Dagur


Dagur - 04.06.1969, Qupperneq 3

Dagur - 04.06.1969, Qupperneq 3
3 ORÐSENDING FRÁ VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFU AKUREYRAR: Eftirleiðis þurfa þeir, sein skráðir eru atvinnu- lausir og eiga rétt á bótum, að mæta hér á skrif- stofunni \ ikuiega til skráningar. Annars eiga þeir á hættu að missa rétt sinn til atvinnuleysisbóta, þar til þeir hafa verið skráðir að nýju. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFA AKUREYRAR. AUGLÝSING FRÁ SÝSLUMANNINUM í EYJAFJARÐAR- SÝSLU OG BÆJARFÓGETANUM Á AKUR- EYRI. A'thygl i iveiðimanna er vakin á eftirfarandi ákvæðum laga um lax- og silungsveiði: Sanikvaatnt logum má eigi leggja silunganet né hafa ádrátt í sjó nær ósi straumvatns en 500 metra, enda gangi lax í það vatn. Frá 1. apríl til 20. september skal lax og göngu- silungur vera friðaður gegn allri veiði, annarri en stangarveiði frá föstudagskvöldi kl. 9 til þriðjudagsmorguns kl. 9. Ádrátt má aldrei hafa frá kl. 9 síðdegis til kl. 9 árdegis og aldrei nema tvo daga í viku hverri, þriðj'udag og miðvikudag, þó eigi lengur en til 31. ágúst. SKRIFSTOFUR AKUREYRAR OG EYJA- FJARÐARSÝSLU, 28. MAÍ 1969. Höfum fjölbreytt úrval af fatnaði á unga og aldna. VALIN VARA - HAGKVÆMT VERÐ. KLÆBAVERZLUN SIG. GUBMUNDSSONAR TRÉBÍLAR (stórir) PLASTBÍLAR HJÓLBÖRUR BRÚÐUR BRÚÐUVAGNAR BRÚÐUKERRUR ÍNDÍÁNATJÖLD Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 JEPPI! Willys-jeppinn K-872 er til sölu. Skipti á not- aðri dráttarvél koima til greina. Uppl. gefur Sæmundur Hermannssön, Sauðár- króki, sími 5230. Frá Skólagörðum Akureyrar \Tegna gífurlegrar aðsóknar er dkki unnt að taka við börnum fæddum árið 1959 í Skólagarða Ak- ureyrar í sumar. Önnur börn, sem sótt hafa um skólagarðavist, komi til viðtals miðvikudaginn 4. júní kl. 1 e. h. að Barnaskóla Akureyrar. GARÐYRKJUSTJÓRI. Namskeið í hesfamennsku hefst laúgardaginn 14. júní n.k. fyrir börn 8—14 ára. Kennarai: Ingólfur Ármannsson og Þorsteinn Jónsson, Innritun hjá Karli Ágústssyni, Litla Garði, sínia 1-11-02, og í skrifstofu æskulýðsráðs, Hafnarstr. 100, síma 1-27-22 (kl. 10-12). Þátttakendur mæti í Skátaheimilinu Hvanxmi íimmtudaginn 12. júní n.k. kl. 8 e. h. Námskeiðsgjald kr. 500.00. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR, ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. Úfsvör og aðstöðugjöld 1969 AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga verður haldimi í Samkonmhúsi bæjarins þriðjudaginn 10. júní og miðvikudaginn 11. júní 1969. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 10. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörh«ufa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar félagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. 6. Önnur mál. 7. Kosningar. Akureyri, 14. maí 1969. STJÓRNIN. Skrár um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið 1969 ásamt greinargerð um álagningarreglur liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, og skattstofunni í Landsbankahúsinu frá og með mánudeginum 2. júní til föstudag'sins 13. júní 1969. Kærufrestur er til 15. júní næstkomandi. Útsvarskærur sendist framtalsnefnd og aðstöðu- gjaldskærur skattstjóra. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. max 1969, BJARNI EINARSSON. NÚ RÉTTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimiii veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem a3 garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að ve!ja, og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð- veld í notkun.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.