Dagur


Dagur - 21.05.1969, Qupperneq 2

Dagur - 21.05.1969, Qupperneq 2
2 SMÁTT & STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). Hér á landi hafa þau á sama tínia versna'ð og auk þess verið yfirþyrmandi atvinnuleysi í vetur um allt land. Þetta gerist á íslandi eftir mesta afla- og verðlagsgóðæri, sem þekkzt hafa, vegna þess að efnahags- stefnan er alröng og úrelt, ráð- herrar ekki starfi sínu vaxnir og haldnir ótrú á öllu sem ís- lenzkt er. MINKAR OG NÆTUR- KLÚBBAR Minkurinn vann þann eftir- minnilega sigur á Alþingi rétt fyrir þingslit, að vera tekinn í sátt. Verða nú eflaust stofnuð ný minkabú og víst er landið vel til þess fallið, að rækta hér mink. Loftslagið er eins heppi- legt og bezt verður á kosið og hér eru næg hráefni í aðalfóður minksins, liæði frá frystihúsum og sláturhúsiun. En íslendingar kunna ekki að framleiða loð- skinn. Þeir þurfa því að flytja til landsins bæði menn og minka. Sakadómari hefur nú kært D næturklúbba-forstöðumenn í Reykjavík vegna freklegra brota á áfengislöggjöfinni og fleiri brota. Blaðainenn höfuð- staðarins hafa átt mörg viðtöl við þessa menn, jafnvel fylgzt með því, til að geta frætt les- endur sína, hvað þeir borða og hvort þeim þyki það gott! BREYTING MUN A VERÐA Þjóðaratliygli hefur það vakið, er Ólafur Jóhannesson vítti á Alþingi misnotkun ráðherra á sjónvarpinu. En sjónvarpseig- endur hafa fylgzt með tíðum ferðum ráðherra í sjónvarpið til að segja fréttir. Mörg erindi eiga þeir vissulega í sjónvarp til að flytja þjóðinni tíöindi. En þegar þeir koma til þess að skýra einhliða sjónarmið sín eða stjórnarinnar í deilumálum, sem ekki eru til lykta leidd, á stjómarandstaðan siðferðisleg- an rétt á, að láta einnig sína skoðun í ljósi. Vart þarf að draga í efa, að eitthvað muni ferðum ráðherra í sjónvarp fækka, eftir að Ólafur hefur tek ið þá og fréttamennina jafn eftir minnilega á kné sér og raun ber vitni. NORRÆNA SUNDKEPPNIN Enn stendur yfir norræn sund- keppni og hófst hún 15. maí. Forseti fslands, dr. Kristján Eld járn, ávarpaði þjóðina af þessu tilefni að morgni fyrsta keppnis dags og samkvæmt fréttum voru þeir margir, sem ekki létu það bíða, að synda 200 metrana. Þessi sundkeppni er hin 8. í röðinni og hafa íslendingar tek- ið þátt í henni sex sinnum. Ekki mun fyrirfinnast fjölmennari íþróttakeppni og voru þátttak- endur t. d. 661 þúsund árið 1966. Stefnt er að því nú, að hér á landi syndi 27% þjóðarinnar. Og syndi svo hver sem synda kann. SÆKA í SKJALDARVÍK „Afurðahæsta kýrin árið 1967 var Sæka 8 í Skjaldarvík í Glæsibæjarhreppi. Þar hefur um langt skeið verið gott kúabú í sambandi við heimili aldraðs fólks, sem þar er. Nú hefur Ak- ureyrarbær tekið við rekstrin- um, og er það til sóma fyrir höf uðstað Norðurlands að eiga afurðamestu kúna árið 1967. Sýnir þetta, að opinber búrekst ur getur verið arðgæfur, ef vel er á haldið.