Dagur - 02.07.1969, Qupperneq 1
FILMU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Simi 12771 • P.O. Box 397
SÉRVERZLUN:
LJOSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
Laxveiði hafin, sláttur að hefjast
Ási Vatnsdal 1. júlí. Hér líður
að slætti þar sem bezt er sprott
ið. Allgóð sprettutíð hefur ver-
ið, en votviðrasamt og stundum
hálf andkalt. Ekki munu nýjar
kalskemmdir í túnum.
Laxveiði hófst 25. júní í Vatns
dalsá og byrjaði vel. Einnig
veiddist sæmilega í öðrum ám,
svo sem í Laxá á Ásum.
Þorsteinn Sigurjónsson hótel
stjóri varð fimmtugur á sunnu-
daginn og var fjölmenni af því
tilefni í félagsheimilinu á
Blönduósi því maðurinn er vin-
sæll. Á sama stað héldu sveit-
ungar Jónatans Líndals Jósa-
fatssonar frá Holtastöðum hon-
um samsæti, en hann varð 90
ára 26. júní og er mjög vel ern.
Æfla eð kðupa fiskiskip?
Sauðárkróki 1. júlí. Mörg skip
hafa verið hér að undanförnu
og hafa afurðir verið teknar frá
frystihúsunum, en hingað hefur
verið fluttur áburður og korn-
vörur.
3 ÖLVAÐIR TEKNÍR
UM SÍÐUSTU HELGI voru
þrír ökumenn teknir fastir fyrir
meinta ölvun við akstur.
Akureyrarbíll lenti út af vegi
í Svarfaðardal á laugardaginn.
Slasaðist ökumaður og liggur í
sjúkrahúsi.
Allmargir árekstrar hafa orð-
ið í bænum og grjótkast frá bíl-
um brjóta rúður annarra bíla.
Olvun er með minna móti.
(Upplýsingar frá lögreglunni)
Atvinna er allgóð. Drangey
var að landa 130 tonnum og
Hannes Hafstein 24 tonnum.
Hákon Torfason bæjarstjóri
og framkvæmdastjóri Útgerðar
félags Skagfirðinga er nýkom-
inn heim úr ferð til Noregs. En
þar var hann að athuga skipa-
kaup og annað, er að þeim mál-
um lýtur. Mest er rætt um skut
togara, en fleira er í huga.
Bæjarfélagið hefur komið á
unglingavinnu. Eru um 40
krakkar í henni og vinna ýmis-
leg störf við fegrun og snyrt-
ingu og annast gróðurstarfsemi.
Hér verður mikið hestamanna
mót um helgina, er verður hér
á Sauðárkróki og Léttfeti sér
um það. Þar verða kappreiðar
og góðhestasýning. S. G.
Margt fólk á Laugum
ÞINGEYINGAR minntust í dag
25 ára afmælis lýðveldisins með
hátíðahöldum að Laugum. Stóð
Héraðssamband Suður-Þingey-
inga fyrir þeim, en sjálfboða-
liðar úr ungmennafélögum sýsl
unnar önnuðust undirbúning.
Veðurblíða var svo einstök,
að til fádæma hlýtur að teljast,
kyrrt veður, móða í lofti, svo að
sólar gætti ekki til fulls, en
engu að síður 20—25 stigi hiti.
Mun ýmsum hafa orðið hugsað
til þess, hve vel slíkt veður
hæfði hátíðisdegi þessum og í
hve mikilli mótsögn það var við
harðindi undanfarinna missera.
Hátíðahöldin hófust kl. 14 við
skólahús Héraðsskólans að
Laugum. Indriði Ketilsson,
Ytra-Fjalli, formaður undir-
búningsnefndar, setti samkom-
una og stjórnaði henni. Því
Dagur söngs í Valaskjálf á Héraði
Egilsstöðum 1. júlí. Þeir bjart-
sýnustu vona, að þeir geti byrj-
að heyskapinn um næstu helgi.
