vinningar til sýnis í Valbjörk Miðasala á skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins (Amaro-húsinu) sama dag milli kl. 2 og 3 e. h. STJÓRNIN Áfengisvarnarnefnd Akureyrar Skrifstofan í Kaupangsstræti 4, uppi, er opin þriðjudagskvöld kl. 8—10. — Sími 2-12-93. NÝKÖMIÐ FYRIR VETURINN KA RL.MAN NA SPENN U BOMSUR OG SKÓHLÍFAR DREN GJA-STÍ GVÉL stærðir 27-38 KVEN-STÍGVÉL MEÐ HÆL OG TU-NGU BO MSUR KVENSKÓR - NÝJAR GERÐIR SKÓVERZLUM M. H. LYNGDAL í ARNARNESHREPPI er ákveðin mánudaginn 4. nóvember n.k. og er landeigendum skylt að smala sín heimalönd og koma óskilahrossum í Reistarárrétt fyrir kl. 2 e.h. Aðkomuhross, sem eigendur ekki ráðstafa, verður farið með sem óskilafé. Oddvitinn. SKRÁNING atyiiinulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dag- ana 4., 5. og 6. nóvember n.k. í Vinnumiðlunar- skrifstofunni, Strandgötu 7, II. hæð. Akureyri 28. október 1968. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar, símar 1-11-60 og 1-12-14. Jólaskeiðin 1968 ER KOMIN Jóladiskurinn 1968 FRÁ BING & GRÖN- DAHL ER KOMINN Pantanir óskast sóttar. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS NÝKOMIÐ ÓDÝRAR Stretch-buxur Telpukjólar verð kr. 265,00 STUTTERMA Helanca-peysur Barnanáttföt VERZLUNIN ÁSBYRGI TIL SÖLU: SKODA STATION bifreið í sérflokki Uppl. í síma 1-22-35. WEED snjókeðjurnar eru komnar Allar stærðir á fólksbifreiðar, jeppa og vöru- bifreiðar. Keðjuhlutar, þverbönd, krókar, lásar og keðjutengur. VÉLADEILD Símar 2-14-00 og 1-29-97 Iánole umteppin MARGEFTIRSPURÐU ERU KOMIN BÓLSIRUÐ HÚSGÖGN Amaro-húsinu . Sími 1-14-91 VörubilreiS lil sölu! Þriggja tonna Bedford (diesel) árg. 1965. Ekinn um 50 þús. km. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur VALDIMAR BALDVINSSON, símar 1-16-08 og 2-13-30. Bílar til sölu Land Rover, dísil, árgerð 1962; Fiat 1100, árgerð 1966; Nash, árgerð 1948. Bílarnir seljast í því ástandi, sem þeir eru, eftir tjón. Upplýsingar gefur Hrafn á Þórshamri. Tilboðum sé skilað — skriflega — til Vátrygginga- deildar KEA fyrir kl. 5 e. h. fimmtudaginn 31. október 1968. k SAMVD MMHJTT HB,Y(Í3 © DK'CEAME Vélar til að vefja sígarettur AÐEINS KR. 70,00 ÞÓRSHAMAR Sælgætissalan . Krókeyrarstöðin . Veganesti,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.