Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 1

Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sfmi 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZÍ.UN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING ERU EKKI NÓGU MARGIR Á MÓTI GLJÚFURVERSVIRKJUN? í SÍÐASTA Verfcamanni gefur aö lita einkennEega rit-smíft um Glj úf u i'versvirkj un. Sá, sem þessa grein ðkrifar (Ingólfur Árnason?) viU sjálfsagt lóta líta. svo á, að hann sé sérstakur áliugamaður um framhaldsvirkj un í Laxá, en fullyrðingar hans um að stórir hópar manna, sem Valt á atkv. Braga NÝLEGA kom fram á Alþingi tillaga um að hækka ellilífeyri Almannatrygginganna um 15% í stað 5.2 %, sem stjórnin hafði ráðgert. Tillagan um 15% hækkun var felld með eins atkvæðis mun í neðri deild. Einn af þeim, sem greiddi atkvæði gegn tillögunni var Bragi Sigurjónsson frá Ak- ureyri. Ef hann hefði greitt at- kvæði með tillögunni hefðu ellilífeyrisþegar nú fengið 15% hækkun í stað 5.2%, og veitti ekki af. □ allir leiggjaat á eitt um að vinna að framgangi málains, séu að vinrn á móti því, þjónar ein- göngu málstað þeirra, sem virkjun eru andvígir. Frásögn blaðsins um afstöðu Framsóknarflokksina í bæjai'- stjórn er svo fjafri sannleikan- um, að furðu gegnir. Allir bæj- arfulltrúar Akureyrar hafa lýst sig eindregna fylgjendur virkj- unaráformanna. Og það var ekki Ingólfur Árnason, sem átti frumkvæði að tillögugerð bæj- arstjórnar, né sá, sem lagði hana fram, heldur bæjarstjóri. Síðan urðu umræður um hvern ig hyggilegast væi'i að orða hana, eins og málin stóðu. End- anleg ályktunartillaga var sam- in af undirnefnd á sameiginleg- um fundi Laxárvirkjunarstjórn ar og bæjarráðs og í þeirri nefnd var Ingólfur Árnason ekki. Þótt Verkamaðui'inn segi, að sumar tillögur Ingólfs Árnason- (Framhald á blaðsíðu 5) Sex vörubílar lilið við hlið í öðrum bílaviðgerðasalnum í nýja Þórshamri. (Ljósm.: E. D.) Þórshamar í nýjur glæsilegu húsnæi Mikill bókamarkaður á Akureyri SÍÐDEGIS á laugardaginn var opnaður mikill bókamarkaður á annarri hæð Amaró-hússins, Hafnarstræti 99 á Akureyri. Það er fyrsti bókamarkaður Bóksalafélags íslands hér fyrir norðan og þar eru yfir tvö þús. bókatitlar og von á fleiri. En flest bókaforlög landsins hafa sent þangað bækur, einkum eldri bækur, því á markaðinum eru naumast yngri bækur en 5 ára. Verðið er mjög lágt á flest- um þessara bóka. Þeir Stefán Jónasson og Aðal steinn Jósefsson bóksalar á Akureyri unnu að því að koma þessum bókamarkaði á og köll- uðu þeir á fréttamenn rétt áður en hann var opnaður. Bóka- markaðurinn stendur fram á næstu helgi. þarf naumast að draga í efa, að þarna verður líf- leg verzlun því Akureyringar eru bókhneigðir. Og þótt bóka- verzlanir séu sex á Akureyri, er nú margt bóka komið fram í dagsljósið á markaðinum, sem ekki mun hafa verið fyrir allra augum í bókabúðunum að und- anförnu. □ UM SfÐUSTU mánaðarmót var nýi Þórshamar, 8119 rúmmetra húsnæði norðan Tryggvabraut- ar, tekið í notkun. Bifreiðaverk stæðið Þórshamar h.f. er lang- stærsta fyrirtæki sinnar teg- undar á Akureyri, búið góðum tækjum og vinnuaðstöðu. Það liðu aðeins 10 mánuíðir frá því byrjað var að teikna húsið og þar til í það var flutt, en teikn- ingar gerði Hákon Hertervig hjá Teiknistofu SÍS í Reykja- vík. Framkvæmdastjóri Þórsham- ai’s er Sigurður Jóhannesson, aðalverkstjórar eru Hrafn Sveinbjörnsson og Hallgrímur Gíslason, en verzlunarstjóri Magnús Jónsson. Stjórnarmenn hlutafélagsins eru: Guðmundur Jónsson, Pét- ur Jónsson, Magnús Jónsson, Jóhann Kröger og Valur Arn- þórsson. DAGANA 3.