Dagur - 13.08.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 13.08.1969, Blaðsíða 6
6 - 2 Kópavogsfundir (Framhald af blaðsíðu 5). lendis tíðkist að skylda æsku- menn til æfinga í því að stytta fólki aldur þá sé ekki ósann- gjarnt að ungt fólk á íslandi inni af hendi einhverja skyldu- kvöð til friðsamlegra starfa í þágu þjóðfélagsins. Þegnskyldu hugsjónin, þótt vel væri meint og ætti sér ýmsa áhrifamikla formælendur, fékk þó í önd- verðu þann andbyr, að frá henni var fallið. Þótt nú hafi verið vakið máls á henni að nýju sýnist ekki sennilegt að hún nái fótfestu. íslendingum er ekki mikið um skyldukvaðir gefið og er það raunar bæði kostur og löstur. Efalaust mundi framkvæmd þegnskyldu vinnu í einhverju formi þoka ýmsum þjóðnytjaframkvæmd- um áleiðis. Ánægjulegra væri þó að ungt fólk í landinu fyndi hvöt hjá sér til þess að bindast frjálsum samtökum um að erja þann akur. Þar hafa nú ung- mennaíélögin hafizt handa með - FJÓRÐUNGSMÓT (Framhald af blaðsíðu 2). Sigurlaug Stefánsdóttir, Akur- eyri. Einkunn 7.66. 3. Fálki, 7 vetra. Eigandi Páll Pétursson. Einkunn 7.62. í skeiði lá aðeins einn hestur allan sprettinn, það var Grána frá Helgastöðum í Reykjadal. Eigandi Friðrik Jónsson. Tími Gránu nægði henni þó ekki til fyrstu verðlauna, en hún hljóp á 30.3 sek. og lágmarkið er 26.0 sek. Folahlaup, 250 metra stökk: 1. Gustur Gunnars Egilsson- ar, Egilsstöðum á 20.0 sek. 2. Hrani Guðmundar Sigfússonar, Eiríksstöðum á 20.2 sek. 3. Glói Steinbjarnar Jónssonar, Haf- steinsstöðum, Skagafirði á 20.5 sek. — Fyrstu verðlaun voru 4.000.00 kr. 300 metra stökk: 1. Faxi Sigurbjarnar Snæþórs sonar, Gilsárteigi, S.-Múlasýslu. Tímj 23.6 sek. 2. Skjóni Sigur- laugar Stefánsdóttur, Akureyri á 23.6 sek. 3. Skjóni Jóns Sig- urðssonar, Hnjúki, Vatnsdal á 23.7 sek. — Aðeins var sjónai'- munur þarna á þeim fyrstu hest unum og voru því Faxa dæmd fyrstu verðlaun, sem voru kr. 5.000.00. 800 metra stökk: 1. Máni Gunnars Ragnarsson- ar, Fossvöllum, N.-Músasýslu á 70.5 sek. 2. Ljúfur Elíss Péturs- sonar, Urriðavatni, Hellu. Tími 72.5 sek. 3. Gráskjóni Sigurðar Magnússonar, Hnjúki, Vatnsdal á 73.5 sek. — Þarna náði enginn hestur lágmarkstíma til fyrstu verðlauna, en þar eru 68.0 sek. Því fékk Máni 2. verðlaun og Ljúfur þriðju verðlaun, en það voru 10.000.00 kr., sem enginn fékk. □ Vil kaupa nú þegar 30—60 hestafla dísel BÁTAVÉL. Uppl. í síma 2-15-28, Akureyri, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Notaður, stór ÍSSKÁPUR óskast keyptur. Sími 2-13-75. myndarlegum hætti og er þess að vænta að framhald verði á, því að nóg eru verkefnin. Með skipun Gunnlaugs heit- ins Kristmundssonai' í starf sandgræðslustjóra má heita að fyrst hafi verið hafizt handa um varnir gegn þeim eyðingai'öfl- um, sem herja á íslenzkt gróð- urlendi. Síðan hefur sú land- varnarbarátta stöðugt verið styrkt með auknum mannafla, auknu fjármagni og aukinni tækni. Samt telja fróðir menn að fram á þennan dag hafi tor- tímingaröfhn, mennsk og ómennsk, verið í sókn. Árlega eyðist meira land en vinnist. Sú saga endar auðvitað ekki nema á einn veg, takist ekki að snúa taflinu við. Þar getui' mikið munað um framlag ungmenna- félaganna. Verði þau virkur og stöðugur þátttakendui' í land- græðslustarfinu vinnst tvennt: Líkur aukast fyrir því, að eyð- ingaröflin lútj í lægra haldi og félögin hafa auðgazt og eflzt af þátttöku í starfi, sem stendur nær