Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 04.02.1970, Blaðsíða 8
8 Aimar frá vinstri er Arne Aabenhus, fjórði f. v. er Sveinbjörn Jónsson framkv.stj. Bandalags ísl. leikfélaga. Annar frá hægri er Bjarne L0negren og fjórði f. h. er Lennart Engström. — Sjá grein á blaðsíðu 5. (Ljósmyndastofa Páls) Útsvörin á Akureyri verða 84,2 millj. kr Væntanlega þarf ekki að hækka skattstigann SMATT & STORT í GÆR var fjárhagsáætlun Ak- ureyrarkaupstaðar fyrir 1970 tekin til síðari umræðu og af- greiðslu á bæjarstjórnarfuiidi. En fjárhagsáætlunin var lögð fram til ifyrri umræðu um eða eftir miðjan desember. Stærstu tekjuliðir voru: Áætluð útsvör 81.1 millj. kr., aðstöðugjöld 22 millj. kr., fram_ lag úr jöfnunarsjóði 17.5 millj. kr. og skattar af fasteignum 9.1 millj. kr. Helztu gjaldaliðir voru: Fé- lagsmál 40.65 millj. kr., mennta- mál 16.5 millj. kr., gatnagerð, skipulag og byggingareftirlit 28.5 millj. kr. Niðurstöðutala teknamegin var 139 milljónir, rúmar, en gjöldin 126.8 miUj. kr. og fært á eignabreytingar 12.2 millj. kr. Bæjarfulltrúar áttu að vera búnir að skila breytingartiLlög- um til bæjarráðs fyrir sl. fimmtudag og komu þær þar fram. Frá Framsóknarmönnum komu þessar breytingartillögur: Liðurinn sjúkratrj'ggingar hækki uim 1.4 millj. kr. og verði 15.2 millj. kr., vegna hækkunai' á sjúkrasamlagsgjöldum. Fram- lag bæjarins vegna dvalar barna á vistheimilinu Sólborg hækki um 500 þús. kr. Til flutnings skólabarna bækki framlag um 250 þús. kr. Til umferðaskóla, þ. e. bréfaskóla fyrir börn inn- an skólaaldurs 50 þús. kr. 50 þús. kr. til bókmenntakynning- ar í skólum. Til að leggja tré- gólf í íþróttaskemmuna kr. 200 þús., sem þá verður nothæf fyr- ir almenna fimleikakennslu skólabarna. 200 þús. kr. hækkun á styrk til Leikfélagsins. Fram- ilag til Framkvæmdasjóðs hækki um 1 milljón kr. HINN 30. janúar var undirritað ur í Moskvu fisksölusamningur milli Sovétríkjanna og íslands, og er framleiðsluverðmæti fisk- magnsins, sem samið var um sölu á, rúmar 700 milljónir króna, en verð voru nokkru hærri nú, en við samskonar samning árið 1969. Guðjón B. Ólafsson fram- kvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar SfS og Árni Finnbjörns son söslustjóri Sölusniðstöðvar harðfrystihúsanna, önnuðust samningaviðræður við Proding- torg V/O í Moskvu, og gildir samningurinn fyrir sölu til Sovét á árinu 1970. í samningnum er gert ráð fyr ir sölu á 13000 tonnum af fryst- sóknarmanna voru samþykktar í bæjarráði samhljóða eða með meirihluta nema, að ekki náðist meirihluti fyrir hækkun til Framkvæmdasjóðs og aukinn styrkur til L. A. var aðeins hækkaður um 100 þús. kr., en ný fjárveiting samþykkt til list- kynningar í skólum. Körmulegt slys RUNAR Villijálnisson, tvítugur knattspymumaður, lézt í keppn isferð á sunnudaginn. Hann var í íslenzka knattspyrnulandslið- inu, sem háði landskeppni við brezka áliugamenn á Dolphin Stadion í London á mánudag- inn. Féll hann af svölum gisti- húss þess, er hann o. fl. íslend- ingar dvöldu á, slasaðist og kom ekki til meðvitundar aftur. Landsleikurinn var því í skugga sorgar og urðu úrslit hans þau, að Bretar unnu með 1:0. □ SAMKVÆMT manntalinu 1. desember 1969 voru íslendingar 203.395. Karlar voru 102.806 en konur 100.598. . X Reykjavík voru 81.354 íbúar og konur heldur fleiri en karlar. í kaupstöðum landsins voru bú- settir 57.816 íbúar og í sýslum landsins 64.127. Árið 1968 fjölgaði landsmönn um um 2.449 en árið 1969 varð fólksfjölgunin um 1.420. Þó er tala fæddra og dáinna talin svipuð. Það vantar því raun- verulega eitt þúsund manns eða um