Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 6
6 Vænfanlegt næsfu daga: BÍLSTJÓRASTÍGVÉL - gærufóðruð KULDASTÍGVÉL - herra, gærufóðruð * * N ý k o m i ð : KVENSKÓR - gylltir og silfurlitaðir KVENSKÓR - úr hanzkaskinni, svartir GÚMMÍSKÓR - allar stærðir GÚÚMMÍKLOSSAR SKÓHLÍFAR Póstsendum SKÓBÚÐ * :!í KJÓLSKYRTUR * * KJÓLVESTI :í HVÍTAR SLAUFUR HERRADEILD Eins og flestir vita, eru DELECIOUS EPLI seld í mörgum gæðaílokkum. Hin ágætu B.C. DELECIOUS EPLI á 70 kr. kg, sem vér höfum haft undanfarið, eru nú á þrotum. Höfum nú fengið nýja sendingu af Delecious eplum á kr. 59,00 pr. kg Einnig bjóð.an vér nú Jaffa appelsínur á kr. 38,00 og kr. 46,00 pr. kg KIÖRBUÐIR KEA SAGOGRJÓN - í pökkum og lausri vigt. ÚTSALA r i ÁSBYRGI BARNAÚLPUR - frá kr. 540.00. VERZLUNIN ÁSBYRGI SKÍÐI, 1.85 m, til sölu. Uppl. í síma 1-22-95. NÝTT - NÝTT KÁPUR í úrvali — gott verð. KJÓLAR — allar stærðir. HÚFUR, HATTAR og TÖSKUR. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SKÍÐAFÓLK! SKÍÐI - allar stærðir SKÍÐASTAFIR Til sölu: Ný ÞORSKAN ÓT, 86-J-16 faðmar. Uppl. í síma 2-14-50, eftir kl. 19.00. Ég vil selja BARNAKÖRFU á kr. 1.000.00-1.500.00. Uppl. í síma 1-22-59. - fyrir unglinga og börn, - stál BINDINGAR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Til sölu: BARNARÚM. Uppl. í síma 2-10-67. Til sölu: UPPHLUTSMILLUR, skyrtuhnappar, beltispör og hólkur. Uppl. í síma 2-10-87, eftir kl. 5 e. h. Til sölu: Thor ÞVOTTAVÉL. Vaskebjörn þvottavél (m. suðu). Uppl. í síma 2-11-16. AUGLÝSING Mánudaginn 2. febrúar 1970, var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum, gjaldföllnum opinberum gjöldum til Sveitarsjóðs Dalvíkur, fyr- ir árið 1969. Gjöld þessi eru: Útsvör, aðstöðugjöld, kirkju- garðsgjöld, fasteignaskattur, vatnsskattur, lóðar- leigur og hafnargjöld. Gjöld þessi er lögtakshæf að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. HERBERGI óskast á góðum stað í bænum. Þór Þorvaldsson, shni 2-11-94. Til sölu: Lítil fjögurra herbergja ÍBÚÐ á Eyrinni. Uppl. í síma 1-27-83, eftir kl. 8 á kvöldin. ÍBÚÐIR til sölu: Fjögurra herbergja íbúð við Hafnarstræti og 3ja herbergja íbúð á Brekk- unni. Freyr Ófeigsson, hdl., sími 2-13-89. Til sölu: Finnn herbergja ÍBÚÐ á efri hæð í tvíbýlishúsi á Oddeyri. Skipti á ein- býlishúsi með möguleik- um í tveimur íbúðum koma til greina. Semja ber við undirrit- aðan, sem veitir allar nánari upplýsingar. Ásmundur Jóhannsson, lögfræðingur, símar 1-27-42 eða 2-17-21, eftir kl. 17.00 daglega. Skemmtiklúbhur femplara heldur spilakvöld að Bjargi eftirtalin kvöld kl. 8.30 e. h.: Föstudaginn 6. febrúar n.k. Föstudaginn 20. febrúar n.k. Föstudaginn 6. marz n.k. Aðgangsey.rir fyrir hvert kvöld kr. 100.00. Heildarverðlaun: 12 manna kaffistell, auk þess fjögur verðlaun hvert kvöld. LAXAR skemmta til kl. 1 eftir miðnætti. Allir velkomnir án áfengis! S. K. T. I — ---------------------------!---i - stór og falleg. KIÖRBUÐIR KEA FJALLAGHÖS ' i . i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.