Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 6
6 TILROÐ óskast í smíði glugga í viðbyggingu Ellilieimilis Akureyrar. Upplýsingar lum efnr og gerð glugg- anna liggja frammi hjá arkitekt Akureyrarbæjar og byggingafulltrúa. STJÓRN ELLIHEIMILIS AKUREYRAR. Atvinna! Viljum ráða nokkrar stúlkur nú þegar og urn næstu mánaðamót, til vinnu á saumastofu okkar. Uppl. í síma 1-24-40. JÓN M. JÓNSSON h.f., Fatagerð, Akureyri. DILKA-SYIÐ lækkað verð! KJÓRBÚÐIR KEA AUGLÝSING ura lögtök á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu Hinn 18. ágúst 1969 var kveðinn upp alniennur lögtaiksúrskurður fyrir Akureyri og Eyjafjarðar- sýslu vegna neðangreindra gjalda: 1. Tekjuskattur. 2. Eignarskattur. , 3. Námsbókagjald. 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Almannatryggingasjóðsgjald. 6. Slysatryggingagjald atvinnurekenda samkv. 40. gr. alm. tryggingalaga. 7. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda sam- kvæmt 28. gr. alm. tryggingalaga. 8. Atvinnuleysistryggingagjald. 9. Launaskattur. 10. Kirkjugjald. 11. Hundaskattur. 12. Iðnlánasjóðsgjaldi. 13. Iðnaðargjald. 14. Söltuskattur I. og II. ársfj. 1969 og eldri. 15. Gjöld af innlendum tollvör-um. 16. Ixigskráningargjöld sjómanna. 17. Aðflutningsgjöld. 18. Innflutningsgjöld. 19. Skemmtanaskattur. 20. Skipulagsgjöld. 21. Skipaskoðunargjöld. 22. Vitagjöld. 23. Lestagjöld. 24. Þungaskattur af bifreiðum. 25. Sikoðunargjald af bifreiðum. 26. Vátryggingagjöld ökumanna. 27. S1 ysatryggingagjöld sjómanna. 28. Öryggiseftirlitsgjöld. Taka má lögtaki á ábyrgð ríkissjóðs en á kostnað gjaldenda ofangreind gjöld, sem ógreidd eru en gjaldfallin að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 18. ágúst 1969. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Eitt til tvö HERBERGI með eldhúsi og baði óskast til leigu 1. sept. eða síðar. Uppl. í síma 1-16-39, eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSGRUNNUR til sölu. Tilboð óskast í liús- grunn að Birkilundi 12. Uppl. gefur Sigursveinn Jóhannesson, Kotárgerði 11, sími 1-27-45, inilli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Hjón með 3 börn óska að taka á leigu þriggja til fjögurra herbergja ÍBÚÐ. F yrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2-11-51, milli kl. 19 og 20. Þriggja eða fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. Fy r irf ramgre iðsl a. Uppl. í síma 1-15-36, til kl. 6 e. h. Þriggja eða fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til kaups. Tilboð sendist í pósthólf 406, Akureyri, fyrir 27. þ. m. HERBERGI óskast á Eyrinni, fyrir skóla- pilt. Æskilegt að fá fæði á sama stað. Uppl. í síma 2-13-40 og 1-26-68. Ung hjón vantar eins til tveggja herbergja ÍBÚÐ. Uppl. í síma 1-21-95, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Hestamenn athugiS! Hestamannafélagið LÉTTIR hefur ákveðið að efna til hópreiðar n.k. föstudag austur í Fnjóska- dal. Nánari uppl. gefa Ragnar Ingólfsson í síma 1-23-54 og 1-12-30, og Jón Sigfússon í síma 1-29-69. Atvinna Viljum ráða afgreiðslumann á lager. Skóverksmiðjan IÐUNN, sími 1-19-38. RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. — Nýlegt hús með rafmagni og öllum þægindum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. ágúst, merkt „SUÐURLAND." Gangstéttahellur Til sölu gangstéttarhellur, stærð 40x40 cm. — Verð kr. 37.50. Upplýsingar í síma 6-12-77, Dalvík. DALVÍKURHREPPUR. Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri Nauðsynlegt er, að allir nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3. og 4. bekk skólaárið 1969—1970 (eða forráðamenn fyrir þeirra hönd), staðfesti umsóknir sínar fimmtudaginn 2L ágúst eða föstu- daginn 22. ágúst kl. 4—7 síðdegis. Að öðrum íkosti verður litið svo á, að umsókn sé úr gildi fallin. — Neniendum er bent á, að nægilegt er að hringja í síma 1-23-98 eða 1-12-41 á fyrrgreindum tímum. Innritun nýnema í 1. bekk fer fram mánudaginn 15. september og þriðjudaginn 16. september kl. 4—7 síðdegis. Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. október. SKÓLASTJÓRI. Kj ördæmisþing á Húsavík KJÖRDÆMISÞING FRAMSÓKNARMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMIEYSTRA verður haldinn á Hótel Húsavík 5. og 6. sept. nk. og hefst kl. 10 árdegis. Atkvæðisrétt á þinginu hafa kjörnir fuUtrúar sambandsfé- laganna og aðrir þeir, er hann hafa samkvæmt 3. grein sam- jbandslaganna. Á þingfundi er allt Framsóknarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. F. h. sambandsstjórnar - EGGERT ÓLAFSS0N.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.