Dagur - 09.07.1969, Síða 3

Dagur - 09.07.1969, Síða 3
3 HESTAMENN ATHUGIÐ! Ákveðið er að í'arnar verði Iiópferðir á hestum á •Fjórðungsmótíð að Einarsstöðum fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. þ. m. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Árna Magnússon eða Zóphonias Jósepsson fyrir kl. 12 á sunnudaginn 13. þ. m. Athugið, að þeir, sem ætla að taka þátt í hópreið LÉTTIS á Fjórðungsmótinu, þurfa að hafa með sér hvítar skyrtur. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. BIFVELAVIRKI Vil ráða bifvélavirkja til starfa og umsjónar með bifvélaverkstæði á Norðurlandi. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist blaðinu merkt „Áreiðanlegur,“ fyrir 12. júlí. BOKHALDARI - VERZLUN Óska eftir áreiðanlegum manni til bókhaldsstarfa og umsjónar með lítilli verzlun á Norðurlandi. Reglusenri áskilin. Tilboð merkt „Framtíð" sendist blaðinu fyrir 12. júlí. Getum bætt við oss NEMUM og AÐSTOÐARMÖNNUM i jarmonaoi I rln I rti I Jn I mm áá®9____LX-LXLUU ^ slippstödin i. óli- H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI 06)21300 . AKUREYRI Nýkomið flauelsskór á börn og fullorðna KVENSKÓH - ódýrir TELPUSKÓR - gott úrval MOKKASÍNUR - úr plasti - stærðir 35-40, mjög ódýrar. SKÓBÚÐ KEA Ný sending! Fíleraðir DÚKAR og DÚLLUR. ÚTSA.UM á stólsetur. PÚÐAR og KLUKKU- STRENGIR. KODDAVER, SVÆFILVER. rúllukraga- PEYSUR. REIÐBUXUR karl- manna, fallegt snið og efni. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Ný CRIMPLENE-EFNI HVÍTT - DRAPP BLÁGRÆNT LJÓSRAUTT VERZLUNIN RÚN LÁGIR STRIGASKÓR, stærðir 23—45. Tornado-KVEN- TÖFFLUR með innleggi. GÚMÍSKÓR, stærðir 37—45. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Skyrtublússur, margir litir. Stutterma peysur, nýjar gerðir. Mittis-peysurnar komnar aftur — margir litir. VERZLUNIN DRÍFA TIL SOLU: Ný BÍLSKÚRSHURÐ. Tæ-kifærisverð. Uppl. í síma 1-28-23. TIL SÖLU NOTAÐ: Þilofnar, innihurðir, sem nýtt salerni með p-stút og baðker. Friðrik Vestmann, Hafnarstræti 85. Til sölu vel með farið SÓFASETT. Uppl. í síma 3-21-08, Hjalteyri. Veggfóðrið klæðir lieimilið Það er vinylhúðað og þolir því sérlega vel þvott. VANTAR YÐUR VEGGFÓDUR? Þér þurfið aðeins að hringja eða skrifa, og við sendurn yður — að kostnaðarlausu — sýnishorn, sem þér síðan getið pantað eftir. Sendum um allt Jtand. Klæðning hi. Laugavegi 164, Reykjavík — Sími 2-14-44. EINKASÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BYGGINGAVÖRUDEILD KEA. Frá Skipstjórafélagi Norðlendinga Munið aðalfundinn að Hótel Varðborg á föstu- daginn kl. 20.30. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.