Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 2
] KA sigrai Dalvíkirrga með yfirburðum í 2. deild UM sl. helgi hélt keppni í Norð- urlandsriðli íslandsmótsins í handknattleik áfram í íþrótta- skemmunni á Akureyri, en leik ir urðu færri en áicveðið var vegna flensu á Húsavík og ófærðar til Olafsfjarðau. Á laugardag léku Völsungar og Þór í 2 flokkum kvenna, o.g sigruðu Völsungar í báðum. flokkunum. í 3. fl. með 4 mörk- Þór og UMFN leika á laugdaginn kemur N. K. LAUGARDAG heldur 1. deildarkeppnin í körfuknattleilc áfram í íþróttaskemmunni og mætast þar Þór og Njarðvik- ingar (U.M.F.N.) og hefst leik- urinn kl. 4 e. h. Fróðlegt verður að sjá hvernig þeim leik lyktar, en Þór sigraði KFR með yfir- bnrðum um næstliðna helgi hér í íþróttaskemmunni. um gegn engu, en í 1. fl. með 12 mörkum gegn 6. — Mjög lík- legt er að Völsungar fari með sigur af hólmi í 1. fl. kvenna í Norðurlandsriðli eftir sigur sinn yfir Þór. Þá hafa Völsung- ar mikla möguleika í hinum kvennaflokknum. Á sunnudag mættu Dalvík- ingar til leiks og léku við KA í 3 flokkum. Fyrst lék 3. fl. kvenna og sigruðu Dalvíkingar með 5:0. Þeir ha£a einnig sigrað lið Þórs og leika því til úrshta við Völsung. Næst lék 2. fl. kvenna, og sigruðu KA-stúlk- urnar með 4 mörkum gegn 2. Dalvíkingar hafa tapað fyrir báðum Akureyrarhðunum í þessum flokki og koma því Þór og KA til með að berjast við Völsung um sigur. Að lokum léku 2. deildarlið KA og Dal- víkinga, og náði KA-liðið aldrei tökum á leiknum í fyrri hálfleik og lauk honum með 12:8 fyrir KA. Síðari hálfleikur var allur annar af hálfu KA-liðsins og þeir beinlínis kaffærðu Dalvik- inga í byrjun hálfleiksins, skor- uðu hvert markið af öðru og lauk leiknum svo, að KA skor- aði 35 mörk en Dalvíkingar 15. — Dómarar voru Samúel Jó- hannsson og Gísli Bjarnason, og má bæta því hér við að þessir tveú menn beinlínis björguðu leiknum ef svo má segja, því engan dómara var að fá, Þórs- liðið á keppnisferðalagi í Reykja vík og Húsvíkingar, sem dæma áttu, veðurtepptir, og færi ég þessum tveim mönnum beztu þakkir fyrir að hlaupa í skorðið á síðustu stundu. En þessi at- burður og fleiri slíkir í vetur sýna okkur Akureyringum hvar við stöndum í dómaramálum. VINNINGASKRÁ HAPPDR. SJÁLFSBJARGAR 1. Bifreið: FORD CAPRI kr. 375.000.00, nr. 35054. 2. Sjónvai-p kr. 35.000.00, nr. 6402. 3. Heimilistæki kr. 20.000.00, nr. 23075. 4. —8. Vöruúttekt hjá „Sport- val“ eða „Heimilistæki s.f.“ kr. 5.000.00 hver, nr. 1101, 4320, 12403, 16349, 36004. 9. Ferðaútvarp f. kr. 4.500.00, nr. 36052. 10. —14. Kodak Instamatic 133, nr. 4676, 10856, 12619, 13347, 26614. 15.—24. Vöruúttekthjá „Sport val“ kr. 1.500.00 hver, nr. 617, 751, 1649, 3191, 4175, 4414, 11053, 21770, 26118, 29866. 25.—34. Kodak Instamatic 233, nr. 4682, 7441, 13822, 16282, 17589, 24340, 24754, 31601, 31602, 32356. 