Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 3
3 Atvinna óskast Ungur byggingatæknimenntaður maður með 3ja ára starí'sreynslu við húsateikningar og bygginga- eftirlit, óskar eftir atvinnu á Akureyri eða nágr. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. febr., merkt „70“. Öngulssfaðahreppur KJÖRSKRÁ til Búnaðarþingskosninga 1970 ligg- ur frammi að Rifkelsstöðum til 15. febrúar n.k. Aðfinnslur við kjörskrá skal senda 'hlutaðeigandi kjörstjórn skriflega fyrir 15. febrúar. Rifkelsstöðum, 28. janúar 1970, JÓNAS HALLDÓRSSON. Bændur - Búfræðingar ATHUGIÐ! Álitlegur maður, búfræðingur eða maður með reynslu í bústörfum, óskast í vor á jörð á Norður- landi. Jörðin er vel í s\eit sett og vel hýst. Bú- rekstur í félagsformi mögulegur og einnig leiga. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrir 10. febrúar 1970, rnerkt BÚSKAPUR. Bjóðum enn í nokkra daga 10% afsláttinn af öllum vörum verzlunarinnar. Glerárgötu 34. Sími 2-15-75. TILKYNNING FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsðknir um lán vegna franrkvæmda á árinu 1970 skulu íhafa borizt bankanum fyrir 28. febrú- ar næstkomandi. Umsókn skal fylgja nákvæm lýsing á framkvæmd- inni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og fram- kvæmdaþörf, svo og veðbákarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 28. febrúar, hafi bankanum eigi borizt * 1 ’sk'rifleg beiðni ium. að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjun- arbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1969 og ekki voru vtoru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sent lánsumsóknir 1970. Frá og með árinu 1971 mun StofnlánadeiM land- búnaðarins gera kröfu um, að teikningar, sam- þykktar af Teiknistofu landbúnaðarins, fylgi með lánsumsókn. Reykjavík, 28. janúar 1970, BÚNAÐARBANKI ISLANDS. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. ENSKIR HERRA- HATTAR Skriðuhreppur KJÖRSKRÁ til Búnaðarþingskosninga fyrir Skriðuhrepp liggur frammi hjá undirrituðum til 15. febr. íuk. Kærur vegna skiárinnar skulu hafa borizt mér fyrir sama tíma. ARNSTEINN STEFÁNSSON. HERRADEILD TUNNUVERKSMIÐJUNA r TAKIÐ EFTIR! Nýkomnir heklaðir, kín- verskir DÚKAR á sófa- 'borð — fallegir, ódýrir. BÓMULLARGARN, margir litir. O A AKUKEYKÍ vantar nokkra menn. Þeir, sem unnu þar 1969, ganga fyrir. Uppl. í Tunnuverksmiðjunni, sími 1-16-35. VERKSTJÓRINN. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR TIL SÖLU Tilboð óskast í lítið notaðan lofthitunarketil af Nýk.omið ULLAR-nærföt BÓMULLAR-nærföt KREP-nærföt VERZLUNIN DYNGJA Thermabloc-gerð, stærð 50000 liitakaloríur. Innb. Wanson olíubrennari, ásamt tilheyrandi termástöt. — Utanmálsstærð: hæð 170 cm, breidd 68 cm, dýpt 95 cm. Upplýsingar í síma 6-12-50, og á kvödin í síma 6-12-75. TRÉVERK H.F., Dalvík. Síðir DÖMUJAKKAR — hvítir, rauðir, bláir — o. fl. litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. S a 1 a : VOLVO AMAZON ’68 — ekinn 14 þús. km. VOLVO AMAZON ’60 CORTINA ’65, ’66, ’67 og ’69 VW ’60, ’62, ’63, ’65, ’68 VW VALIANT ’68 — ekinn 25 þús. km. VW VALIANT ’67 — ekinn 27 þús. km. RENAULT ’67 — góður bíll. CITROEN ’66 SAAB ’66 og ’67 MOSKVITS station ’68 J e p p a r : LANDROVER ’68 — ekinn 14 þús. km, í sérflokki. LANDROVER dísel ’63 WILLYS ’55 og ’66 -K Við seljum bílana! -fc látið skrá ykkur sem kaupendur eða seljendur. -K BÍLÁSALA FYRIR ALLT NORÐURLAND. ▲ STJÓRNUNARFÉLAG NORÐURLANDS Helgarnar 7.-8. febrúar og 21.—22. febrúar 1970 efnir Stjórnunarfélag Norðurlands til námskeiðs í nútíma stjórnuharaðferðum. Efninu er skipt í yfirlit um starfsemi fyrirtækis og tæknileg atriði við töku ákvarðana. Rætt verður um eftirfarandi meginefni: 1. Breytingar í stjómunarviðhorfum. 2. Ný þróun í mannlegiXm samskiptum og forustu. 3. Vandamál skipulagningar. 4. Stjórnun og mannl. samskipti aðlöguð markmiðum. 5. Skipulögð upplýsingamiðlun í nýju ljósi. 6. Skipulagning og fjárhagsáœtlanir til langs tíma. 7. Hlutverk framkvæmdastjórans í opinberum málum. 8. Stjórnunarákvarðanir. 9. Kostnaðarlækkun með virðisgreiningu. 10. Grundvallaratriði tölfræði fyrir stjórnendur. 11. Afraksfurstöflur og ákvarðanagreining. 12. PEKT og CPM. 13. Stjómendur og rafreiknir. 14. Stjórnendur og framtíðin. Leiðbeinandi námsikeiðsins er Guðlaugur Þor- valdsson, prófessor. Staður: Sjálfstæðishúsið, Akureyri (litli salur). Námskeiðið hefst laugardag 7. febrúar kl. 9.00. Þátttökugjald er kr. 3.200.00. Tilkynnið þátttöku í síma (96) 2-15-20 eða (96) 2-16-11. AUKIN ÞEKKING GERIR REKSTURINN VIRKARI, ÖFLUGRI OG ARÐVÆNLEGRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.