Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 30.10.1968, Blaðsíða 7
7 DÚFNAVEIZL SKEMMTUNARLEIKUR EFTIR H. K. LAXNESS. Sýning fimmtudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 3—5. Sýningardaga einnig kl. 7—8. Sími 1-10-73. SÝNINGUM VERÐUR HRAÐAÐ. Leikfélag Akureyrar. Rúmteppi nýkomin Dívanteppi Ullarteppi frá Gef jun VEFNAÐARVÖRUDEILD NLF-VÖRUR Hunang í stórri pakningu — Sólblómaolía Honegar — Vinegar — Linsubaunir — Hvítar baunir — Þaratöflur — Hörfræ — Kruska Skornir hafrar — Söl — Rúsínur með steinum Gráfíkjur, sólþurrkaðar — Og margt fleira. NÝLENDUVÖKUDEILD 'X '<r ¥ Hjartanlegar pakkir til allra sem glöddu mig d í ® sextugsajmœli mínu 14. okt. s.l. Sérstaklega þakka ^ ég börnum mínum og tengdabörnum, sem gerðu f allt, sem pau gdtu lil að gjöra rrier daginn ánægju- % 4 legan. * t Guð blessi ykkur öll. © <■ s i é w í JÓNÍNA JONSDOTTIR, Aðalstrœti 14. ««l Eiginkona mín og móðir okkar SIGURLÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR, Ilámfelli, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. október. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 2. nóvember kl. 1,30 e. h. frá Akureyrarkirkju. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast liennar, er bent á líknarstofnanir. Hannes Jóhannsson og synir. Jarðarför konu minnar og móður okkar ÖNNU HALLDÓRSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 12, sem andaðist 24. þ. m., fer fram frá Akurevrar- kirkju fimmtudaginn 31. október kl. 1,30 e. h. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Gunnlaugur Markússon og dætur. SYSTIR ANGELA OG KAPÍTÓLA verða öllum, sem lesið hafa, ógleym- anlegar bækur. BÓKAVERZLUNIN EDDA Akureyri Tek að mér að ÁKLÆÐA STÓLA OG SVEFNSÓFA og gera við dívana. Björn Guðmundsson, Ásabyggð 4. SAUMA BARNA- FATNAÐ OG DÖMU- BUXUR. Sníð og þræði saman. Uppl. í síma 1-22-67. TEK AÐ MÉR AÐ GÆTA BARNA Á DAGINN. Uppl. í síma 2-14-56. BILSKURSHURÐ í karmi til sölu. Ódýr. Sími 1-25-80 eða 1-15-45. Til 'sölu Pedegree BARNAVAGN. Verð kr. 1.500,00. Sími 2-10-15. SEGULBANDSTÆKI, fjögurra rása Grundig, lítið notað, til sölu. Verð kr. 7.000.00. Uppl. í síma 1-27-16. ÓDÝRT SÓFASETT TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-28-44, eftir kl. 7 á kvöldin. LÍTIÐ NOTUÐ SAUMAVÉL til sölu. Rafmótor fylgir. Uppl. í síma 1-26-26. MUNIÐ HANNYRÐA- VÖRURNAR í Byggðavegi 94 (uppi). Ný sending vikulega. SÍMI 1-17-47. TIL SÖLU: BOSCH ÍSSKÁPUR. Uppl. í síma 1-12-56, eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: BARNAVAGN OG LEIKGRIND. Uppl. í síma 1-16-56. TIL SÖLU: LOÐSKINNSKÁP A nr. 38—40. Símar 1-14-75 og 1-11-37. TEPPA- HREINSUN VÉLHREIN- GERNINGAR Sími 2-15-17 □ RUN .:. 596810307 — 11 .:. I.O.O.F. — 15011181/2 — MESSAÐ verður í Ákureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Allra heilagra dg allra sálna messa. Hinna látnu minnzt. Sálmar: 114 — 219 — 472 — 351 — 462. B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn. Minnzt vetrarkomunnar. Allra heilagra messa. Sálmar: 516 — 684 — 137 — 675 — 518. Bilferð úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður næstkom- andi sunnudag kl. 10.30 f. h. Oll börn hjartanlega velkom- in. — Sóknarprestar. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skólinn kl. 1.15 e. h. í skóla- húsinu. Öll börn velkomin. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZION. Frá sunnudeginum 3. nóv. til sunnudagsins 10. nóv. verða samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. og Guðni Gunn- arsson prentari tala ásamt fleirum. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. á sunnudögum. Öll börn vel- komin. DRENGIR. Verið velkomnir á drengjafundinn að Sjónarhæð n. k. mánudagskvöld kl. 5.30. KONUR! Sameigínleg samkoma kvenna verður á Hjálpræðis- hernum í kvöld — miðvikud. 30. okt. — kl. 8.30. Allar kon- ur hjartanlega velkomnar. Biðjum fyrir bornum okkar og æskulýðnum. — Kristni- boðsfélagið, Fíladelfía, Hjálp- ræðisherinn og Sjónarhæðar- starfið. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilkynningar í sínia 1-22-00. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu dagskvöldið kl. 9.15—10.45. ÞÝZK-ÍSLENZKA félagið. Les stofan opin alla föstudaga kl. 8—10 og á laugardögum eftir samkomulagi. BRUÐHJON. Hinn 26. október voru gefin saman í hjónaband ungfrú Valborg María Stefáns dóttir og Gunnlaugur Kon- ráðsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Sólvöllum, Árskógsströnd. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Rósa Tómasdóttir, Melgerði I, Ak- ureyri og Ingvi Óðinsson iðn- nemi, Þverholti 6, Akureyri. UPPSALAÆTTIN er beðin að muna ættarmótið að Bjargi, Akureyri, laugardaginn 2. nóv. n. k. kl. 8.30 síðdegis. Mætið vel og stundvíslega. — Ættarráð. I.O.G.T. stúkan Brjmja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 31. okt. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða. Rætt um S.K.T. Rætt um ár- gjald. Önnur mál. Eftir fund ? — Æ.t. MINNINGARGJÖF. Frú Sig- ríður Sigurðardóttir, Lundar- götu 11, Akureyri, hefir gefið Möðruvallakirkju í Hörgárdal kr. 5.000.00 til minningar um mann hennar Ólaf Rósinants- son, er lézt hinn 18. júlí 1967 og jarðsettur er að Möðru- völlum. Fyrir hönd kirkju og safnaðar færi ég Sigríði beztu þakkir og bið Guð að blessa minningu ástvinar hennar. — Birgir Snæbjörnsson. HREPPARNIR KEPPA. Hinn vinsæli skemmtanaflokkur Ungmennasambands Eyja- fjarðar „hrepparnir keppa“ hefur göngu sína í annað sinn n. k. laugardag kl. 9 e. h. í Laugarborg. Fulltrúar Hrafna gilshrepps og Svalbarðsstrand arhrepps hefja keppnina. Sjá auglýsingu í blaðinu. ST. GEORGS - GILDH). Fundurinn er n. k. mánu dag 4. nóv. kl. 8.30 e. h. í Hvammi. Áhugafólk hjartan lega velkomið. — Stjórnin. AÐALDEILD. Fundur verður n. k. fimmtu- dagskvöld í kapellunni kl. 8. Fundarefni: Skip sveitir, skemmtiatriði, kvikmynd og veitingar. — Stjórnin. LION SFÉLAGAR ÍÝ Munið árshátíðina í Sjálfstæðishúsinu laugar daginn 2. nóv. kl. 7 e. h. Lionsklúbbur Dalvíkur, Lions klúbbur Húsavíkur, Lions- klúbburinn Náttfari, Lions- klúbburinn Huginn, Lions- klúbbur Akureyrar. ATHYGLI er vakin á auglýs- ingu Péturs Jósefssonar í blað inu í dag um enskunámskeið fyrir böm. NÝTT fyrir sykursjúka LITHHNN NÝLENDUVÖKUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.