Dagur - 11.02.1970, Síða 8
8
Verðlsun cg viBisrkenningar fyrir öruggan aksfur
HINN 24. janúar 1970 var aðal-
fundur í klúbbnuttn „Öruggiur
akstur“ á Akureyri.
Á fundinum mættu þeir Bald-
BÁRÐDÆLIR
SÁU HREINDÝR
Stórutungu, 30. janúar. — Sama
góðviðrið. í gær fóru menn á
tveimur snjósleðum í eftirleit
á norðurhluta afréttar austan
Skjálfandafljóts. Engar kindur
fundust og ekki merki þess, að
þær væru á þessu svæði. Aftur
á móti sáu þeir eitt breindýr.
Það var á svokallaðri Álfta-
tjarnaflæðu, sem er á hágrjót-
unuim norðan Sandmúladals. —
Ekki komust þeir nærri því, en
sáu þó, að það var hornalaust.
Það tók rösklega til fótanna,
þegar það varð mannanna vart.
— Þ. J.
f ÁRSLOK 1967 voru saman-
lagðar skuldir bænda, að sögn
Harðærisnefndar, 1250 millj. kr.
Eru þar talin bæði föst lán og
lausaskuldir. En lausaskuldirn-
ar einar voru nálægt 500 millj.
kr. Meðalskuld bónda var 262
þús. kr., þar af lausaskuld 103
þús. kr. Brúttótekjur voru að
meðaltali 400 þús. kr., en nettó-
tekjur bóndans að meðaltali 123
þús. kr.
Þessi meðaltöl gefa þó litla
hugmynd u,m fjár'hag þeirra,
sem verst voru staddir. Ef litið
er á lausaskuldirnar út af fyrir
sig, kemur í ljós að meira en
helming þeirra, eða 263 millj.
kr., voru hjá rúml. 1060 bænd-
um og að 60 millj. kr. voru hjá
162 bændum. Síðan þessar skuld
ir voru til staðar, 1967, hafa tvö
kalár gengið yfir sveitir lands-
ins og að sjálfsögðu aukið
skuldabyrðina hjá mörgum, til
dæmis á Norður- og Norðaust-
urlandi. Það er fleina en kal og
óþurrkar, sem stuðlað hefur að
Húsavík, 9. febrúar. Nú fæst
naumast bein úr sjó. Þeir hafa
verið með eitthvað af netum,
sem þeir hafa látið liggja og
vitjað um þau milli stormkvi&a,
en aflinn er ósköp lítill. Byrjað
er einnig að leggja hrognkelsa-
net, og hefur aðeins orðið vart
við rauðmaga.
Síðuistu þrjá sólarhringa í
síðustu viku skialf jörð hér öðru
hvei-ju. Margir ui'ðu þessa varir,
einkum þess stærsta, er mældist
vin Þ. Kristjánsson félagsmála-
fulltrúi Samvinnutrygginga og
Óskar Ólaisson yfhdögreglu-
þjónn umferðamála í Reykja-
vík. Fluttu þeir erindi u'm um-
ferðamál og svöruðu fyrirspurn
um fundaiTnannia viðkomandi
umferð og umferðaröryggi. Af-
‘hent voru viðurkenningar og
verðlaunamerki Samvinnutrygig
inga fyrir öruggan akstur. Við-
urkenningu fyrir 5 ára tjón-
lausan akstur hlutu 83 öku-
menn. Verðlaun fyrir 10 ára
tjónlausan akstur 22 ökumenn,
sem er frítt iðgjald af ábyrgðar-
tryggingu bifreiða þeirra í 1 ár
og fyrir 20 ára tjónlausan akst-
ur hlutu 3 ökumenn verðlaun,
og fá nú í annað sinn frítt á-
byrgðartryggingariðgj ald f yrir
bifreið sína í eitt ár.
Frá upphafi hafa hlotið við-
urkenningar og verðlaunamerki
Samvinnutrygginga 606 öku-
menn í Eyjafirði og Akureyri.
söfnun lausaskulda bændastétt-
arinnar undanfarin 10 ár. Bænd
(Framhald á blaðsíðu 5)
ÁKVEÐIÐ var á stjórnarfundi
Utgerðarfélags Akureyringa á
mánudaginn að láta teikna
5—600 tonna skuttogara, ganga1
frá útboðslýsingum og leita til-
boða í byggingu hans, í sam-
vinnu við útgerðarfélög á Sauð-
árkróki og í Neskaupstað. En
þessir staðir allir vilja láitia
smíða skip sömu stærðar og
gerðar og verður tilboða leitað
í smíði þeirra allra.
Jafnframt þessari ákvörðun
mun ÚA fylgjast vel með
hverju framvindur í smíði 1000
tonna togara, sem ríkisstjórnin
hefur á prjónunum, bæði með
huigsanlega þátttöku fyrir aug-
3 stig á Richter-mælifcvarða. —
Talið er, að jarðSkjálftar þessir
pigi upptök sín 10 km austui’
frá Húsavík, e. t. v. nálægt
Höskuldsvatni á Reykjaheiði.