35.—50. Bækur frá Leiftri h.f. kr. 1.000.00 hver, nr. 9294, 15344, 16542, 16543, 16478, 16677, 20203, 20217, 20500, 23925, 27577', 28900, 29110, 29650, 39227, 39460. Samtals 50 vinning'ar að verð mæti kr. 511.690.00. Þórsarar töpuðu syðra HANDKNATTLEIKSLIÐ Þórs í 2. deild fór um sl. helgi í keppn isferðalag til Reykjavíkur og lék þar 2 leiki. Á laugardag léku Þórsarar við Gróttu og töpuðu með 1 marki, 19:18. Á su'nnudag léku Þórsarar við Unghngalands liðið og töpuðu þá 25:15. Vinningshafar vitji vinninga á skrifstofu Sjálfsbjargar, lands sambands fatlaðra, Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388 (ath. breytt símanúmer). SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra. (Birt án ábyrgðar) Keppni í Norðurlandsriðli heldur áfram laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. febiúar og þá leika Akureyrarfélögin KA og Þór. Leikjaröðin verður þess: Laugard. 14. febrúar kl. 3.30 e. h.: 3. fl. karla, 2. fl. kvenna og 2. deild karla. — Sunnud. 15. febrúar kl. 2 e. h.: 4. fl. karla, 3. fl. kvenna, 1. fl. kvenna og 2. fl. karla. — Dóm- arar verða frá Reykjavík. — 22. febrúar mæta Völsungar til leiks og fer að þeim leikjum loknum að sjást hvaða lið fara suður og leika til úrslita í Hand knattleiksmóti íslands. HOTEL VARÐBORG auglýsir: Getum skaffað í ferrninoarveizLur oo' .hvers konar O O veizlur: Kcild borð................... á kr. 270.00 Kabarett ................... á kr. 250.00 Heitan mat, 3 réttir...... frá kr. 235.00 Þorramat ................. frá kr. 175.00 Snrurt brauð...................kr. 00.00 Snittur ...................... kr. 20.00.. Sendum heim yður að kostnaðarlausu. HÓTEL VARÐBORG. Óskila KÖTTUR, svart- ur högni með hvíta bringu. Uppl. í síma 1-24-44. SKAKFELAG AK. hef ur ákveðið að lialda starfshópakeppni í skák, sem hefst næsta fimmtu- dagsikvöld að Varðborg kl. 20.00. — Þátttaka til- kynnist til Alberts Sig- urðssonar, Skarðshlíð 12F. SKODABIFREIÐIR! SKODAVERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI hefur tekið við söluumboði á Skodabifreiðum fyrir Akureyri, Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur. Verkstæðissími: 1-25-20. — Heimasímar sölu- manna: 1-27-83 og 2-14-75. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Bátur til sölu 15 tonna eikarbátur, endurbyggður og yfirfarinn á síðasta ári. Vélin er 130 ha. Búdda. í bátnum er nýr dýptarmælir, vökvalínuspil, vökvatogspil og annar útbúnaður til rækjuveiða. Nánari upplýsingar gefa: Jón Samúelsson, sími 1-20-58, Akureyri, og Stefán Valgeirsson, sími 3-13-41, Reykjavík. Febrúarmóíi FEBRÚARMOTIÐ var haldið í HlíSarfj.alli um síðustu helgi og er það eitt af árlegum mótum Skíðaráðsins. Á laugardaginn var veður sæmilegt og fjölbreytt Þoka skall á og mikil ísing. Færi var hart. Hins vegar var hið versta