“ (Freyr 10. blað 1969) Sæka mjólkaði tilgreint ár 6748 kg. og mjólkurfitan var 4.82% eða 32525 fitueiningar. FYRIRSPURN FRÁ KONU SVARAÐ Vegna fyrirspurnar konu í ,Degi“ 14. maí 1969, um hvað liði stofnun leitarstöðvar á Ak- ureyri vegna leghálskrabba- meins, skal það tekið fram, að fyrir nokkru hefir tekizt að fá Bjama Rafnar lækni til að starfa við slíka leitarstöð og mun hún hefja störf sín á þessií sumri. Nauðsynlegt er að kven- sjúkdómasérfræðingur fram- kvæmi þessar rannsóknir ef að fullu gagni á að verða og ann- ríki okkar kvensjúkdómalækna er erfiðasti liðurinn í lausn þessa mála. Jóhann Þorkelsson. TAPAÐ Moskviths- HJÓLKOPPUR tapað- ist frá F.inarsstöðum til Akureyrar. Skilist á afgr. Dags. HVER TÓK FERM- INGARGJÖFINA? Góðir bæjarbúar! Ef nýtt Herkúles-karl- mannsreiðhjól, með gír- um, svart með hvítum slkermum, einföldum standara og lás, er í óskil um í grennd við ykkur, vinsamlega látið vita í síma 1-24-80. FORD PICKUP í góðu lagi til sölu. F.nnfremur 30 hestafla Marna bátavél. Selst ódýrt. Eiríkur Geirsson, Veigastöðum. FJÁRMARK mitt er: Hvatt hægra, sýlt og fjöður aftan vinstra. Brennimarkið er A 92, Oddur Fr. Helgason, Grenivellir 24, Akureyri. TIL SÖLU: Vel með farinn Pedegree BARNAVAGN. Barnakerra óskast á sama stað. Sími 1-24-63. - HUGLEIÐING (Framhald af blaðsíðu 4). ur vel um við veiðistaðina. Umgengni lýsir innra manni. 12. NAFNIÐ SPORTVEIÐI- MAÐUR SÉ HEIÐURSNAFN- BÓT — látum engan okkar setja blett á það.“ □ TIL SÖLU RÚSSAJEPPI með upp- gerðri Benz díselvél og fjög'tirra gíra kassa, nýj- um legum í báðum drif- um og hjólum. Baldur Halldórsson, Hlíðarenda, Akureyri. Nýtt EINBÝLISHÚS á góðum stað í bænum til sölu. Uppl. í síma 1-24-30, eftir kl. 7 á kvöldin. Hefi kaupanda að 3ja herbergja ÍBÚÐ á Brekkunum. Ragnar Steinbergsson, hrl., Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. HERBERGI óskast sem fyrst. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 1-20-80. Barnlaus hjón óska eftir ÍBÚÐ til leigu, sem allra fyrst. Uppl. í síma 1-12-22, milli kl. 7 og 8 næstu tvö kvöld. Fjögurra >til sex her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-25-10, kl. 12—1 og 7—8 e. h. HERBERGI til leigu. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 2-11-96, eftir kl. 7 á kvöldin. HERBERGI óskast! Reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 1-18-43. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-29-45. HERBERGI til leigu í Löngumýri 13, gegn húshjálp. Uppl. á staðnum. Til sölu 3ja og 4ra her- bergja ÍBÚÐIR í sam- býlisliúsi í Glerárhverfi. Ennfremur 5 herbergja ÍBÚÐ í tvíbýlishúsi í innbænum. Skipti koma til greina. Upplýsingar hjá Ásmundi S. Jóhannssyni sími 1-27-42. ÍiÍÍÍiÍiiÍiÍT - IÐNAÐARMALARÁÐSTEFNA (Framhald af blaðsíðu 8). ins ráðstefnuna og Arnþór Þor steinsson forstjóri kynnir verk smiðjur SÍS. Kl. 14.30 verða skoðaðar verksmiðjur SÍS og KEA, Út- gerðarfélag Akureyringa og Niðurlagningarverksmiðja Kristjáns Jónssonar. Kvöldverður