Annars er fátt, sem gerist í þess
um heimshluta um þessar mund
ir þegar frá er skilið mikið og
fjölmennt söngmót í Valaskjálf
á sunnudaginn. Þann dag var
Skátar gengu á uiidan
UM SÍÐUSTU HELGI voru um
100 skátar frá Akureyri í 5 hóp-
um að störfum við þjóðveginn í
nágrenni Akureyrar og hreins-
uðu rusl á marga vörubíla. Þeir
hreinsuðu og Vaglaskóg. Þetta
var hið þarfasta verk og ætti að
beina huga fólks meira í þá átt,
að halda landinu hreinu með
góðri umgengni.
Hverskonar náttúruspjöll og
sóðaleg umgengni mætir nú
andúð fleiri en áður og er það
vel. Og skátar eiga þakkir skilið
fyrir, að ganga á undan í því,
að hreinsa landið og fegra. □
DAGUR
kemur næst út miðvikud. 9. júlí.
minnzt 25 ára afmælis Kirkju-
kórasambands Austurlands.
Fyrsti formaður þess var Jón
Vigfússon organisti á Seyðis-
firði, en núverandi formaður er
Jón Mýrdal, Neskaupstað.
Á mótinu sungu fjórir kirkju
kórar af Héraði og Samkór Nes
kaupstaðar. Söngstjórar voru,
Kristján Gissurarson, Eiðum,
Helga Þórhallsdóttir, Ormsstöð
um og Jón Mýrdal.
Séra Ágúst Sigurðsson sóknar
prestur í Vallarnesi flutti erindi.
Mikill mannfjöldi kom í Vala-
skjálf þennan dag og þóttu öll
atriði, er þarna fóru fram, tak-
ast með ágætum vel svo að dag
urinn var sannkallaður hátíðis-
dagur.
Ferðafólk er byrjað að leggja
leið sína hingað austur og sum-
argistihúsin eru tekin til starfa
bæði á Eiðum og Hallormsstað.
Ferðaskrifstofa ríkisins hefur
með höndum hótelreksturinn á
Eiðum en heimamenn á Hall-
ormsstað, þar sem húsmæðra-
skólinn og heimavistarskólinn
nýi eru reknir sameiginlega.
V. S.
Hagur SÍS batnaði mjög á árinu
Á 67. AÐALFUNDI Sambands
íslenzkra samvinnufélaga, sem
hófst í Bifröst í Borgarfirði,
17. júní
næst var helgistund, þar sem sr.
Sigurður Guðmundsson prófast
ur flutti predikun, en kirkju-
kórar Grenjaðarstaðar og Ein-
(Framhald á blaðsíðu 5).
Skagaströnd 1. júlí. Næg at-
vinna er hérna nú og Brúarfoss
og Lagarfoss eru að taka hér
fisk. Unnið er að smíði bryggju
kera fyrir vitamálaskrifstofuna.
Fiskafli er minni en fyrr í sum-
ar, enda afli þá mjög góður.
Nú er fólk að koma hingað
aftur, vegna betri atvinnu og
ÚT ER komið nýtt Þingvalla-
kort hjá Landmælingum ís-
lands. Sýnir það tjald- og bíla-
stæði innan þjóðgarðsins, auk
gi'óðursins og er því að veru-
legu leyti miðað við þarfir ferða
manna. Kostið er í mörgum lit-
um og þar gefur að líta búða-
tóftir úr fornöld er enn standa,
og svo sjálfan þingstaðinn og
fylgir upplýsingaskrá á þremur
tungumálum.
Þá eru að koma út 10 gróður-
kort til viðbótar fyrri gróður-
SLÁTTUR HAFINN
í ÞREMUR hreppum framan
Akureyrar er nú sláttur allvíða
hafinn, eða á nokkrum bæjum
í hverjum hreppi.