fiskflökum, 6000 tonnutn af heilfrystum ífiski og 4000 tonn- um af freðsíld. Er hér um að ræða sarna magn af frystum fisk flökum og árið 1969 til Sovét- ríkjanna. Aftur á móti er magn heilfrysts fisks 2000 tonnum meira. Verð samkvæmt sarnn- ingum eru öll nokkuð hærri en árið 1969. Samið er um af_ greiðslu á flökum og heilfryst- um fiski, ef síldveiði bregzt og ekki vreður hægt að standa við freðsíldarsamninginn. Samningagjörð önnuðust Ámi Finnbjörnsson, sölustjóri, af hálfu Sölumiðstöðvar hraðfrysti húsanna og Guðjón Ólafsson, framkvæmdastjóri, af hálfu Sjávai'afmðadeildar SÍS. Q Aðrar tillögur, sem Framsókn armenn stóðu að í bæjarráði voru: Að framlag til golfvaliar hækki i(m 200 þús. kr., framlag til nýrra leikvalla hækki um 100 þús. og verður þá 900 þús., styrkur til framhaldsnáms kenn ara, nýr liður, 120 þús. kr., við- hald bókhlöðu hækki um 100 þús., framlag til unglingavinnu haökki um 100 þús. kr. og til ferðamála 200 þús., nýr liður. Til Stangveiðifélagsins Strauma 30 þús. kr. vegna klakstöðvar. Þessar hækkanir, sem bæjar- ráð samþykkti, nema 3.7 millj. kr. Áætluð útsvör, að þessum breytinguim gerðum, verða þá 84.2 millj. kr. og framlag úr jöfnunarsjóði hækkar um 600 þús. og verður 18.1 millj. kr. Bæjarráð samþykkti eftir- farandi: Um leið og bæjarstjórn Akureyrar afgreiðir fjárhags_ áætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1970 við aðra umræðu, ákveður hún að áætlunin skuli tekin til endurskoðunar þegar könnun framtala er lokið í vor. Við þá endurskoðun verði stefnt að því, að akkert álag verði tekið á gild andi útsvarsstiga. Q rúmlega það til þess að dæmið gangi upp. Þessi fólksfjöldi hlýt ur því að hafa flutt af landi brott og er það mikil blóðtaka. í Reykjavík fjölgaði aðeins um 436 íbúa á árinu 1969, og voru þeir 81.354 1. des. Konur eru þar í meirihluta eða 41.577 á móti 39.777 karlmönnum. Á Akureyri varð hins vegar hlut- fallslega mun meiri avfeming, því þar fjölgaði um 221, og eru nú íbúarnir 10.551. Enn hefur Kópavogur samt vinninginn fram yfir Akureyri, að vera næst stærsti bær landsins, því þar voru 10.965 íbúar 1. des. sl., og hafði fjölgað um 155 á árinu. í Hafnarfirði fjölgaði um 390 á árinu, og voru íbúar þar 9.529. Fámennasti kaupstaður landsins er Seyðisfjörður með 902 íbúa, og hafði 'fækikað um 20 á árinu. Aðrir kaupstaðir þar sem íbú- um fækkaði, voru: ísafjörður, íbúar eru 2.671, fækkaði um 17, Siglufjörður með 2.225 íbúa, fækkaði um 69 á árinu| og í Nes kaupstað fæklcaði um 2 og þar eru nú 1.532 íbúar. Árnessýsla er mannflesta sýsl an, og munar þar mest um Sel- foss, en þar eru 2.410 íbúar, og hafði fjölgað um 14 á árinu, en í Ámessýslu allri 'hafði fæk'kað um 77 manns, og eru þar nú skrásettir 8.269 íbúar. Aftur á móti hafði fiöLgað í RangárvaLla sýslui um 48, og eru þar nú MARGT SNÝST VIÐ Frá því var nýlega sagt í sunn- anblaði undir stórri fyrirsögn, að neniendur við Kennaraskóla fslands hefðu lialdið vínlausa skólaskemmtun, haft um það samráð við kennara skólans. Þetta þótti mikil frétt. Fyrr- um þótti fréttnæmt, ef nem- endur skólanna neyttu víns og er nú svo ástatt orðið í þess- um rnáliun, að hlutirnir hafa snúizt við. Og það hefur ekki aðeins orðið í einum skóla held- ur mörgum skólum þessa lands. Kennarar og skólastjórar hafa ýmist tekið þátt í þessari „tízku“ eða verið þess vanmegnugir, margir, að sporna við henni. Og í þessu efni geta Norðlendingar litið í eigin barm og ættu af1 gera það öðru hverju. Ef tækist að útrýma drykkjutízku úr skól um landsins, væri meira um það vert en allt annað saman- lagt, sem nú er rætt