verður snædd ur kl. 19. Þá talar Jakob Frí- mannsson kaupfélagsstjóri um Kaupfélag Eyfirðinga. Kl. 20.30 heldur ráðstefnan áfram. Bjarni Einarsson bæjarstjóri flytur erindi um hlutverk ís- lenzks iðnaðar og framtíðar- möguleika, en að því loknu verða fyrirspurnir og frjálsar umræður. Kl. 8 á laugardagsmorgun verður siglt út Eyjafjörð með Drangi, undir leiðsögn Jónas- ar Kristjánssonar fyrrv. sam- lagsstjóra og gefst mönnum ennfremur tækifæri til þess að renna fyrir fisk. Kl. 14 verð ur komið að landi og kl. 15.30 heldur ráðstefnan áfram. Þá talar Ilelgi Bergs bankastjóri um íslenzkan iðnað og mark- aðsbandalög og Knútur Otter- TILSÖLU Pedegree- BARNAVAGN. Sími 1-25-97. HARMONIKA, mjög lítið notuð, til S()hl. Hljóðfæraverkstæðið Strengir. TIL SÖLU: Tvísettur KLÆÐASKÁPUR. Verð kr. 5.000.00. Uppl. í síma 2-11-53. Notað MÓTATIMB- UR til s()lu og notuð útidyrahurð. Sími 1-24-95 á kvöldin. stedt rafveitustjóri utrt þátt raforkunnar í framtíðarupp- byggingu íslenzks iðnaðar. Síð an verða fyrirspurnir og um- ræður, og þátttakendur skipt- ast í umræðuhópa. Kvöldverður verður snædd- ur kl. 19 og að því búnu starf- að í umræðuhópum, en kvöld- ið er frjálst þeim sem þess óska. 8. júní hefjast störf i um- ræðuhópum en hádegisverður verður framreiddur kl. 12. Kl. 12.30 verður farið frá KEA í Skíðahótelið í Hlíðarfjalli, og þar fram haldið ráðstefnunni og umræðuhópar skila áliti og þau verða afgreidd. Kaffi verð ur drukkið í boði Framsóknar félagsins í Reykjavík, en síðan slítur Kristinn Finnbogason formaður félagsins ráðstefn- unni. Flogið verður til Reykja víkur kl. 6 um kvöldið. Q AÐ gefnu tilefni óskum við undirritaðir að taka fram, að fyrirtæki okkar Skjaldborg s.f. leigir aðeins prentsmiðju fyrir- tækisins Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. og er að öðru leyti óviðkomandi fjármálum þess fyrirtækis. Svavar Ottesen (sign.) Ilaraldur Ásgeirsson (sign.) Höfum kaupanda að OPEL ’58—’63, stað- greiðsla; — einnig nýlegum VOLKSWAGEN. Ilöfum ennfremur kaupendur að nýlegum SKELLINÖÐRUM. opið 3—6. BÆNDUR! Til sölu: Ávinnsluherfi. Sláttuvél, er nota má við flestar gerðir dráttar- véla. Driftengd múga- vél. Rakstrarvél fyrir hest. Bogi Þórhallsson, Stóra Hamri. 2 TELPUR, 13 og 15 ósíka eftir barnagæzlu. Uppl. í síma 1-26-78. 15 ára piltur, vanur SVEIT ASTÖRFUM, óskar eftir vinnu strax Uppl. í síma 1-29-45. TIL SÖLU vel með farið, notað GOLFSETT. Uppl. í Þverholti 6, niðri. ÝTUMAÐUR! Vanur ýtumaður óskastj Uppl. gefur Rafn Helgason, Stokkahlöðum. FRÁIÐNSKÓLANUM Á AKUREYRI INNRITUN 30. MAÍ og 31. MAÍ. Samkvæmt tilmadum Iðnfræðsluráðs fer innritun fram þegar í vor. — Þeir nemendur, er hyggjast stunda nám skólaárið 1969—70 komi því í skrif- stofuna (í Húsmæðraskólanum) föstudaginn 30. ntaí kl. 5—7 síðdegis, eða laugardaginn 31. maí kl. 10—12 árdegis. Akureyri, 21. maí 1969. SKÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.