Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 7
7 Nýkomið! Rúmteppi -FROTTE- Ullarmottur VEFNAÐARVÖRUDEILD 3S + I I 1 I i i i I Innilegar þakkir fyrir vinsemd mér synda á 90 ára afmœlisdegi minum, 28. janúar s.l. VILHJÁLMUR JÚLÍUSSON. Ég þakka lojartanlega v'mum og ccttmgjmn, sem glöddu mig á áttræðisafmælinu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og símtölum og bið þeiin öllum blessunar guðs. THEODÓRA FRIÐRIKA ÞÓRÐARDÓTTIR. © 4- t © 4 ? I t f f f f f t Elskidegu ættingjar og vinir! Mínar beztu þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og heillaóskir á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. HELGA ÁRNADÓTTIR, Skarðshltð 9E, Akureyri. © 4- f f f 1 I I I- i I f ? Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför systur okkar, GUÐRÍÐAR SKAFTADÓTTUR. Sérstaklega þökkum 'við læknum og hjúkrunar- iiði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun. Einnig þökkum við öllum þeim, sem glöddu hana með heimsóknum og gjöfum. Sigríður, Jóhann og Sigurlaug. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug vegna fráfalls SIGURJÓNS JÓHANNESSONAR, Eyrarvegi 3, Akureyri. Elín S. Valdemarsdóttir, Lára Halldórsdóttir, Kári Sigurjónsson, Elín Á. Káradóttir, Rósfríður M. Káradóttir. Hugheilar þakkir til allra ættingja, vina og ann- arra þeirra nær og fjær, sem auðsýndu sarnúð og hlýhug við andlát og jarðarför MARGRÉTAR KRISTINSDÓTTUR, Hafnarstræti 91, Akureyri. Góður guð blessi ykkur öll. Jón Þórðarson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sanrúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNASAR JÓNASSONAR, Garðarsbraut 12, Húsavík. Börn, tengdabörn og barnabörn. lE** LEIKFELAG AKUR- ^ EVRAR Gullna hliðið Skólasýning í kvöld (miðvikudagskvöld). FIMMTUDAGS- KVÖLD KL. 8.30 e. h. Föstudagskvöld skóla- sýning. LAUGARDAGS- KVÖLD kl. 8.30 e. h. Sýning á sunnudag aug- lýst í útvarpi og götu- auglýsingum. Aðgöngumiðasala L.A. er opin í Leikhúsinu kl. 3—5 e. h. og frá 7.30 e.h. leikdagana. Athugið: Aðgöngumiða- salan fer aðeins fram í Leikhúsinu. 1i' ‘‘r m ’íwéA •****’* 'i’ii' r ‘ ....irn* TAPAÐ JEPPAKEÐJA tapaðist 15. jan. s.l. — Finnandi vinsamlega láti vita í síma 1-15-92. GULLARMBAND tapaðist 17. jan. í Sjálf- stæðishúsinu. — Finn- andi vinsaml. láti vita í síma 1-11-88, fundar- laun. Diesel BÁTAVÉL, 30—40 hestafla, óskast til 'kaups. Niels Erlingsson, símar 2-13-40 og 1-28-43. Vil kaupa ÞVOTTAVÉL, sem sýður. Uppl. í síma 1-27-18. .•.wwyy* • • • • • ■.•.•.•.•/.,.,.V‘**<i*At* * • •-X* • • •••• I.O.O.F. — 151268(4 — AKUREYRARKIRKJA: Mess- að k'l. 2 e. h. á sunnudaginn. — Föstuinngangur. — Sálmar nr. 15 — 330 — 434 — 251 — 232. Altarisganga. Bílþjónusta veitt öldruðum í síma 2-10-45 fyrir hádegi á sunnudag. — P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Föstuinngangur, altarisganga). Sálmar: 575 — 434 — 106 — 596 — 603 — 203. Bílferð verður úr Glerár- hverfi kl. 1.30. — B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. Öll 'börn velkomin. — Sóknarprestar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 8. febr. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Jón Viðar Guðlaugs son talar. Allir hjartanlega velkomnir. DREN G J ADEILD. — Fundm' kl. 8 fimmtu- dagskvöld. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhæð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudagaskóli í skólahúsinu í Glerárhverfi kl. 1.15 á sunnu daginn. SLY SAVARNADEILD kvenna sendir bæjarbúum beztu kveðjur og þakkir fyrir fram- 1-ag þeirra við fjáröflun deild- arinnar síðastliðinn sunnudag. MATSVEINN óskar eftir vinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í sírna 1-12-59. LOÐDÝRAELDI! Stofnfundur almenningshlutafélags um loðdýraeldi verður haldinn í Litla sal Sjálf- stæðishússins á Akureyri kl. 2 e. h. laugardaginn 14. febr. — Öllum þeim, sem áhuga hafa á þátt- töku er boðið á þennan fund. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. TRÚLOFUN. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Bergljót Sigurðardóttir frá Búlandi í Aðaldal og Bjarki Árnason, Norðurgötu 49, Ak. SKEMMTIKLÚBBUR templ- ara hefur þrjú spilakvöld á næstunni. Sjá auglýsingu á öðrum stað. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Föndrið hefst að nýju kl. 7.30 e. h. fimmtu- daginn 5. febrúar. Nú eru það tilmæli nefnd- arinnar að þeir sem ekki hafa komið á föndurkvöldin áðm', komi nú og kynni sér þessa starfsemi félagsins. Mætið sem flest. — Föndurnefndin. STJÓRN Búnaðarsambands Eyjafjarðar minnir félaga bún aðarfélaganna á, að kjörskrár til Búnaðarþingskosninga 1970 liggja frammi hjá for- mönnum búnaðarfélaganna til 15. febrúar. LEIÐRÉTTING. f lista yfir gjaf ir til Svalbarðskirkju misrit- aðist gjöf til minningar um Sigmar Jóhannesson frá Helgu, Dóru og Kjartani kr. 500.00 — en átti að vera kr. 5.000.00. Ennfremur ruglaðist undirskriftin. Var „Svalbarðs kirkju sóknarnefnd," en átti að sjálfsögðu að vera „Sóknar nefnd Svalbarðskirkju.“ I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, innsetning emb ættismanna. Eftir fund: Kaffi með meiru. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. í BIAFRASÖFNUNINA: J. S. S. kr. 1.000, S. J. kr. 500, N. N. kr. 300. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 HJÁLPRÆÐISHERINN Fimmtudag kl. 20.00 /vAýj|(jy\ Æskulýðssamkoma. — Sunnudag kl. 16.30 al- menn samkoma. — Fimmtu- dag kl. 17.00 Kærleiksbandið. — Sunnudag kl. 14.00 sunnu- dagaskóli. — Verið velkomin. LIONSKLÚBBURINN ÍÍ HUGINN. Fundur að Hótel KEA fimmtudag- inn 5. febrúar kl. 12.00. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna á Akureyri heldur fund í félagsheimilinu - Hafnarstr: 90 - fimmtud. 5. f ebr. kl. 20,30 Fundarefni: LAGÐUR FRAM LISTITIL SKOÐANAKÖNNUNAR. Áríðandi að fulltrúaráðsfólk mæti. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.