um að gerSl og gera þarf í skólamálum landsins. MÖRG MÁL Undanfarið hafa mörg mál orðið hitamál með þjóðinni smá og stór. EFTA-málið er stórmál og mikið um það rætt. En um ára- mótin kom annað mál á dag- skrá, sem virtist vera nokkurs um vert. Þáð snérist um áttunda áratug aldarinnar, sem sumir fögnuðu í góðri trú og héldu að væri hafinn. Þetta er gamalt þrætumál, sem úrskurðað var fyrir langa löngu og síðan hefur ekkert breytzt er raski þeim úrskurði. Samkvæmt honum hefst nýr áratugur eftir næstu áramót, sá áttundi á þessari öld. Um svipað leyti komu Rósin- kranzhjónin á dagskrá og Brúð- kaup Fígarós, og sást þar glöggt, að uppi á hefðartindum andar oft köldu. Naumast liafði það mál verið úttrætt í blöðum, sjónvarpi og útvarpi, þegar kvennaskólafrumvarpið kom fram og yfirgnæfði önnur mál. Ungt fólk tróð sér inn í Kvenna skólann og Alþingi til að látai 3.217 íbúar. Fjölmennasti hrepp ur landsins er Garðahreppur með 2.692 íbúa og hafði fjölgað (Framhald á blaðsíðu 5). LEIKFÉLAG AKUREYRAR hefur nú sýnt Gullna hliðið 8 sinnum við mjög góða aðsókn og hyggst hafa 5—6 sýningar í þessari viku. Hópar sýningargesta hafa komið úr nágrenninu, m. a. frá Húsavík og 46 kvenfélagskonur álit sitt í ljósi og er það frægt orðið. NÝ MÁLBLÓM f stjórnmálaumræðum eru ný- yrði mörgum kærkomin. „Kyn- ferðislegur fasismi“ var það í munni skólafólks, er rætt var lun að Kvennaskólinn fengi leyfi til að útskrifa 30 kven- stúdenta á ári. Út af því máli þótti við hæfi að nefna „póli- tíska kynorku.11 „Hagsmuna- samtök skólafólks gegn kyn- ferðislegxun fasisma“ — er lögðu undir sig Kvennaskólann, sögðu svo í ávarpi: „Með þess- ari aðgreiningu kynjanna er verið að styðja við það ástand sem ríkt hefur, að framhalds- skólanemendur brenni upp lífs- orku sinni og ímyndunarafli í taugaveiklaðar fantasíur ófull- nægðra og ráðvilltra kynhvata.“ Hér á Akureyri bruigðu nem- endur Menntaskólans á leik út af kvennaskólamálinu syðra og fóru kröfugöngu. En kröfu- göngur, sem áður voru ein- göngu baráttuaðferð verkalýðs fyiir bættum hag, virðist hafa gengið sér til húðar. KONA f EFSTA SÆTI Á nýlega afstöðnum fundi AI- þýðubandalagsins á Akureyri var framboðslisti flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningamar ákveðinn. Þar skipar kona efsta sætið og er það frú Soffía Guð- mundsdóttir. Næstu sæti skipa, Jón Ingimarsson, Rósberg G. Snædal og Jón Ásgeirsson. Er þetta fyrsta framboðið hér á Akureyri, sem ákveðir er. EIGA HINIR AÐ BORGA FYRIR ÞÁ? Blöðin fá fréttir til birtingar af margskonar slysum og einnig a£ þeim verknaði, sem ekki sam- rýmist lögum og reglum. En þari eru þó skattsvik oftast undan- skilin og eru þau lítt í fréttmn, en þess meira um þau talað manna í milli. Orð Ieikur á því, að hér á Akureyri hafi stórkost- leg skatta- og útsvarssvik orðið uppvís, og eru milljónir króna nefndar í því sambandi. Jafn- framt er um það rætt, að breiða eigi yfir stærstu svikin og láta málin fyrnast. Ótrúlegt er þetta, en óhæfileg leynd hvílir yfir þessum málaflokki. Og ekki eru/ allir ánægðir með, að þurfa að borga fyrir hina ríku. úi' Svarfaðardal og von á fleiri hópum. Þrjár skólasýningar verða í þessari viku, en L. A. gefur skólafólki 40% aífslátt og auk þess bætist 25% afsláttux, sem. bæjarsjóður greiðir. Kostar því aðgöngumiði 90 krónur fyrir skólaunglinga og 75 krónur fyr_ ir böm. Q Flestar þessar tillögur Fraim- Samið við Rússa m fisksölu ira en þúsund manns hafa flúið land Úr Gullna hliðinu. (Ljósmyndastofa Páls) Ágæt aðsókn að Gullna hliðinu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.