veður á sunnudaginn. Mót þetta er fyrir yngri flokk ana, í stórsvigi og svigi. Stór- svigið fór fram á laugardaginn. Úrslit í stórsvigi: B-flokkur karla. sek. Guðm. Frímannsson, KA 70.7 Albert Guðmundss., ísaf. 79.6 Þorst. M. Baldvinsson, KA 80.3 Unglingar 15—16 ára. sek. Haukur Jóhannsson, KA 70.0 Gunnl. Frímannsson, KA 70.9 Guðm. Sigurðsson, Þór 71.5 Unglingar 13—14 ára. sek. Tómas Leifsson, KA 72.5 Sigurbj. Gunnþórsson, KA 77.1 Theodór Sigurðsson, Húsav. 77.5 Drengir 11—12 ára. sek. Benedikt Jónsson, Húsav. 56.3 Bjarni Sigurðsson, Húsav. 57.2 Ásgeir Þórðarson, Húsav. 58.5 Stúlkur 13—14 ára. sek. Svandís Hauksdóttir, KA 67.1 Margrét Baldvinsd., KA 69.0 Sigríður Frímiannsd., KA 79.1 Úrslit í svigi: B-flokkur karla. sek. Guðm. Frímannsson, KA 75.4 Óskar Erlendsson, KA 83.6 Unglingar 15—16 ára. sek. Guðm. Sigurðsson, Þór 80.3 Gunnl. Frímannsson, KA 80.5 Halldór Jóhannesson, Þór 86.1 Drengir 13—14 ára. sek. Tómas Leifsson, KA 69.9 Albert Jensson, KA 79.2 Ásgeir Sverrisson, KA 79.8 Drengir 11—12 ára. sek. Bjarni Sigurðsson, Húsav. 41.1 Ásgeir Steingrímss., Húsav. 44.4 Gunnar Jakobsson, Þór 45.3 Stúlkur 13—15 ára. sek. Mai'grét Baldvinsd., KA 56.2 Svandís Hauksdóttir, KA 63.1 Margrét Vilheimsd., KA 84.3 Húsvíkingar fjölmenntu á þessu móti, en það voru sam- skipti við skíðamenn frá Húsa- vík, að þett.a Feforúarmót var fyrst h'aldið og síðan í nokkur ár. Svo fara yngri skíðamenn frá Akureyri austur þegar líður á veturinn. □ - Rækta úthafsfisk (Framhald af blaðsíðu 4) líður, er það víst, að hér á landi eru óþrotleg verkefni í fiskirækt í ám og vötnum. Þau verkefni eru eins stór- kostleg og þýðingarmikil fyr ir okkur, sem liugmyndir Economist um ræktun út- hafsfisks o. fl. tegundir eru Bretum ef þær rætast. Á meðan við nýtum ekki þau liundruð f jallavatna, sem vel eru fallin til fiskræktar og veiðiskapar nema að örlitlu leyti, eru þessi mál á van- þróunarstiginu og mega ekki vera það lengur. □ TIL SÖLU EINBÝLISHÚS, Brekkunum. 5 herbergja íbúð í Glerárhverfi. Skipti við 2—3 herbergja íbúð koma til greina. 5 lierbergja íbúðir á Ytri Brekkunni, Glerár- hverfi og í Innbænum. 4 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni og Oddeyri og í miðbænum, 3 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni og Oddeyri. Upplýsingar gefur Ragnar Steinbergsson, hrl., Hafnarstræti 101, 2. hæð, sími 1-17-82. Fyrir sprengidaginn! Úrvals SALTKJÖT og BAUNIR. Saltað og reykt FLESK. SALTAÐ DILKAKJÖT — í 6 og 12 kg fötum, — verð kr. 700.00 og 1.375.00 með umbúðum. SALTAÐ HROSSAKJÖT — í 6 og 12 kg fötum, — verð kr. 500.00 og 950.00 með umbúðum. SALTAÐ FOLALDAKJÖT — í 6 og 12 kg fötum, — verð kr. 550.00 og 1.075.00 með umbúðum. • PÓSTSENDI. SÆVAR HALLGRÍMSSON — Goðabyggð 18, Akureyri, sími 1-28-68.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.