Dagur - 05.11.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 05.11.1969, Blaðsíða 7
 I Eru prófkosningar skynsamlegar (Framhald af blaðsíðu 5). nú, fyrstur allra flokka, tekið upp prófkosningar. Hefir slíkt fyrirkomulag, nú þegar verið ákveðið í 4 kjördæmum, nú síð- ast í Norðurlandskjördæmi eystra. Telja sumir, að nú þegar sjáist merki um fylgisaukningu - Blóðtaka (Framhald af blaðsíðu 4) ar stofnanir veita. Með áætL- unum er hér ekki átt við svo nefndar iíkindaáætlanir, eða almennar ábendingar, held- ur tillögur í áætlunarformi um framkvæmdir og fjár- magnsnotkun. í frumvarp- inu er gert ráð fyrir, að Al- þingi kjósi stjórn byggða- jafnvægisstofnunar ríkisins fyrst um sinn, en G. G. kvað það að sjálfsögðu koma til álita, að sambönd sveitar- félaga fengju hlutdeikl í stjórninni þegar stofnun þeirra væri lokið, eða réðu jafnvel mestu um skipun hennar. Það er staðreynd, sagði G. G. að lokum, að of ört stækkandi stórborg í fá- mennu landi, ýtir undir verðbólgu og að hlutfalls- lega jafn vöxtur allrar lands- byggðar hefur áhrif á efna- hagsmál þjóðarinnar í jafn- vægisátt. □ flokksins í þeim kjördæmum, sem ákveðið hafa hina breyttu skipan, og segir það vissulega sitt um réttmæti og nauðsyn prófkosninga. Við lifum sífellt nýja og breytta tíma. Væri því nokkuð fráleitt að hugsa sér, að Fram- sóknarflokkurinn, tæki til dæm is upp hýjungar á fleiri svið- um? Er nokkuð sem mælir á móti því, að Framsóknarflokk- urinn gangi inn í áttunda tug aldarinnar, með nýjar stefnur og ný markmið, — að hann komi raunverulega fram fyrir kjósendur sem NÝR FLOKK- UR? Q BARNEICNA RÍKISSTJÓRN Indónesíu, sem er fjórða fjölmennasta land heims, hefur afráðið að hefja víðtækar ráðstafanir til að stuðla að frekari takmörkun barneigna. Er ætlunin að auka þá hjálp og ráðgj afarstarfsemi, sem hingað til hefur verið í höndum einkastofnana, og í því skyni hefur stjórnin farið fram á hjálp frá Sameinuðu þjóðun- um, Alþjóðabankanum og Al- þj óðaheilbrigðismálastof nuninni (WHO). BÆIARFRAMKVÆMDIR í RÉTTA ATT (Framhald af blaðsíðu 1) metrar. En áætlaður malbikun- arkostnaður var 6.7 millj. kr. og mun vera nálægt því. En til þess að unnt sé að mal- bika götur, þarf að undirbyggja þær og er það mjög kostnaðar- samt, bæði nýjar götur og gaml ar. í sumar hefur undirbygg- ing gatna verið allmikil. Þessi undirbygging hefur verið mikil í „lundunum", nýju bæjar- hverfi, en einnig í eldri götum, svo sem Þingvallastræti, Hörg- árbraut, Gránufélagsgötu, Eyr- arlandsvegi, Byggðavegi o. s. frv. Hafskipahöfn er nú í smíðum sunnan á Oddeyri. Þar var mikl um sandi dælt upp í sumar. Nú er á landi, sem þá varð til, verið é 6> * Okkar beztu þalikir til Ármanns Þorsteinssonar, % I- í- £» Þverá, Oxnaclal, fyrir gjöf lians til Bakkakirkju á kr. 30.000, sem hann gefur til minningar um lionu sina, Önnu Sigurjónsdóttur, i tilefni sjö- ® tugsafmœlis hennar 7. seþt. 1969. * S ÓKNA RNEFNDIN. ? ± <■ t 4- & I Innilegar þakkir til frœndfólks og vina fyrir heim- sóknir, gjafir, blóm og kveðjur á sjötugsafmœli mínu. — Guð blessi ykkur öll. ? I f t STEINUNN JÓHANNESARDÓTTIR, Karls rauða torgi 14, Dalvík. X % Útför föður míns, JONBJORNS GISLASONAR, Oddeyrargötu 10, verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. nóvember 1969 kl. 13,30. Ef einhver vildi minnast hans, er bent á