Dagur - 30.04.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 30.04.1969, Blaðsíða 3
3 FRÁ IÐNSKÓLA AKUREYRAR Teiknisýningin verður í Htismæðiaskólanum sunnudaginn 4. maí n.k. Opin frá kl. 1 til 7 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. HÚSMÆÐUR 4Tið bjóðum ykkur nýorpin egg frá eigin fuglabúi fyrir aðeins kr. 70.00 pr. kg. Yið sendur ykkur eggin og bökunarefnið heim. Nú eru eggin ódýrasta áleggið.— Þeir spara, sem verzla í Kjötmarkaðinum. STJARNAN, Kjötmarkaður, Lundaigötu (rétt við Strandgötu) Sími 2-16-17. Frá Sálarrannsóknafél. á Akureyri Fundur verður í Bjargi mánudaginn 5. maí kl. 8.30 síðdegis. Endurtekin fræðsla frú Guðrúnar Sigurðardótt- ur. (Aður flutt í marz siðastliðnum). STJÓRNIN. Flauels-jakkar Flauels-buxur, m. teg. BEUUIEIUI SÍMI 21400 Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! Nýkomnar ýmsar rafmagnsvörur fyrir bifreiðir: MIÐSTÖÐVAR - MIÐSTÖÐVAMÓTORAR MIÐSTÖÐVAROFAR ÞURRKUMÓTORAR ÞOKULUKTIR - AFTURLUKTIR FRAMLUKTIR FLAUTUR - FLAUTUSETT STRAUMLÁSAR - STARTHNAPPAR LJÓSAROFAR ÖRYGGJABRETTI RAFGEYMAKLEMMUR ENNFREMUR: LOFTDÆLU R - SLÖNGUR fyrir loftdælur LOFTMÆLAR - PÍLUR - HETTUR. VÉLADEiLD AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 Drengja- VINNUBUXUR, verð frá kr. 146.00 Drengja- VINNUBUXUR, verð frá kr. 156.00 Drengja-PEYSUR allar stærðir. STRETCHBUXUR barna, góðir litir. Köflóttar VINNUSKYRTUR Karlmanna- VINNUBUXUR, allar stærðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Sjönvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radioviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar, Glerárgötu 32, sími 1-16-26. Aðalfimdur Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður hald inn á Höfn í llornafirði föstudaginn 30. maí 1969 að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og la'ftryggingafélagsins Andvöku. Dagskrá: Ý’cnjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. UMBOÐIÐ, SVALBARÐSEYRI: Þeir, sem ætla að hætta við miða sína, verða að tilkynna það •undirrituðum fyrir 1. maá n.k. SKÚLI JÓNASSON. Bifreiðaeigeii dur FRAMVEGIS TÖKUM VIÐ \Ð OKKUR ALLAR ALGENGAR BIEREIÐA- VIÐGERÐIR. BÚVÉLAVERKSTÆÐIÐ H.F. Óseyri 2 — Sími 1-20-84. BÆNDUR - BÆNDUR Eins og undanfarið bjöðum við upp á brezlkar gæðafóðurvörur frá stærsta fóðurblöndulram- leiðanda í Bvrópu The British Oil Cake Mills í Bretlandi. KÚAFÓÐUR 14% protein á kr. 7.80 pr. kg. KÚAFÓÐUR 16% protein á kr. 8.20 pr. kg. Allar B.O.C.M.-vörur eru framleiddar ai: brezkri nákvæmni og eftir niðurstöðum rannsókna á 5 tilraunabúum, sem B.O.C.M. rekur í Bretlandi. VALDEMAR BALDVINSSON, Heildverzlun, sími 2-13-30.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.