Dagur - 23.04.1969, Page 7
7
Traktorgrafa til sölu
FORD COUNTY með HAMJERN 400 gröfu
og ámoksturstæk jum, ásamt jarðvegsbor og
fleiru. — Mjög fjölhæft og í úrvals ásigkomulagi.
Uppl. í síma 1-27-77, Akureyri.
Bilreiðaeigendur!
Bílreiðaverksfæði!
Nýkomnar ýmsar rafmagnsvörur fyrir
bifreiðir:
MIÐSTÖÐVAR - MIÐSTÖÐVAMÓTORAR
MIÐSTÖÐVAROFAR
ÞURRKUMÓTORAR
ÞOKULUKTIR - AFTURLUKTIR
FRAMLUKTIR
FLAUTUR - FLAUTUSETT
STRAUMLÁSAR - STARTHNAPPAR
LJÓSAROFAR
ÖRYGGJABRETTI
RAFGEYMAKLEMMUR
E N N F R E M U R :
LOFTDÆLUR - SLÖNGUR fyrir loftdælur
LOFTMÆLAR - PÍLUR - HETTUR.
VÉLADlILD
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67
59694237 i2 HULD IV — V .-.
Lokaf .-.
I.O.O.F. — 1504258V2
I.O.O.F. Rb. 2 — Í174238V2 —
MESSAÐ í Akureyrarkivkju
n. k. sunnudag kl. 2 e. h. —
Sálmar: 510 — 219 — 220 —
669 — 654 — 512. Gídeon-
menn koma í messuna og
kynna starfsemi sína. — P. S.
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju sumardaginn fyrsta kl.
10.30 f. h. (Skátamessa). —
Sálmar: 507 — 318 — 648 —
420 — 1. — B. S.
MESSAÐ verður í Lögmanns-
hlíð annan sunnudag (4. maí)
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Um næstu helgi koma til
Akureyrar Bjarni Eyjólfsson
ritstjóri Bjarma og formaður
Kristniboðssambandsins og
með honum Ámi Sigurjóns-
son bankafulltrúi. Bjarnr
mun tala og Árni syngja ein-
söng á samkomum í Zion á
laugardags- og sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Akureyringar,
sleppið ekki þessu tækifæri,
kynnist Kristniboðinu í Suð-
ur-Ethíópíu og heyrið góðan
ræðumann og söng. — Kristni
boðsfélag kvenna, KFUM og
KFUK.
SAMKOMUR að Kaupvangs-
stræti 4, II hæð. Biblíuskóli
og þjónustusamkoma þriðju-
daginn 22. apríl kl. 20.30. —
Samkoma laugardaginn 26.
apríl kl. 20.30. — Opinber
fyrirlestur: Lærum af krafta-
verkum Jesú — fluttur af
Kjell Geelnard sunnudaginn
27. apríl kl. 16.00 Allir vel-
komnir. — Vottar Jehóva.
HLÍF ARKONUR. Fundur í
Amarohúsinu uppi mánudag-
inn 28. apríl kl. 8.30 síðdegis.
Skýrslur nefnda barnadags-
ins og fleira. Kaffi. — Stjórn-
in.
FJÁRÖFLUNARDAGUR kven
félagsins Hlífar er á sumar-
daginn fyrsta. Merki verða
seld allan daginn. Bazar, kaffi
sala og tízkusýning verður að
Hótel KEA. Barnasýning í
báðum kvikmyndahúsunum.
Allur ágóði rennur til rekst-
urs barnaheimilisins Pálm-
holts. Sjá nánar götuauglýs-
ingar.
GLÍMUMÓT Ung-
mennasambands Eyja-
fjarðar fer fram að Ár-
skógi á sumardaginn
fyrsta í sambandi við spurn-
ingakeppni hreppanna. Sam-
koman hefst kl. 9 e. h. UMS'E
Brúðhjónin Jóhanna Júlíus-
dóttir og Brynjólfur Snorrason,
Gránufélagsgötu 48, Akureyri.
Ljósmyndastofa Páls.
BRÚÐHJÓN. Hinn 19. apríl
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju, ungfrú
Alda Traustadóttir og Stein-
dór Stefánsson vélvirki. —
Heimili þeirra verður að
Helgamagrastræti 12, Akur-
eyri.
Nýkomin heimilistæki
Eldavélar
AEG og „GREPA“
Frystikistur
„GRAM“
Frystiskápar
„FRIGOR“
Kæliskápar
„BOSCH“ 200 ltr.
Þvottavélar
AEG „LAVALUX" og
ENGLISH ELECTRIC
Rafmagnsofnar
m/HITASTILLI
Rafmagnshellur
1 og 2 PL. AEG
Uppþvottavélar
„ZOPPAS“
Hringbakarofnar
„GUNDA“
Hárþurrkur
„RONSON“
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILD
BRÚÐHJÓN. Á annan páskadag voru gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju, ungfrú Bára Guðrún Sigurðardóttir og Róbert
Sverrisson sjómaður. Heimili þeirra verður að Víðimýri 4, Akur-
eyri. — Ljósmyndastofa Páls.
Barnlaus hjón óska eftii
2ja eða Sja herbergja
ÍBÚÐ til leigu,
ekki síðar en 14. nraí.
Uppl. í síma 214-25.
Menntaskólastúlku
vantar HERBERGI
næsta vetur. Barnagæzla
og/eða húsþrif mættu -
gjarnan koma að nokkru
upp í húsaleigu.
Uppl. í síma 1-18-95,
eftir kl. 4 á daginn.
Óska eftir að taka á leigu
3ja—4ra herbergja
ÍBÚÐ.
Helzt frá og nreð sept-
ember n.k.
Uppl. í síma 1-11-13,
PhiKp Jenkins.
TIL SÖLU
Þriggja lrerbergja
ÍBÚÐ.
Freyr Ófeigsson, hdl.,
sími 2-13-89.
HERBERGI til leigu í
Lyngholti 12, Glerár-
liverfi.
Uppl. í síma 1-18-39.
KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá
sendir öllum sem studdu að
góðum árangri af hlutavelt-
unni sl. sunnudag, innilegustu
þakkir.
HESTAMENN Akureyri. Mun-
ið hópreiðina á sumardaginn
fyrsta. — Hestamannafélagið
Léttir.
FRA SJALFSBJÖRG.
Vetur kvaddur —•
sumrí heilsað með
skemmtisamkomu að
Bjargi síðasta vetrar-
dag. Skemmtunin hefst kl.
8.30 e. h. Meðal atriða verður
danssýning og Karlakór Akur
eyrar syngur. Dansað á eftir.
Félagar og velunnarar fjöl-
mennið. — Sjálfsbjörg.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn
argerðis heldur fund að Stefni
fimmtudaginn 24. þ. m. kl.
8.30 e. h. Takið með kaffi. —•
Stjórnin.
LIONSKLUBBUR
AKUREYRAR
g®8®* Fundur í Sjálfstæðis-
húsinu miðvikudaginn
23. apríl kl. 12 á hádegi.
ST. fsafold-Fjallkonan nr. 1
gengst fyrir skemmtikvöldi í
Alþýðuhúsinu sumardaginn
fyrsta kl. 8.30 e. h. Mörg og
góð skemmtiatriði. Dansað til
kl. 1 e. m. Hljómsveitin Lax-
ar leika og kynna söngkon-
una Þorbjörgu Ingvadóttur.
Aðgangur ókeypis. Komið og
skemmtið ykkur með templ-
urum og kynnist stúkustarf-
inu. Allir vellyomnir...