líknar- stofnanir, t. d. Vistheimilið „Sólborg“. Júdit Jónbjörnsdóttir. Útför móður minnar, RÓSU BENEDIKTSDÓTTUR, fer franr föstudaginn 7. þ.m. Minningarathöfn verður í Akureyrarkirkju kl. 1,30 e. h. Jarðsett verður á Munkaþverá kl. 3 saina dag. — Blóm afþökkuð. Þeim, sem r ildu minnast 'hennar, er bent á Sjúkrahús Akureyrar. Benedikt Valdemarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát móður okkar, THEÓDÓRU TÓMASDÓTTUR, Álfhólsvegi 101, Kópavogi. Börnin. □ RUN 59691157 — Frl IOOF — 1511178V2 AKUREYRARKIRKJA. Mess- að n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Æskulýðs- og fjölskyldu- messa.) Sungið verður úr „Ungu kirkjunni". Tekið verð ur á móti gjöfum til kristni- boðsins. — B. S. LÖGMANNSHLÍÐARSÓKN. - Barnamessa verður í Barna- skóla Glerárhverfis n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Allir velkomnir. — B. S. að byggja mikla vöruskemmu fyrir Eimskip, 30x76 m. í stað stálþils verður væntanlega not- uð strengjasteypa, framleidd á Akureyri. Tollvörugeymsla austan Hjalt eyrargötu er í byggingu, allstórt hús, fyrsti áfangi og miðai' vel. Margir aðilar eiga þar hlutdeild í. En ný vöruskipa- og um- hleðsluhöfn gjörbreytir aðstöðu til flutninga á sjó. Verið er að byggja nýjan Þórshamar, bifvélaverkstæði, á Gleráreyrum, mikið hús, „T“- byggingu, upp komið utan að sjá. Áður hefur verið sagt frá tölu vert miklum nýbyggingum Ut- gerðarfélags Akureyringa h.f. á þessu ári. Allmiklar viðbyggingar hafa í •sumar risið við elliheimilin í Skjaldarvík og á Akureyri. Vegagerð ríkisins er að byggja mikið áhaldahús við Miðhúsa- veg. Stærsta nýbyggingin er Iðunn arhúsið nýja, sem komið er und ir þak. Fremur lítið er byggt af ein- býlishúsum en þrjú raðhús eru í smíðum. Stækkun Iðnskóla- húss stendur yfir og verka- mannablokk hefur einnig risið í sumar. Vatnsveita Akureyrar hefur enn í athugun, hversu hagan- legast megi fullnægja vatnsþörf bæjarins á næstu árum og hafa margvíslegar athuganir fai'ið fram á þeim úrlausnarleiðum, sem til greina geta komið. Tvær leiðir virðast nú einkum vera í athugun og til saman- burðar. Onnur er hreinsistöð í Glerá en hin sú að sækja vatnið út að Krossastöðum. Þetta mikla úrlausnarefni er eitt af hinum veigameiri, og er þar, eins og víðar, áríðandi að búa sig vel undir stór átök. En í sumai' hefur Vatnsveita Akur eyrar sinnt fjölda verkefna í bænum, bæði endurnýjun lagna við ýmsar götur og nú er verið að vinna við nýjar vatnslagnir frá spennistöð að Möl og sandi. En þar liggur heitavatns- leiðslan til sundlaugar bæjarins. En endurnýjun lagna og nýjar hafa m. a. farið fram við Hörgár braut, Lei'kilund, Gránufélags- götu að hluta og Hólabraut, Eyr arlandsveg o. s. frv. Þá hefur ný vatnsleiðsla verið lögð frá gömlu lindunum að Lögmanns- hlíð, sem er mikil endurnýjun. Leiðslan frá spennistöð að Möl og sandi er liður í því, að skipta bænum í tvö hæðarkerfi, til að auka þrýsting í þá bæjarhluta, er hæst standa. Hér er engin tæmandi upptalning eða skýrsla um starfsemi Vatnsveitu bæjar- ins eða gatnagerðarmál, þaðan af síður um störf hafnarnefndar, en aðeins á þetta drepið til að minna á, að ýmsu þokar í rétta átt þótt hægar fari en menn óska. Q Æ.F.A.K. Aðaldeild. Fundur verður í kapell unni n. k. fimmtudags kvöld kl. 8.30. Venju- leg fundarstörf, helgistund, kvikmynd, skemmtiati'iði og veitingar. Öll ungmenni