Spretta hefur verið ör og víða
útlit fyrir góðan heyskap, ef svo
heldur sem horfir. □
kom fram, að hagur Sambands-
ins hafði batnað verulega á
liðnu ári. Fundinn sóttu um 100
fulltrúar frá hinum ýmsu kaup-
félögum. Formaður félagsstjúrn
ar, Jakob Frímannsson, setti
fundinn og flutti skýrslu stjórn
arinnar, en Erlendur Einarsson
forstjóri Sambandsins flutti yfir
litsskýrslu um störf og rekstur
Sambandsins.
Heildarumsetning nam 3 mill
jörðum króna og hafði aukizt
um 376 milljónir. En í Búvöru-
einnig tvær fjölskyldur frá
Ólafsfirði.
Gert er ráð fyrir, að sjálfvirk
símstöð verði tekin hér í notkun
á Skagaströnd og Blönduósi í
haust.
Unnið er í félagsheimilinu
og gera menn sér vonir um, að
unnt verði að taka það í notkun
í haust. X.
kortum og eru þau af óbyggð-
um norðan Langjökuls, Hofs-
jökuls og Vatnajökuls.
Forstöðumaðui' Landmæling-
anna er Ágúst Böðvarsson og
sýndi hann fréttamönnum nýja
kortið af Þingvöllum og gaf upp
lýsingar um þau, sem væntan-
leg eru. □
f SUNNANBLAÐI segir nýlega,
að þingmaður hafi verið sýkn-
aður í máli gegn KEA. Er þar
átt við Björn Pálsson, er lét
smíða bát sinn, Húna II. á Skipa
smíðastöð KEA, en út af smíða-
reikningi hófust málaferlin, er
Hæstiréttur hefur nú dæmt.
Héraðsdómur hafði lækkað
sníS*r«ikninginn um krónur
deild var mest heildarsala, 1.1
millj. kr. Rekstur Sambandsins
skilaði 6.2 millj. kr. tekju-
afgangi í stað 40 millj. kr. halla
árið 1967.
Það er vissulega ástæða til að
fagna því, að SÍS hefur heppn-
azt að ná hagstæðri afkomu á
sl. ári. Forystumenn þess hafa
mætt erfiðleikunum með mikl-
um myndarskap og endurbætt
reksturinn. Það er sú leið, sem
óhjákvæmilegt er að fara á
fleiri sviðum. Eki þótt þessi
árangur hafi náðzt, má ekki
gleymast, að 6 millj. kr. rekstrar
afgangur hjá fyrirtæki, sem velt
ir þremur milljörðum króna, er
engin stórupphæð, eins og vei'ð
gildi krónunnar er nú háttað.
Þessi tekjuafgangur er of lítill
til þess að SÍS geti eflt eigin
sjóði með eðlilegum hætti og
haldið áfram hóflegri uppbygg-
ingu.
Það verður svo að teljast mik
ið alvörumál, að meirihluti
kaupfélaganna skuli hafa verið
rekin með verulegum halla. Það
mun segja til sín á margan hátt.
Sambandið ákvað snemma á
þessu ári að hefja nýja uppbygg
ingu í iðnaði á Akureyri og er
þar um að ræða nýja sútunár-
verksmiðjuna, sem áður hefur
verið greint frá í blaðafréttum,
svo og aukna vélvæðingu í Ull-
arverksmiðjunni Gefjuni. Fram
kvæmdir við byggingu hinnar
nýju sútunarverksmiðju hófust
(Framhald á blaðsíðu 4)
539.596.00. Hæstiréttur hækkaði
aftur á móti skuld Björns um
krónur 110.963.42 frá úrskurði
héraðsdóms. En öll var reikn-
ingsupphæðin frá hendi Skipa-
stöðvarinnar kr. 2.703.873.43.
Þingmaðurinn greiddi síðan
skuld sína, samkvæmt þessum
dómi Hæstaréttar. □
Fólk flyzt aftur til Skagasfrandar
ÞINGVALLAKORT OG FLEIRI KORT
Þingmaðurinn og KEA