Dauft er yfir atvinnulífi og
skemmtana- og félagslíf er ekki
með mildum blóma.
í síðustu viku varð sá sorg-
legi atburður, að 10 ára telpa,
Solveig Jónsdóttir, lézt í um-
ferðarslysi. Varð fyriæ bíl í hríð
og myrkri. — Þ. J.
Fundurinn var fjölsóttur og
áhugi fundarmanna almennur
fyrir bættri umferðarmenningu.
Stjórn klúbbsins Öruggur
akstur á Akureyri var endur-
kjörin, en hana skipa: Magnús
Jónsson, Þórshamri, formaður,
verkst.,A,shrdlu shrdl uu shrdl
Stefán Tryggvason, B.S.A.-
verkst., ritari og Gísli Magnús-
son, meðstjórnandi.
Að lokum var drufckið kaffi
í boði klúbbsins og horft á
sænska kvikmynd um akstulr í
snjó. (Fréttatilkynning). □
HINN 29. janúar brapn véla-
geymsla á Höskuldsstöðum í
Öngulsstaðahreppi. Var kallað
á slökkvilið Akureyra.r á sjötta
tímanum, og nágrannar komu
einnig til hjálpar. Brann véla-
geymslan og er ónýt og það sem
í henni var. Geymslan var úr
timbri og járnklædd, nýlegt 60
fermetra hús, og í ’henni var
geymt ýmiskonar efni og tæki,
m. a. mjaltavélar og nýsmíðuð
eldhúsinnrétting, þrjú reiðhjól
og margt annað.
um og ekki síður vegna rekstr-
arsamanburðar þessara skipa-
stærða.
Siglfirðingar buðu nýlega út
smíði 1000 tonna skuttogara og
var tilboð Stálvíkur hagstæðast.
Góð vinna
Dalvík, 9. febrúar. — Síðasta
fimmtudag varð eldur laus í
Skíðabraut 3. Varð hang vart
um kl. 18 í stiga og lyftugangi
hússins, sem er þriggja hæða
steinhús.
í húsi þessu voru þrj ár fbúðdr,
tannlækningarstofa Sigurbjöms
Péturssonar og bókasafn Dal-
víkurhrepps.
í annarri íbúðinni uppi var
búið en verið að flytja í hinia
þennan dag. Verulegar skemmd
ir urðu á innbúi hjónanna á
efstu hæð hjá Karli Sœvalds-
syni. Hann var sjálfur á sjó en
kona hans og börn voru ekki
heima. Og töluverðar slíemmdir
urðu á húsinu.
í síðustu viku var góð vinnia í
hraðfrystihúsinu og vonum við,
að svo verði áfram. Loftur Bald
vinsson er að fara á loðnuveið-
aa- og Baldur býr sig á net fyiir
sunnan. Björgólfur og Björg'vin
eru á togveiðum og leggja upp
TILBOÐA ER NÚ LEITAÐ í SMÍÐI
þRIGGJA TOGSKIPA INNANL.
SMÁTT & STORT
SKOÐANAKONNUN
Prófkjör og skoðanakannanir
eru nú upp teknar hér á landi
til undirbúnings bæjarstjómar-
og alþingiskosninga. Hér á Ak-
ureyri hafa Framsóknarfélögin
samið reglur um skoðanakönn-
un vegna bæjarstjórnarkosning
anna í vor. Eru þær veigamestu
birtar á öðrum stað í blaðinu í
dag, og eru kjósendur hvattir
til að lesa þær vel en leita upp-
lýsinga á flokksskrifstofunni, ef
þeir óska að fá nánari skýring-
ar. — f blaðinu í dag er einnig
birtur listi sá með nöfnum 30
karla og kvenna, sem kosid
verður um í skoðanakönnuninni
í næstu viku, ásamt myndum.
MIKn,L ÁHUGI
Skoðanakönnun Framsóknar-
manna hér í bæ hefur vakið
mikla athygli og mikinn áhuga
margra á þátttöku í henni, og
er það vel. Skoðanakönnun á að
þjóna þeim þætti lýðræðis, að
hinn almenni kjósandi fái að
segja skoðun sína — áður en
endanlega eru valin nöfn á frarri
boðslistann við bæjarstjórnar-
kosningamar. Og það munu
margir vilja gera. En það er
Framsóknarmönnum þó enn
kærara, að jafnframt áhuga á
skoðanakönnuninni, leynir sér
ekki áhugi manna á stuðningi
við þá stefnu í bæjarmálum,
sem þeir hafa mótað á þessu
kjörtímabili.
uldsstöðum
Bóndinn á Höskuldsstöðum
er Sigurður Snæbjörnsson og
varð hann fyrir miklu tjóni. □
HÖGGMYNDIN
AFHJÚPUÐ
HÖGGMYND sú, sem Anna
Jónsson, ekkja Einars Jónsson-
ar myndhöggvara gaf Akureyr-
arbæ, og reist hefur verið sunn-
an Hrafnagilsstrætis, verður af-
hjúpuð á sunnudaginn kemur.