upprunalegum tilgangi þeirra en flest önnur viðfangs- efni. nilig — ÚTSALA Á BARNAFATNAÐI HEFST í DAG raiovikudag. VERZLUNIN RÚN TAMÓT! Hestamannafélagið HRIXGUR heldur hestamót á nýjum skeiðt elli við Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 17. ágúst kl. 2 e. h. Góðhestakeppni. keppni í stökki og skeiði, nagla- boðreiðar og fleira. NEFNDIN. Berjataka í reitum Skógræktarfélags Eyfirðinga á Miðháls- stöðum og Kóngsstöðum verður leyfð tvær næstu helgar og verða leyfi afgreidd að Ytri-Bægisá (Símstöðinni) og Kóngsstöðum. Oheimilt er að nota berjatínur. RAÐHÚSAÍBÚÐIR í smíðum til sölu. , • - ■■■'? ■ ■ ■>-ir s*-*&** 'í M? %ÆaÉ' ¥’t $ tr , , ú *• ALLAR NÁNARI UPPLYSINGAR FYRIRLIGGJANDI. SMÁRI H.F. Furuvöllum 3 — Sími 2-12-34. Eldri-dansa- klúbburinn: DANSLEIKUR í A1 þýðuhúsinu laugardag- inn 16. ágúst. Hefst kl. 9 e. h. — Miðasalan opnuð kl. 8. Félagsskírteini seld á föstudagskvöld milli kl. 8 og 10. Góð músík. STJÓRNIN. TAUNUS 17M, station, árg. 1961, er til sölu. Uppl. í síma 2-10-57, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Scout JEPPABIFREIÐ, árg. 1969, og TAUNUS 12M, árg. ’66. Uppl. í síma 1-10-80 og 1-29-12. HERBERGI óskast næsta vetur fyrir reglu- sama Menntaskóla- stúlku. Uppl. í síma 2-16-11 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. ÍBÚÐ óskast til leigu. Einhverfyrirfram- greiðsla kemur til greina. Tilboð leggist inn á áfgr. blaðsins. VEIÐILEYFI! Veiðileyfi í Laxá í Arnarvatnslandi eru uppseld frá 12.—18. ágúst. Eysteinn Sigurðsson. Tek að mér PLÆGINGAR á kal- túnum í haust, fyrir ákveðið gjald á hektara. Einar Petersen, Kleif. Leyfi til BERJA- TÍNSLU í Sörlatungu fást á staðnum 16. og 17. ágúst n.k. Guðmundur Eiðsson. A KUREYRINGAR - ATHUGIÐ! Þeir, sem eiga sjónvarps- tæki í ábyrgð hjá mér, snúi sér með bilanir í síma 1-28-17. — Ólafur Dan. ÍBÚÐ ó&kast til leigu strax. Uppl. í síma 1-21-69 milli kl. 6 og 7 e. h. Tveggja eða þriggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, sem fyrst. — Helzt á Brekkunni. Uppl. í síma 2-14-28 eftir kl. 8 á kvöldin. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu strax, fyrir einhleypa, reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 1-16-00 á skrifstofutíma. ÍBÚÐ til leigu í Brekku- götu 27A. (3 herb., eld- hús og bað). Uppl. í síma 1-18-76 og 1-29-12. Óska að taka litla ÍBÚÐ á leigu nú þegar eða í haust. Uppl. í síma 1-25-71. ÍBÚÐIR til sölu: 5 herbergja íbúð í Gler- árhverfi og fjögurra her- bergja íbúð í Lækjar- götu. — Ennfremur ósk- ast herbergi til leigu sem næst Sjúkrahúsinu. Freyr Ófeigsson, hdl., sími 2-13-89. Fjögurra herb. ÍBÚÐ til Jeigu. Uppl. í síma 1-20-34, eftir kl. 7 á kvöldin. Þriggja lierbergja ÍBÚÐ í fjölbýlishúsi til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsl u óskað. Uppl. gefur Magnús Jónatansson í síma 1-26-50 milli kl. 19 og 20. MENNTASKOLA- STÚLKA óskar eftir henbergi með eldhúsi og ltaði eða aðgang að eld- húsi og baði, frá 1. okt. 1969 til 1. júlí 1970. - Einhver heimilisaðstoð kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Dags. Óska að taka á leigu eins til tveggja herbergja IBÚÐ fyri rstarfsmann. Snorri Kristjánsson, bakari, símar 1-10-74 og 1-22-74. EFRI HÆÐIN í Ránar- götu 18 er til sölu. íbúðin er 5 herbergja. Til sýnis kl. 5—7 e. h. næstu daga. Uppl. gefur Anton Benjamínsson, símil-21-83.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.