—5. apríl var í Reykjavík haldinn aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokks- ins. En í miðstjórninni eiga sæti 90 manns. Þeir eru, í fyrsta lagi fulltrúar kjördæmasamband- anna, kjörnir á kjördæmaþing- um, 56 að tölu, svo og þing- menn flokksins og fulltrúar kjörnir á flokksþingi. í upphafi fundarins flutti for maður flokksins, Ólafur Jó- hannesson prófessor, ítEU'lega ræðu og aðrir starfsmenn flokksins g'ófu skýrslur. En að því loknu hófust miklar, al- mennar umræður um hin ýmsu mál, sem skýrslurnar fjölluðu um. Málum var vísað til nefnda, sem síðar skiluðu áliti. Flestum álitsgerðum var skilað árdegis á sunnudag, flestum, og stóðu umræður um þær fram að lok- um fundarins, síðdegis sunnu- daginn 5. apríl. Tólf manna framkvæmda- í fréttatilkynningu fyrirtækis ins segir svo: Bifi'eiðaverkstæðið Þórsham- ar h.f. var stofnað 28. marz 1944 af 10 aðilum hér L, bæ. Eftir bruna á verkstæðishúsi 1951, urðu miklar breytingar á hluta fjáreign og eigendaskipti á hlutabréfum. í dag eru hlut- hafai’ 25, og eiga Kaupfélag Ey- firðinga, Olíufélagið h.f. og Sam vinnutryggingar um 85% af hlutafénu. Á síðastliðnu vori var Sam- bandi ísl. samvinnufélaga seld- ar húseignir Þórshamars á Gleráreyrum að undanskildu smurstöðvarhúsinu, og var ákveðið að byggja nýtt verk- stæðishús við Tryggvabraut. Hófiíst bygg'ingaframkvæmdir 20. júní 1969 og hafa gengið fljótt og vel. Starfsemi í ný- byggingunni hófst þriðjudaginn 31. marz sl. Ennþá er pláss máln ingarverkstæðisins ófullgert og dregst um nokkrar vikur að (Framhald á blaðsíðu 2) Miðsljórnarfundur Framsóknarflokksins stjóm flokksins skipa: Ólafur Jóhannesson foi-maður, Helgi Bergs ritai'i, Tórnas Árnason gjaldkeri, Einar Ágústsson, Er- lendur Einarsson, Eysteinn Jónsson, Jóhannes Elíasson, Jón Skaptason, Jónas Jónsson, Stein grímur Hermannsson, Þórarinn Þórarinsson og Baldur Óskars- son. Fundurinn var vel sóttur, fór hið bezta fram og sýndi bæfti samheldni og sóknarvilja. □ Frá vinstri: Hallgrímur Gíslason verkstjóri, Sigurður Jóliannesson framkvæmdastj. og Hrafn Sveinbjörnsson verkstjóri. (Ljm. E. D.) Ólafur Jóhannesson. Helgi Bergs. Tómas Árnason. ÖL- og gosdrykkjaverksmiðjan Sana h.f. á Akureyri hefur ver- ið lokuð síðan fimmtudaginn 2. apríl En þá stöðvuðu yfirvöld- in framleiðslu vex,|ksmiðjunnar vegna þesa uð lagei'ölið Thule inniiiélt meira áfengi en leyfi- legt er, en áfengismftgn má ekki fara yfii' 2.25%. Þá voru bii'gðir gex'ðar upptækar, bæði hjá verk smiðjunni og syfrra. En bæði bæjarfógetaembættið á Akur- eyri og fleiri aðilai' höfðu áður látið rannsaka eýniahorn Thule ölsins erlendis og þau sýnis- horn sýndu 0.3—0.4% of mikið áfengismagn. Síðan hefur rann- sóknai-stofnun iðnaðaxáns kom- izt að sömu niðurstöðu, en rann sóknum var þó ekki öllum lok- ið er hlaðið hafífci aíðast fi'éttir af málinti. Mua það' hafa verið Áfengisvarnai'ráð, sem mál þetta vakti. Hvað næst verður gex't eða hve löng fx-amleiðslustöðvun ver'ðiu', skal óaagt látið en bæj- arfógetinn tjáði blaðinu, að það yrði á vákii saksóknara, hversu með yrði farið, er hann hefði fengið öll gögn í hendur. □ 8 prestaköll laus FRÉTTATILKYNNING frá ski'ifstofu biskups: Biskup falands hefur auglýst eftirtalin prestaköll laue til um sóknar og ei' umsóknai'frestuj? til 15. maí næatkomandi: Ólafs- fjörð, Hof í Vopnafirði, Sauð- lauksdal, Mælifell, Vatnsenda, Raufar'höd'n og' Kveimahrekku.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.