Séra Jón Auðuns, umboðs-
maður gefanda, kemur þá hing-
að norður og er ætlunin að af-
hjúpun höggmyndarinnar fairi
fram eftir guðsþjónustu þennan
dag, þ. e. á fjórða tímanum.
Ávörp vei'ða flutt og Lúðra-
sveit Akureyrar leikur. — Að
sjálfsögðu geta válynd veður
breytt þessari fyrirætlun. □
RODD RFÁ STRONDUM
í bréfi frá Birni H. Karlssyni,
Smá-Hömrum í Strandasýslu
segir m. a. svo: „Hér í minni
sveit hafa menn verkað vothey
mörg undanfarin ár, og er nú
svo komið, að flestir verka svo
til allt sitt hey sem vothey. —
Enda hefði lítið fóður komið í
lilöður hér á síðasta sumri, ef
ekki hefði verið um votheys-
gerð að ræða“.
Já, þannig bjarga bændur sér
þar í sveit í óþurrkasumrum á
meðan bændur í öðrum lands-
hlutum standa vamarlitlir í
vondri heyskapartíð, eins og
sannaðist á síðasta sumri. — f
þriðja tölublaði Dags í vetur,
ritaði Einar Petersen á Kleif á
Árskógsströnd athyglisverða
grein um votheysverkunina, er
bændur og ráðunautar þeirra
ættu að kynna sér rækilega. —
Þar bendir hann á, og færir rök
að því, að bændur geta á frem-i
ur auðveldan hátt bjargað öllu
sínu heyfóðri, hversu sem viðr-
ar og þótt þeir eigi engar vot-
heyshlöður.
NÝJAR VENJUR SKAPA
NÝ VANDAMÁL
fslendingar drukku áfengi fyrir
hartnær 700 milljónir króna s.l.
ár. Áfengissalan liér á Akureyri
nam 59,7 milljónum. Sú breyt-
ing hefur einkum orðið í
drykkjusiðum landsmanna, að
konur neyta nú víns í veruleg-
um mæli, en svo var ekki áður,
og nú neyta fleiri aldursflokkar
vínsins ,þ. e. einnig unglingar,
sem áður heyrði til undantekn-
inganna .Þessi mikla röskun
liefur fært þjóðfélaginu margs
konar vanda, til viðbótar þeim,
sem fyrir voru í áfengismálum.
Skólaæskan á íslandi er farin
að drekka verulega. Drykkju-
tízkan liefur ruðzt inn í skól-
ana, bæði gagnfræða og mennta
skóla, framhjá skólastjórum og
kennurum, sem ekki fá rönd
við reist.
MÓÐIR SPYR
Móðir ein í bænum hringdi til
blaðsins og bað að koma fyrir
(Framhald á blaðsíðu 5).
FRAMSÓKNARVIST
VERÐUR að Hótel K.E.A. næst
kotmandi laugardagskvöld á
vegum framsóknarfélaganna á
Akureyri. Þar verðúr að sjálf-
sögðu spiluð vist. — Ingrar
Gíslason alþ.m. flytur ávai'p og
Laxiar leika fyriir dansi til kl. 2
eftir miðnætti. Q
alla síðastliðna viku
hér í heimahöfn. .Bjarni II. fó-r byrjuð, en annars er Hemuir
um daginn á loðnuveiðar. tíðindalítið í félagsanálum. Inn-
Samgöngur eru góðar, nema flúensa stingur sér niður . á
til Ólafsfjarðar. Þorrablótiin eru stöku stað ennþá. — J. H.
DRUKKIÐ
700 MILLJÓNIR KR
HEILDARSALA . . útsölustaiða
Áfengisverzlunar ríkisins nam
samtals um 692 milljónum, en
var árið á undan 581 milljón. —
Hæsti útsölustaðurinn var Rvík
að vanda, og var heildarsalan
530,5 milljónir, jókst um 82
milljónir króna frá árinu á und-
Siglu'fjörður 10,5 millj., jókst
um 800 þús.; Seyðisfjörður 11,8
millj., jókst um 600 þús. kr.; —
Keflavík 38,3 millj., jókst um
rúmar 11 milljónir; Vestmanna-
eyjar 23 millj., jókst um 3,4
milljónir króna.
an.
Heildai’salan á öðrum útsölu-
stöðum var sem hér segir: Ak-
ureyri 59,7 milj, kr., jókst um
10 millj. frá 1968; ísafjörður 18
millj kr„ jókist um 2,5 millj. kr.;
Heildarsalan á landinu öllu í
október og desember s.l. var
200,4 milljónir, en var árið á
undan 156,2 miiljónir. Neyzlu-
aukning á árinu 1969 frá fyrra
ári var 2,8%. □