vel- komin. Sérstaklega er skorað á þá sem voru með sl. vetur að fjölmenna. — Stjórnin. Akureyringar! Verið velkomnir á samkomuna að Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5. SAUMAFUNDIRNIR fyrir telp ur eru hvern fimmtudag kl. 5.15 að Sjónarhæð. SUNNUDAGASKÓLI að Sjón- arhæð kl. 1.30 n. k. sunnudag. KRISTILEG samkoma í Barna skólanum í Glerárhverfi mið- vikudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Allir velkomnir. — Calvin Casselman og Eldon Knudson tala. DRENGIR! Verið velkomnir á drengjafundina að Sjónarhæð hvert mánudagskvöld kl. 5.30. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, framhaldssag- an o. fl. Eftir fund: Bingó og kaffi. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður mánudaginn 10. nóv. kl. 9. Venjuleg fund- arstörf. Vígsla nýliða, bingó. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 6. nóv. kl. 9 e. h. á venjulegum stað. Kosnir fulltrúar á um- dæmisstúkuþing. — Æ.t. BAZAR hefur Kristniboðsfélag kvenna í Zion laugardaginn 8. nóv. kl. 4 e. h. Margir góðir munir. Einnig kökur og potta blóm. Komið og gerið góð kaup. MINJASAFN IÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 BRÚÐHJÓN. Hinn 1. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Anna Kristín Hansdóttir og Halldór Pálmi Erlingsson raf virkjanemi. Heimili þeirra verður að Hafnai'stræti 18, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. ZION. — Kristniboðsdagurinn 1969. Samkoma n. k. sunnu- dagskvöld kl. 8.30 Sýndar verða nokkrar myndir frá Konsó. Ræðumenn: Gunnar Sigurjónsson cand. theol. og Benedikt Arnkelsson cand. theol. Allir velkomnir. ZONTAKLÚBBUR Akureyrar hefir sína árlegu síðdegis- skemmtun í Sjálfstæðishús- inu sunnudaginn 9. nóv. kl. 3. Sjá nánar í götuauglýsingum. HJUKRUNARKONUR! Munið fundinn í Systraseli mánudag inn 10. nóv. kl. 9 e. h. —- Stjórnin. FRA SJÁLFSBJÖRG. Þriðja spilakvöldið verður föstudaginn 7. nóv. kl. 8.30 e. h. að Bjargi. Mynd á eftir. HLIFARKONUR, Akureyri! — Fundur fimmtudaginn 6. nóv. að Þingvallastræti 14 kl. 8.30 síðdegis. — Mætið allar. — Stjórnin. LION SKLUBBURINN WM HUGINN. Fundur að Hótel KEA fimmtudag- inn 6. nóv. kl. 12 á há- degi. ALÞÝÐUMAÐURINN ekki út þessa viku. keniur HAUSTMÓT Skákfélgas Akur- eyrar hefst fimmtudaginn 6. nóv. í Varðborg. FRÁ Uppsalaættinni: Þrítug- asta ættarmót Uppsalaættar- innar verður haldið í Bjargi, Akureyri, laugardaginn 8. nóvember n. k. og hefst kl. 8.30 síðdegis. FRÁ Húsmæðraskóla Akureyr- ar: Sýnikennsla í matreiðslu (jólaundirbúningur o. fl.), og námskeið í föndri (munstur- gerð, tauprent og filtvinna), verða haldin á næstunni í Húsmæðraskólanum. Fyrsta námskeiðið hefst næstkom- andi laugardag 8. nóv. Upp- lýsingar veittar og innritað til þátttöku í skólanum fimmtu- daginn 6. nóv. kl. 8—9 e. h. Sími 11199. — Skólanefndin. KONUR í Kvenfélagi Akureyr- arkirkju. Munið bazarinn 16. nóv. Komið munum til eftir- talinna kvenna: Þóra Stein- dórsdóttir, Norðurgötu 60. Þórhildur Hjaltalín, Grundar götu 6. María Ragnarsdóttir, Möðruvallasti-æti 3. Klara Nilsen, Norðurgötu 30. Aðal- björg Jónsdóttir, Oddagötu 7. Björg Steindórsdóttir, Grænu mýri 7. Sigui-jóna Frímann, Ásvegi 22. GJAFIR til Strnadarkirkju kr. 100 frá konu á Ak. og kr. 1000 frá G. M. — Beztu þakkir. —• Birgir Snæbjörnsson . MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.