Dagur - 13.08.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 13.08.1969, Blaðsíða 7
7 Innilegar þakkir færum \ ið öllum, sem sýndu okkur samhug við andlát og útför föður okkar, ÁRMANNS SIGURÐSSONAR frá Urðum. Börnin. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ÞORGERÐAR STEFÁNSDÓTTUR frá Þórðarstöðum, Hlíðargötu 10, Akureyri. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samtið \ið andlát og jarðarför STEFÁNS GUÐMUNDSSONAR, Brekkugötu 30, Akureyri. Vandamenn. Þakka auðsýnda samúð og hlýhiug við andlát og jarðarför TRYGGVU KRISTJÁNSDÓTTUR. Sérstakt þakiklæti til stárfsfólks Eliiheimilis Ak- ureyrar og Kristneshælis. Hallfríður Rósantsdóttir. Alúðarþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför HERMANNS GUÐNASONAR frá Hvarfi. Sérstaklega þökkum við laaknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Vandamenn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður, SIGURÐAR JÓNSSONAR, Sólvöllum 11, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsmönnum hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Jóhanna Sveinbjörnsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir. Hjartans þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarbug við andlát og jarðarför HALLDÓRS ÁRNASONAR frá Tréstöðum í Hörgárdal. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Fjórðungs- sjtilkrahússins á Akureyri og Elliheimilis Akur- eyrar fyrir umönnun og hjúkrun í langvinnum veikindum. Börnin. Þakka innilega auðsýnda samúð og /vinarlnig við andlát og jarðar.för eiginkonu rninnar, HELGU JÓNSDÓTTUR frá Öxl. Einnig þakka ég læknum og hjúkrunarliði á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri frábæra um- önnun og hjúkrun í veikindiun hennar. Ennfremur þakka ég þeirn, sem t ottað hafa henni virðingu með gjöfum til menningar- og hjálpar- stofnana. Páll Magnússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför BENIDIKTS JAKOBS JÓNSSONAR, Pétursborg. Sérstaklega þökkum við séra Þórhalli Höskulds- syni fyrir alla lians aðstoð. Brigitte Jónsson, Lotta Jakobsdóttir, Jóna Jakobsdóttir, Jón Jakobsson, Hilmar Jakobsson, María Rósa Jakobsdóttir, Helgi Helgason, Helgi Jakob Helgason. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 578 — 379 — 139 — 238 — 674. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. L AU G AL ANDSPREST AK ALL Messað í Kaupangi 17. ágúst kl. 14.00. LAUFÁSSÓKN. Messað í Lauf ási n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. BIBLÍULESTUR í -Vinaminni laugardagskvöld kl. 8.30. -— Sæmundur G. Jóhannesson. - Heimsókn forsetans (Framhald af blaðsíðu 1) leika þar, kórar bæjarins syngja og ávörp flytja forseti bæjar- stjórnar, Bragi Sigurjónsson, og forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, en að lokum verður þjóðsöngurinn leikinn og su-ng- inn. Um kvöldið kl. 19.30 sitja forseti íslands, frú hans og fylgdarlið ásamt fleiri gestum kvöldverðarboð bæjarstjórnar Akureyrar og sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu. Þar flytja ávörp sýslumaður Eyjafjarðar- sýslu, Ófeigur Eiríksson, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri og for- seti Islands, herra Kristján Eld járn. Fyrir hádegi þriðjudaginn 19. ágúst mun forsetinn aka um Eyjafjörð framan Akureyrar, en halda síðan til Dalvíkur þar sem sveitungar hans og sýslu- nefnd Eyjafjarðarsýslu munu taka sérstaklega á móti honum. Það er vinsamleg ósk sýslu- og bæjaryfirvalda, að í tilefni komu forsetahjónanna verði starfsfólki almennt gefið frí frá kl. 17.00 n. k. mánudag og verzl unum lokað frá sama tíma þann d .gaEinnig að íslenzki fáninn blakti sem víðast við hún í bæ og héraði meðan á forsetaheim- sókninni stendur, og almenn- ingur geri sér far um að setja hátíðasvip á bæ og hérað. Ef veður hamlar móttöku- athöfn í Lystigarðinum, hefst hún á sama tíma í íþrótta- skemmunni. (Fréttatilkynning) MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 578 — 379 — 139 — 238 — 674. — B. S. MÖÐRU V ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag, 17. ágúst, kl. 10.30 f. h. P rófastur Eyj afj arðarprófasts dæmis, síra Stefán Snævarr, prédikar. Prófastsvisitasia. — Sóknarprestur. HÉRAÐSMÓT UMSE í frjáls- um íþróttum verður á Lauga- landsvelli 23. og 24. þ. m. — UMSE. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 500.00 frá ónefndri. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. MUNIÐ eftir fallegu minningar spjöldunum sem gefin eru út til styrktar íslenzka kristni- boðinu í Konsó. Þau fást hjá Reyni Hörgdal, Skarðshlíð 17, Sigríði Zakaríasdóttur, Gránu félagsgötu 6, Sólveigu Krist- jánsdóttur, Vanabyggð 2 B og Véla- og raftækjasölunni, Geislagötu 14. GJAFIR. Tíu þús. kr. minning- argjöf hefur Slysavarnadeild kvenna á Akureyri borizt til minningar um Árna Gunnar Tómasson, sem lézt af slys- förum við Búrfell sl. vetur. Gjöfin er gefin af foreldrum hans, börnum þeirra og tengdabörnum á 27 ára af- mælisdegi Árna. — Einnig hefur borizt önnur minningar gjöf 15 þús. kr. Deildin send- ir gefendum beztu þakkir. — Sesselja. .■■V.V.V.V.V.V.W.V.V.V. Syndið 200 METRANA .■.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V. Auglýsingasími Dags er 1-11-67 Framkv. hafnar við KA-svæðið Léleg mæting hjá KA-félögum um s.l. lielgi BÚIÐ er nú að rista ofan af bráðabirgðaknattspyrnuvelli, er gera á á KA-svæðinu, og er verið að rúlla upp þökum og aka þeim burt svo hægt sé að jafna til áður en þakið verður aftur. Framkvæmdir við þök- urnar hófust sl. föstudag, en mjög fáir félagsmenn mættu þá til vinnu og eins á laugardag og sunnudag, en félagsmenn munu nú vera á sjöunda hundrað. Framkvæmdum þessum þarf að ljúka á þrem vikum, ef þökurn- ar eiga ekki að eyðileggjast, og verða því KA-félagar, allir sem vettlingi geta valdið, að taka til höndunum næstu kvöld og um helgina ef ekki á illa að fara. — Samtaka nú, KA-félagar! * 't'vZ 'í'vú '4'® '4,(S 't'vu 1 * 'f Innilega pakka ég skyldfólki, venzlafólki og öðr- | nm vinnm, er glöddn mig með ýmsii móti á * áttr.œðisafmœli minn pann 1. ágúst s.l. — Beztn % t t 0 I $ .t 1 t kveðjnr sendi ég yhknr öllarh. RÓSA AIA GNÚSDÓTTIR. Hjartans pakkir til barna, tengdabarna, stjúp- barna, barnabarna og vina fyrir heimsóknir, gjaf- ir og heillaskeyti á sjötugsafmccli minu, 7. júli s.l. — Gnð blessi yhhnr öll. MARGRÉT FRIDRIKSDÓTTIR, Ásabyggð 2, Ahnreyri. f t f 1 t ± ! BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 19. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Möðruvalla- klausturskirkju, ungfrú Heið rún Sverrisdóttir, Skógum, Þelamörk og Þorsteinn Berg, Strandgötu 29, Akureyri. — Heimili þeirra verður að Strandgötu 29. BRÚÐHJÓN. Hinn 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Svala Guðmunds- dóttir og Hannes Haraldsson vélvirkjanemi. Heimili þeirra verður að Akurgerði 5 B, Akureyri. Ljósm.st. Páls GJÖF til kvenfélags Akureyrar kirkju frá N. N. kr. 500.00 — Með þökkum móttekið. — Stjórnin. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR. Ferðir um helgina: Suðurár- botnar—Dyngjufjöll. Flateyj- ardalur. HLIFARKONUR. Farið verður á Flateyjardal sunnudaginn 17. þ. m. kl. 8 f. h. frá Um- ferðarmiðstöðinni í Skipa- götu. — Ferðanefndin. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). bæta, en aðeins endurtekið, að það væri mjög ánægjulegt að myndarleg hesthús og ekki að- eins eitt heldur miklu fleiri, væru á góðum stöðum í bæn- um, öllum góðum mönnum til yndisau-ka og hrossaeigendum og hrossaræktannönnum til sóma. Því má svo við bæta, að þeir sem í draumi og vöku vilja lifa fyrir þá hugsjón, að bærinn okkar eigi að dafna við aukinn ferðamannastraum, og það gæti Iiann vissulega, fengju að sýna það sjaldgæfa fyrirbæri útlend- ingum, að hér á landi væri lirossum nokkur sómi sýndur, eins og títt er hjá þeim menn- ingarþjóðum, sem þær skepnur eiga. En sjálfur stendur íslenzki hesturinn fyrir sínu þótt hesta- mennskan sé vart sýningarhæf fremur en kofarnir. GÓÐ BERJASPRETTA Þótt frost væri mikið í jörðu eftir frostharðan vetur og klaki sé enn ekki horfinn með öllu, lítur út fyrir góða berjasprettu í ár. Ber munu þó vart tínslu- hæf ennþá, en síðar í þessum mánuði munu margir reyna að afla sér berja úti í náttúrunni. Á hverju sumri veldur það óánægju og jafnvel árekstrum, að fólk fer í berjamó án leyfis landeigenda. Er slíkt þjófnaður, ef ber eru tínd í annars manns landi án leyfis, í líkingu við það, ef sveitafólk hirti jarðarávexti • á lóðum og lendum bæjarbúa.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.